Fréttablaðið - 28.01.2008, Page 33

Fréttablaðið - 28.01.2008, Page 33
ATVINNA FASTEIGNIR SMÁAUGLÝSINGAR Please Pet Nutrition. Náttúrulegt nammi og bitafiskur fyrir hunda og ketti. Gefur árangur í þjálfun og leik. Fæst í Bónus. www.please.is TÓMSTUNDIR & FERÐIR Gisting Til leigu á Spáni allan ársins hring, Barcelona, Costa Brava, Menorca, Valladolid. Uppl. í s. 899 5863 www. helenjonsson.ws Hestamennska Hnakkar, taumar, múlar, höfuðleður, ábreiður ofl. Hestavörur á frábæru verði. Tito.is - Súðavogi 6. S. 861 7388. Tek að mér hross í hirðingu í vetur. Allar Uppl. í s. 616 1569. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Húsnæði í RVK. 110, fyrir allt að 11 með 11 rúmum (6 herbergi) og eldhúsað- stöðu, laust strax, leigist í einu lagi. uppl. 6607777. TIL LEIGU Á ALICANTE SPÁNI FRÁBÆR AÐSTAÐA GOLF, STRÖND OG M.FL. S. 695 1239 WWW.SPANARHUS.COM Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. 3ja herb íbúð í Seláshverfi til leigu. 120 þús +hússj og rafm. Uppl í s 8625522 Til leigu 2 & 3 herb. íbúðir í nýju 6 íbúðahúsi í Garðinum, íbúðirnar eru allar með sérinngangi og eru lausar nú þegar. Uppl. í s. 587 1188 & leigufel- agid@verkvik.is Til leigu 6 herb. íbúð, henntar vel fyrir verktaka. Er staðsett í 105. Uppl. í s. 821 0800. Til leigu 3 herb. íbúð í efra Breiðholti. V. 130 þús. á mán + 1 mán. fyrirfram. trygging. 6951828 Húsnæði óskast Sjómann vantar 4 herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í s. 662 3703. Fasteignir Söluþóknun 1,4% Eignir vantar á skrá. Halldór Svavarsson Sölufulltrúi Sími 897 3196 Casa firma, Fasteignasala Hlíðarsmára 2 Kópavogi Sumarbústaðir Til sölu til flutnings nýtt Sumarhús 67 fm + 32 fm svefnloft. Fullbúin að utan, einangruð og plöstuð að innan. Teikningar fylgja með. Sumarhus.com S. 615 2500. Atvinnuhúsnæði Til leigu tvö 75 fm iðnaðarhúsnæði eða 1 heild á 230 fm. á Bílshöða/Öxarhöfða. 2 iðnaðarhurðir. Mikið auglisýngargildi. Uppl. í s. 698 3200. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Ísbar/Booztbar, Kringlunni. Óskum eftir að ráða í eftirfar- andi starf: dagvinna á tímabilinu 8.30-16.30, heilsdags eða hálfs- dags starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einungis traust og heiðarlegt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 868 1369, Þóra eða senda umsókn á cyrus@simnet.is Atvinna í boði Fyrirtæki á Stórreykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða til starfa laghenta menn, helst vönum húsaviðgerð- um, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 661 0117 Kvöldvinna með skóla. Starfskraftur óksast á lager í kvöldvinnu. Hentar vel með skóla, vinnutími frá kl. 18:00 Sumarvinna kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 896 2836 Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir einnig á staðnum, Bæjarflöt 2, Grafarvogi. Hæ hó ! Við vinnum á skemmtilegum leikskóla í Grafarvogi. Ef þú vilt bætast í hópinn hafðu þá samband í s. 567 8585 & 693 9813, Bessý leikskólastjóri. Söluturninn Jolli Hafnarfirði Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu og stundvísu fólki í vinnu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til að vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á staðnum. Okkur vantar trésmið til Danmerkur Vegna breytinga á húsakynnum Íslandssetursins í Danmörku vantar okkur góðan smið til starfa tímabundið. Ekki er verra ef viðkomandi hefur áhuga á að setjast að í Danmörku eftir að verkefninu líkur. Við höfum góð tengsl og sambönd á dönskum vinnumarkaði. Vinsamlega hafið samband við Baldvin í síma 0045 6139 3304 eða info@inart.dk Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa. Helga gefur upplýs- ingar í síma: 699-5423 Spjalldömur. Rauða Torgið leitar samstarfs við yndis- legar spjalldömur. Nánari uppl. á www. raudatorgid.is. Mjög góðir tekjumögu- leikar. Vantar þig aukavinnu? Borgargrill getur bætt við sig fólki á kvöld og helgarvaktir. Góð laun í boði fyrir áræðanlega aðila. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 820-5851 Vantar þig Starfsfólk? Hendur.is er nýr vefur sem aðstoðar fyrirtæki við að finna rétta starfsfólkið. Ef auglýsingin skilar ekki árangri færðu hana frítt. WWW.HENDUR.IS Vantar þig aukavinnu ? Okkur vantar gott fólk í símasölu 2-5 kvöld vikunnar frá 18-22 Góð laun í boði fyrir gott fólk. Ef þú ert 30+ þá ert þú rétta manneskjan fyrir okkur. Allar nánari upplýsingar í síma 6990005 Sjómenn Sjómenn óskast á 15 tonna línubeitningabáta í Færeyjum. Bátarnir róa alla daga sem veður leyfir. Allur afli er seldur á fiskmarkaði. Hátt fisk- verð fæst fyrir aflann og koma 50 % til skipta. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir góða menn. Nánari upplýsingar á Íslandi veitir Rúnar í síma 8993199. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000. Íspólska ráðningarþjónustan, útvegar pólska starfsmenn, beinar ráðningar, uppl.s. 8947799 Starfsfolk fra Lettlandi: smidir, verka- menn, bilstjorar, velamenn, raestinga- folk o.fl. S.8457158 Vantar þig Starfsfólk? Hendur.is er nýr vefur sem aðstoðar fyrirtæki við að finna rétta starfsfólkið. Ef auglýsingin skilar ekki árangri færðu hana frítt. WWW.HENDUR.IS Bílstjóri með meirapróf ADR, lyftarapróf og öll réttindi. Óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. S. 867 4877. 44 kk óskar eftir framtíðarvinnu. Ýmislegt kemur til greina, er vanur sölumennsku og með meirapróf. Uppl. í s. 821 0800. TILKYNNINGAR Einkamál MÁNUDAGUR 28. janúar 2008 17 Efstasund 81 104 Reykjavík Góð íbúð í 104 Reykjavík Stærð: 97,1 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1949 Brunabótamat: 13.700.000 Bílskúr: Nei Verð: 25.800.000 Falleg 3ja til 4ja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. Mjög skemmtilegur stór bakgarður sem er hellulagður að hluta. (1 á 1 körfuboltavöllur) Anddyri með ljósum flísum á gólfi. Hol/gangur með skáp og flísum á gólfi. Barnaherbergi með parket á gólfi. Eldhús með fallegri nýrri innréttingu, stálháf og flísum á gólfi. Svefnherbergi með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. Barnaherbergi er inn af svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og flísum á gólfi. Þvottahús og geymsla. Dýrahald leyfilegt. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Anna Karen Sölufulltrúi thorarinn@remax.is annaks@remax.is Gylfi Gylfason Sölufulltrúi gylfi@remax.is Opið Hús Opið hús í dag á milli kl 18 og 18:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 862 1109 693 4085 FÓSTBRÆÐUR Á DVD FÓSTBRÆÐUR Loksins á DVD! Tryggðu þér allar 5 seríurnar! Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.