Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 92

Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 92
 8. desember 2007 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Sjald- séðir eru hvítir hrafnar... Mamma þín er að fara að leggja á. Okkur vantar svo ADSL. Halló, símstöð? Þetta er Filippus, viljið þið gefa mér samband við Amazon.com? Þessi var fyrir Jóa! Húha! Ekki bara fallegt andlit! Jú, en sko... Býrðu með Jóa eða ekki? Hvað meinarðu?Kjaftæði! Mér skilst að þú hafir verið með öðrum manni meðan ég lá í dái! Hvað? Er einhver annar á línunni? Takk, ég reyni aftur síðar. Heimska gæs. Maaammma! Skelltu skuld- inni bara á sérfræðinginn. ... ljótum bræðrum Út af... Af hverju eru augu þeirra eiginlega alltaf lokuð? Allt mögulegt. Hvað veistu meira um börn? voff voffbíbb bíbb Hrekkjalómar hafa látið töluvert að sér kveða undanfarið. Skemmst er að minn- ast sextán ára Skaga- manns sem hringdi í Hvíta húsið, kynnti sig sem Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands og vildi fá viðtal við Bush. Hann lét ekki staðar numið þar og sendi vin sinn í viðtal á Stöð 2 í stað þess að mæta sjálfur. Vinurinn lét dæluna ganga í aðalfréttatíma stöðvarinnar undir nafninu „Vífill Atlason“ en hét auðvitað eitthvað allt annað. Skömmu áður birtist hér í Fréttablaðinu frétt af hópi vina þar sem hver hrekkir annan sér til skemmtunar. Í nýjasta tilfellinu auglýsti einn frosna brjóstamjólk í hálfslítra flöskum til sölu á Barna- landi. Lúxusvaran átti að kosta 1.000 krónur flaskan og undir kvittaði Bergþóra. Meðfylgjandi símanúmer var hins vegar í eigu Bergþórs, vinar hrekkjalómsins, sem fékk fjölmörg símtöl frá hneyksluðum mæðrum. Mér finnst hrekkir oft fyndnari eftir því sem lengra er gengið þótt línan sé vissulega hárfín. „Forseta- málið“ finnst mér til dæmis mein- fyndið. Það hefði náttúrlega verið ennþá fyndnara ef Bush hefði hringt um kvöldmatarleytið á mánudag til þess að spjalla við sextán ára sölu- mann hjá Hive um heimsmálin. Ég kann að meta það þegar menn leggja metnað í hrekki sína og hugsa fyrir öllu. Fyrrnefndur hrekkjavinahópur stal til dæmis stýri úr bíl félaga síns. Þeir unnu heimavinnuna sína, komust að því hvernig þeir gætu komist inn í læstan bílinn án þess að skilja eftir ummerki og fengu vinnuveitanda fórnarlambsins með sér í lið. Ég vildi óska þess að ég byggi sjálf yfir stórkostlegu hug- myndaflugi þegar kemur að hrekkjum en svo er ekki. Eiginlega er það svo átakanlega lélegt að við vinkonurnar gerðum nánast alltaf sams konar símaat. Það fólst í því að hringja í bændur og spyrja: „Er Skjalda á bás 4 við?“ Svo engdumst við um af hlátri burtséð frá því hvert svarið var. Mér til varnar vorum við tólf ára og ég hef látið aðra um símahrekkina síðan þetta var. STUÐ MILLI STRÍÐA Bush og brjóstamjólkin SIGRÚN ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR SKEMMTIR SÉR YFIR HREKKJUM ANNARRA Tilvitnanir í heimsþekkta húmorista frá Shakespeare til okkar daga. Þorsteinn Eggertsson tók saman. Bók sem grípa má til við öll tækifæri! FYRSTA FLOKKS GRÍN! KRAFTMIKIL SKÁLDÆVISAGA Afar lifandi myndir frá litríkum æskuárum í Keflavík. Bókin er skrifuð af miklum krafti, atburðarásin er hröð og textinn geislar af frásagnargleði. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Áleitin og angurvær Reykjavíkursaga um gráa fiðringinn, vændi og draumana sem rætast ekki. ÁSTIN OG KYNLÍFIÐ „Annað sem verður svo sláandi við lestur Hliðar- spors er hið gráa svæði á milli siðlegra og ósiðlegra hluta. Hvenær eru menn örugglega komnir yfir á hvítan eða svartan reit?“ – andriki.is NÝ SÖNGBÓK GUNNARS Árið 2005 kom út bók með 40 vinsælum lögum Gunnar Þórðarsonar og seldist fyrsta prentun upp á skömmum tíma. Nú hefur Gunnar valið 40 lög til viðbótar og birtast þau í þessari bók. BÓK FYRIR ALLA TÓNLISTARMENN!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.