Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 24

Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 24
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Simi (91) 7 - 75-51, (31) 7 - 80-30. HEDD HF. Skemmuvegi 20 Kópavogi Mikið úrval Opiö virka daga 9-19 * Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafé/ag Nútíma búskapur þarfnast BAVER haugsugu Guðbjörn Guðjónsson heildverslun, Kornagarði Simi 85677 KOSS LISTAGYÐJU N NAR FYRIR DISKAÞVOTTINN ® Hvaða tengsl geta verið á milli listmálunar og diskaþvottar? Gn stundum geta fjarskyldir hlutir oröið skyldir, eöa það sannar listamaðurinn örn Karlsson frá Þistilfiröi, sem ná hefur lengi haft afdrep til listsköpunansinnar á haloftinu að hótel Biiðum á Snæ- fellsnesi, en þar hefur hann ná dvalið í heilan vetur I samfélagi við gula köttinn sinn og lista- gyöjuna, sem hann segir frétta- ritara Tímans á Grundarfirði, Arie Lieberman, að sendi sér hlýja kossa ofan af Snæfellsjökli, þar sem hán á öruggt skjól að Bárðar Snæfcllsáss. „Þetta kom til þegar ég heim- sótti Ólafsvik I fyrrra,” segir Om,” en þar hitti ég ráöskonuna á Btiðum og htin bað mig um aö gera sér þann greiða aö hjálpa beim með uppvaskiö eina dag- stund. En þegar ég kom hér aö Btiöum varö mér ljóst aö þetta var einmitt sá staöur sem ég haföi veriö aö svipast um eftir allt mitt lif. Þessi staöur hefur allt aö bjóöa, fagurt landslag, friösæld og tækifæri til þess aö samneyta ööru fólki, þegar maöur æskir þess. Hér er lika gestkvæmt bæöi af Islendingum og feröalöngum frá titlöndum. Ég hikaöi þvi ekki boöi um aö gerast fastráöinn upp- vaskari hérna. Aö launum fæ ég þetta litla herbergi og afbragðs- fæöi hjá kokknum okkar, Rtinari. Ég var svo hamingjusamur með þetta eftir sumardvölina aö ég á- kvað að veröa áfram i vetur eftir að hóteliö lokaði. En þegar feröa- mannatiminn hófst aö nýju hinn 15. mai sl. fannst mér lika sjálf- sagt að nota tækifærið og efna til sýningar á verkum eftir mig hérna, 24 teikningum og vatns- litamyndum. Þar af hafa fimm þegar selst. Ég held aö ég hafi veriö má- landi og teiknandi frá þvi fyrsta. Nei, ég hef aldrei gengið I neinn æöri myndlistarskóla, þaö er bara nátttirugáfan ein sem ég flýt á. Ég verð fyrir einhverjum á- hrifum, sest niður meö liti og blaö og breyti áhrifunum i mynd. Nei, ég finn ekki til einmana- kenndar hér, þvert á móti. Aö undaförnu hafa ýmsir vinir og kunningjar komiö aö heimsækja mig frá Reykjavik og þeir hafa allir sem einn orönir ákaflega uppnumdir af þessum staö. Þeim hefur þótt mjög gott aö dvelja hér og „slappa af”, enda er þetta eng- in hörmungarvist hérna, hóteiiö býöur upp á listagóöan mat og dropar umönnum og þá er ekki amalegt aö geta keypt hérna flösku af létt- vini, til þess aö lyfta andanum meö I hópi góðvina, þegar tilefni gefast. Þaö er ekki gott aö segja hve lengi ég mun dvelja hér til viö- bótar. Enn er þaö svo aö ég kann þaö vel viö mig aö ég sé enga á- stæöu til þessað halda aö ég muni una mér betur annarsstaðar. -A .Lieberman. örn Karlsson með hana gulu kisu sina á háalofti hótelsins að Btiðum. Sein- heppnir Sigl- firdingar ■ Eftirfarandi gat aö lita I fundargerö frá Félags- málaráði Siglufjarðar undir yf irsk riftinni „Heimilishjálpin”. „Félagsmálaráö sam- þykkti samhljóða á fundi 4. maí s.I. að mæla með ráðningu Svölu Marktis- dóttur tO starfa viö heim- iUshjálp á Siglufirði. 5. maí samþykkti bæjarráð þessa ráðningu. Ein- hverra hluta vegna er Svölu ekki tilkynnt um ráöninguna fyrr en viku seinna, en þá hafði hún ráðið sig til annarra starfa. Félagsmálaráð harmar framgang þessa máls. Fundarmenn voru sammála um að gerð skyldi ein tilraun enn til að fá sttilku til starfa við heimilishjálpina”. Það er rétt Siglf irðing- ar, — látið ekki deigann síga! Dagblaðið og Frakkar ■ Dagblaðið öskrar i fyrirsögn i gær: „Skoð- anakannanir spá sigri kommtinista og sósialista I frönsku forsetakosning- Nti má vel vera rétt að skoðanakannanir hafi spáð þessari niðurstöðu og Dagblaðsmenn telji þaö til tiöinda. Rétt er þó að benda þeim á að sjálf- ar forsetakosningarnar fóru fram fyrir mörgum vikum og M itterrand sigraði. Við þurfum þvi ekki frekari skoðana- kannanir um þetta mál. Ballet um uppákomuna í Þjódleik- húsinu B Eins og sagt hefur ver- ið frá I Tlmanum varö inikið uppistand I Þjóð- leikhtisinu þegar upp komstað falinn hljóðnemi var á skrifstofu Sveins Einarssonar, þjóðleik- htisstjdra. Flosi Ólafsson sá sér strax leik á borði og kvaðst mundi semja ball- et um uppákomuna. Myndi verkið byggjast á W Þriðjudagur 16. júnf 1981 Síðustu fréttir Piltar stálu vörubíl ® Tveir piltar, 17 og 18 ára gamlir, tóku vörubil frá fiskvinnslunni Visi I Grindavik traustataki i gær og óku honum út af veginum, skammt aust- an viö Krýsuvikurbúiö. Fann lögreglan bilinn innan skamms utan vegar, mannlausan. Piltarnir fundust svo á gangi á tsólf'sskálavegi, vestan við Krýsuvik og voru handsamaöir þar. Þeir munu hafa veriö undir áhrifum áfengis. —AM Búið að veiða ellefu hvali ■ Þegar viö spuröumst fyrir um hvalveiöarnar i gærkvöldi voru komnir^ á land niu hvalir og skip á leiö til hvalstöðvarl innar með tvo til viöbót-i ar. Af þessum niu hvölum er einn búrhvalur en hitt eru langreyðar. Fjögur hvalveiðiskip stunda veiöarnar og sækja á hefðbundin miö, en illa hefur viörað til leitar að undanförnu og stendur þaö veiöinni mjög fyrir þrifum. —AM þvl þegar þjóðleikhtis- stjóri þreifaði ákaft fyrir sér með tánum I leit að fotrofanum margfræga undir skrifborðinu. Ekki fyigdi sögunni hvort baliettinn yröi sett- ur upp I Þjtíöleikhúsinu. Krummi ... .... las eftirfarandi um- mæli læknis á Akureyri: „Látum ekki velta vand- anum milli landshluta”. Hann átti vlst við sjúkl- ingana!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.