Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 1
Eru líkamsleifar Sunnefu fundnar? - bls. 4 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriöjudagur 16. júní 1981 131. tölublað — 65. árgangur Síöumúla 15— Pósthólf370 Reykjavik — Ritstjórn 86300,— Auglýsingar 18300— Afgreiðsla og áskrift 86300— Kvikmynda- hornid: Husliúfur dagurinn - bls. 12-13 fe ' ' — Að falsa vertið — bls. 23 Smygl á marijuana af Keflavíkurflugvelli: FIMM ISLENDINGAR JÁTA A SIG SMYGUÐ Einn hermaður hefur þegar verid dæmdur vegna málsins ■ Sex íslendingar sátu inni um helgina vegna rannsóknar á smygli á 700 grömmum af mari- juana út af Keflavikurflugvelli s.l. vetur. Þessi 700 grömm eru hluti af fjögurra punda sendingu til varnarliösmanns á Keflavík- urflugvelli um siöustu áramót. Markaösverö á marijuana mun vera um 70 kr. grammiö, þannig aö nærri lætur aö markaösverö þeirra 700 gramma er Islend- ingarnir fengu sé um 50 þús. kr. Sá sexmenninganna er flutti efniö út af Vellinum var dæmd- ur i 10 daga gæsluvaröhald, en var sleppt fyrr þar sem máliö haföi upplýsts hvaö hann varð- aöi. Hinir fimm sátu inni i einn sólarhring til yfirheyrslu og all- ir utan einn játuðu aðild aö mál- inu. Máliö er enn i rannsókn, en 5 af þessum 6 hafa játaö aðild að málinu. Allir hafa sexmenning- arnir áöur veriö viöriönir fikni- efnamál og biða þeir nú dóms. Herlögreglan fékk lögsögu i máli varnarliösmannsins og hefurþegar kveðið upp dóm yfir honum. Auk fangelsisdóms var hann sviptur öllum þeim stööu- táknum er hann haföi áunniö sér og siðan rekinn úr hernum meö vanvirðu, sem hefur i för með sér mikla réttindaskeröingu upp á framtiðina. — HEI B Þaö var hressleikafólk, sem saman var komiö á útifundi fatlaöra á Lækjartorgi I Reykjavlk siöastliðinn laugardag. Þaö var klappaö l takt viö marsa lúörasveitarinnar af mikilli innlifun, eins og sjá má af þessari mynd. Timamynd: Ella. VINNDVEITENDUR NÚ 42,5% VERDBÓLGU! ■ Vinnuveitendasamband Is- lands hefur nú spáð þvi aö frá upphafi til loka þessa árs veröi veröbólgan 42,5%. Er þetta tals- vert lægri verðbólga en sam- bandiö spáði i janúar. Milli ár- anna 1980 og 1981 telja vinnu- veitendur nú að verðlag muni hækka að meöaltali um 49,1% en þeir töldu i janúar að hækkunin yrði 53%. Sé siöasta spá vinnuveitenda skoðuö i ljósi reynslunnar kem- ur i ljós aö i reynd hækkaöi framfærsluvisitala um 14,3% frá nóvember 1980 til febrúar 1981, en spáö var 15% hækkun. Þá varð hækkunin 8,02% næstu þrjá mánuði, en spáö var 9,5% hækkun. Vinnuveitendur spá þvi nú aö framfærsluvisitalan hækki um 9,3% þ. 1. ágúst n.k., um 9,8% 1. nóvember, og um 10,4% 1. febrúar. JSG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.