Fréttablaðið - 08.12.2007, Síða 46

Fréttablaðið - 08.12.2007, Síða 46
[ ]Símahleðslutæki í bíla getur oft komið sér vel. Oftar en ekki er rafhlaðan í símanum við það að tæmast á ögurstund og getur það stundum bjargað málum að hafa hleðslutæki í bílnum. Iceland Excursions Allrahanda tekur í notkun nákvæmt eftir- litskerfi með bílaflota sínum. Ferðaþjónustufyrirtækið Iceland Excursions Allrahanda hefur nýlokið við að innleiða SAGA flota- stýringarkerfi í allan bílaflota sinn sem er um á fimmta tug bíla. „Með kerfinu tryggjum við öryggi og þægindi farþega okkar en það gefur okkur kost á því að hafa nákvæmt eftirlit með flotanum,“ segir Þórir Garðarsson, sölu- og markaðsstjóri fyrirtækisins. Kerfið virkar þannig að boxi með sendi er komið fyrir í hverjum bíl. Þannig er hægt að sjá hvar bílarn- ir eru staddir og hversu hratt þeir keyra. Kerfið segir einnig nákvæmlega til um hámarkshraða á hverjum stað. „Við vorum með eldri útgáfu af kerfinu í mörg ár og gaf það mjög góða raun. Nýja kerfið býður þó upp á svokallaða rauntímastaðsetningu og ekki þarf að taka boxið úr bílunum til að lesa af því. Í það eru auk þess sett- ar formúlur varðandi góðakstur sem er besti mögulegi akstur sem viðskiptavinurinn getur fengið,“ segir Þórir. Hann segir kerfið mæla of snögga hröðun, of mikla hemlun og krappar beygjur. „Þetta er nánast eins og svarti kassinn í flugvélum nema kerfið tekur ekki upp samtöl. Þegar við innleiddum gamla kerfið kölluðu menn það í gríni KGB þar sem menn litu svo á að þeir væru undir stöðugri smásjá. Í dag eru allir mjög ánægðir með eftirlitið. Það veitir bílstjórunum mikið aðhald en er um leið besti vinur þeirra,“ segir Þórir. Hann segir kerfið hafa hjálpað til við að leiðrétta menn í akstrinum og að það hafi auk þess dregið úr eldsneytiskostnaði. „Þá getur kerfið staðfest hvort kvart- anir viðskiptavina um seinkomur eða aksturslag séu á rökum reist- ar,“ segir hann og getur það komið sér vel fyrir bílstjórana. „ND á Íslandi framleiðir kerfið og á það sér enga hliðstæðu í heimin- um,“ segir Þórir. Það eru til kerfi sem mæla hraða en ekkert sem býður upp á jafn gott eftirlit með góðakstri,“ segir Þórir. Hann segir svipuð kerfi fáanleg í lausasölu og hefur foreldrum verið ráðlagt að setja það í bíla sína til að fylgjast með akstri barna sem eru nýbúin að taka bílpróf. vera@frettabladid.is Nákvæmt eftirlitskerfi tryggir öryggi allra Þórir Garðarsson, sölu- og markaðsstjóri Iceland Excursions Allrahanda, segir að kerfið veiti bílstjórum mikið aðhald en sé um leið besti vinur þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Þola -50 gráðu frost HMK sleðaskórnir Jólagjöf vélsleðamannsins ICEHOBBY.IS Draupnisgata 6 600 Akureyri sími 461-4848 Þola -50 gráðu frost Hnoðuð lagkaka Holtagarðar & Smáralind & Kringlunni Nú er Jói Fel byrjaður að undirbúa jólin. Leggjum mikinn metnað í að vera með ferskt og gómsætt bakkelsi á boðstólum fyrir viðkiptavini okkar. Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.