Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2007, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 08.12.2007, Qupperneq 76
60 8. desember 2007 LAUGARDAGUR ➜ OG FLEIRI SKEMMTILEG SJÓNARHORN.. Friðarsúlan með augum fólksins Fréttablaðið stóð fyrir ljósmyndakeppni í nóvembermánuði um bestu myndirnar af Friðarsúlu listakonunnar Yoko Ono í Viðey. Næstum hundrað myndir bárust til blaðsins og augljóst að Friðarsúlan hefur fangað ímyndunarafl og hjörtu borgarbúa. Hér eru vinningsmyndirnar auk annarra ljósmynda sem vöktu athygli dómnefndar. Fyrstu verðlaun fær Snæþór Sigurbjörn Halldórsson fyrir mynd sem hann tók 21. nóvember frá Hafravatni. „Myndin er tekin á Canon 350D, rétt rúmlega ellefu um kvöldið. Hún er tekin á 30 sekúndum á ljósopi 4.0 með 16 mm brennivídd á Canon L 16-35 mm linsu,“ útskýrir Snæþór. Myndin hreif dómnefnd vegna vetrarkyrrðarinnar sem er að finna í myndinni og fallegs bláma súlunnar sem endurspeglast í frosinni jörð og stjörnubjörtum himni. Einnig þótti sjónarhornið óvenjulegt en myndin er tekin úr fjöru Hafravatns með Úlfarsfellið í baksýn. Snæþór hlýtur í verðlaun myndavél- ina Ixus 70 frá Canon en hún er með 7,1 megapixla CCD myndflögu, búin leiðandi tækni frá Canon og klassísku útliti. Ljós- mynd Snæþórs var þar að auki valin „OSRAM-myndin“ í tilefni af því að það eru OSRAM-perur sem knýja Friðarsúluna í Viðey. Það er VOLTI hf., umboðsaðili Osram, sem veitir Snæþóri 30 þúsund króna úttekt í verslun Volta hf. Í dag, áttunda desember, eru 27 ár liðin frá dánardegi Johns Lennon og þá verður slökkt á súlunni sem hefur frá 9. október síðastliðnum lýst langar leiðir frá eyjunni sögufrægu í Kollafirði. Vinsældir Viðeyjar hafa aukist mikið með tilkomu Friðarsúlunnar en hún er hugarfóstur Yoko Ono, ekkju Johns Lennon. Friðarsúlan sést greini- lega vel frá ýmsum áttum innan og utan höfuðborgarinn- ar og ótalmargar skemmtilegar myndir komu fyrir augu dómnefndar en í henni sátu þau Páll Stefánsson ljósmynd- ari, Pjetur Sigurðsson, yfirmaður ljósmyndadeildar Fréttablaðsins, og Anna Margrét Björnsson, umsjónar- maður helgarefnis á Fréttablaðinu. Verðlaunin eru öll frá Ný herja, umboðsaðila Canon á Íslandi. Í dag stendur yfir fjölbreytt dagskrá í Viðey, þar á meðal listasmiðja og tónleikar. Næst verður kveikt á súlunni á áramótum, hinn 31. desember. SJÁ NÆSTU SÍÐU Kyrrð og friður Blossi á Bessastöðum. Þessi skemmtilega mynd með ljós beint upp úr kirkjunni er eftir Ólaf Magnússon. Skammdegisblámi Dularfull stemning eftir Telmu Hlín Helgadóttur. Norðurljós, tungl og stjörnur Friðarsúlan skín hér meðal allra náttúrufyrirbrigða á himnum. Mynd eftir Elsu Björg Magnúsdóttur. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.