Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 105
LAUGARDAGUR 8. desember 2007 Hellvar, Hjaltalín og Morðingjarn- ir, sem eru á mála hjá útgáfu- fyrirtækinu Kimi Records, auk rokkaranna í Reykjavík!, spila á tónleikum á Gauki á Stöng í kvöld. Um nokkurs konar uppskeru- hátíð er að ræða hjá hinu nýstofnaða fyrirtæki, sem nýlega opnaði sína eigin vefbúð. Þar geta viðskiptavinir keypt plötur og fengið þær sendar frítt heim til sín. Hverju keyptu eintaki fylgir einnig rafræn útgáfa, líkt og Mugison gerði með sína nýjustu plötu. Gaukur á Stöng verður opnaður klukkan 20 og kostar 1.000 krónur inn. Sveitir frá Kimi spila HELLVAR Hljómsveitin Hellvar spilar á tónleikum á Gauki á Stöng í kvöld. Systkinin Óskar, Ómar og Ingibjörg Guðjónsbörn, sem gáfu fyrir skömmu út sína fyrstu plötu, halda útgáfutónleika sína í Salnum í Kópavogi á sunnu- daginn klukkan 20, en ekki 20. desember eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær. Á tónleikunum spila þau gömul íslensk sönglög við ljóð eftir mörg af þekktustu skáldum Íslendinga. Þetta er í fyrsta sinn sem þau systkini gera plötu saman en hingað til hafa bræð- urnir Óskar og Ómar spilað saman með Jagúar, Tómasi R. og fleiri hljómsveitum. Fagna plötu á sunnudag SYSTKINI Útgáfutónleikar þeirra Óskars, Ómars og Ingibjargar verða á sunnu- dagskvöld í Salnum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BEST AF NYLON ER KOMIN ÚT Litbrigði galdranna - Terry Pratchett - ,,Einn fyndnasti og besti rithöfundur Bretlands” The Independent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.