Fréttablaðið - 08.12.2007, Síða 45

Fréttablaðið - 08.12.2007, Síða 45
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ JÓLIN KOMA O.FL. Mini Cooper er snaggaralegur bíll, ekki síst með blæju. Haraldur Guðmundsson, nemandi í Flug- skólanum, ekur um á einum slíkum. „Ég fékk dellu fyrir svona bíl þegar ég sá myndina Italian Job,“ segir Haraldur um Mini Cooper bílinn sem hann keyrir á. Segir slíkan bíl hafa komið mikið við sögu í þeirri mynd og staðið sig mjög vel. „Hann keyrði inn í hús og allan pakkann. Þá hugsaði ég að einn svona yrði ég að fá. Ég gæti lagt honum inni í herbergi,“ segir Haraldur hlæjandi. Þvertekur samt fyrir allar slíkar æfingar enn sem komið er. Tekur líka fram að hann sé ekki löglegur eigandi gripsins. „Pabbi er skráður fyrir honum en ég er búinn að eigna mér hann nokkurn veginn,“ segir hann grallaralegur. Bíllinn er af árgerð 2005 og Haraldur segir hann reynast mjög vel. „Þetta er fínn bíll, gott að keyra hann. Svo eyðir hann mjög litlu. Ég hef ekki mælt hversu litlu en veit bara að tankurinn dugar alveg rosalega lengi. Maður er ekkert alltaf á bensín- stöðvunum eins og á sumum bílum.“ Auk þess segir hann Cooperinn kraftmikinn. „Hann er 115 hestöfl og léttur enda með blæju,“ útskýrir hann og bætir við að hann hafi ekki séð aðra blæjubíla af þessari tegund hér á landi og heldur ekki appelsínugula. Þeir geti þó leynst einhvers staðar. Haraldur er í Flugskólanum og segir það mjög gaman. Þangað ekur hann á Coopernum og er búinn að setja vetrardekk undir hann en hefur ekki reynslu af honum í vetrarakstri því sjálfur var hann í Bandaríkjunum í fyrravetur. „Þá var litli bróðir minn á bílnum en var ekkert hrifinn af honum enda er hann hausnum hærri en ég. Hann þurfti hálfgert að troða sér inn í hann,“ segir Haraldur skellihlæjandi. gun@frettabladid.is Gæti lagt inni í herbergi Haraldur sest glaðbeittur upp í Mini Cooperinn sem hann hefur eignað sér. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÍSLENSK HÖNNUN Nokkrir ungir hönnuðir kynna það nýjasta sem þeir eru að gera í opnu húsi á Organ í Hafnarstræti mánudagskvöld- ið næsta. TÍSKA 5 HARLEY DAVIDSON Saga vinsælustu mótorhjóla heims er rakin aftur til ársins 1901. BÍLAR 3 Nýjir Suzuki Grand Vitara Luxury diesel Á GÓÐU VERÐI Eigum til nokkra nýja diesel bíla með öllum aukabúnaði til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur s: 587-8888 og 860-1998 Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistara og golfkennara Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistar a GOLF ENN BETRABETRA G O LF Arnar M ár Ó lafsson og Úlfar Jónsson 11/20/07 11:46:42 PM Jólabók golfarans! Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar Jónsson Fæst í helstu bókabúðum og víðar! Verð kr. 3.490,- m/vsk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.