Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 6
6____________
stuttar f réttir
ÞriOjudagur 16. júnl 1981
Fra Hvammstanga
Kýr á gjöf
til júníloka
HVAMMSTANGl: „Viö
vonum aö sumariö sé nú
loksins komiö til okkar Norö-
lcndinga þar sem undanfarna
3 daga hefur veöur veriö mikiu
betra og aöeins komiö væta úr
lofti”, sagöi Brynjólfur
Sveinbergsson, á Hvamms-
tanga er Tíminn spurfli hann
tföinda.
„Segja má að hér hafi veriö
samfeíld kuldatiö alveg frá
þvi um páska. Linnulaus
noröanátt, hiti allt niöur i frost
um nætur og ekki farið i nema
3ja til 5 stiga hita á daginn og
auk þess alger þurrkatiö”,
sagði Brynjólfur. Landið hafi
þvi verið gjörsamlega grátt
þar til rétt siöustu daga aö
fariö væri aö örla aö grænum
lit á tilnum, sérstaklega viö
þann vætuvottsem komiö hafi
tvo siðustu dagana.
Bændum hafi þvi fram undir
þetta veist erfitt aö átta sig á
aö töluvert ber á kali.
Viö þessa breytingu til hins
betra sagöi hann bændur þó
óðum aö hressast. Þeir hafi
almennt sleppt sauðfé sinu
þessa daga, en það hefur verið
alveg á gjöf fram undir þetta.
Eftir Utlitinu nU, væri þess
hins vegar vart aö vænta að
hægt veröi aö hleypa Ut kUm
fyrren eftir lOtil I4daga. Þ.e.
þegar komið verður nær jUni-
lokum. Likur viröast þvi á, að
sláttur hefjist nokkuð seint á
þessum slóðum þetta sumariö.
—HEI
Ný greiðasala á
Hvammstanga
HVAMMSTANGI: A
Hvammstanga var um siöustu
helgi opnuö ný greiðasala i
matsal hins nýja sláturhúss
Kaupfélagsins. Þar veröa
framvegis seldar allar al-
mennar veitingar og hægt að
taka á móti allt aö 100-120
manns i' einu.
Umsjón með rekstrinum
hefur Kristbjörg MagnUs-
dóttir. HUn hefur áður rekiö
veitingasölu á Hvammstanga,
en á þessum nýja staö er hús-
næöi og aöstaöa öll mikiö
rýmri og betri.
—HEI
Hestamót á
Króknum
SAUÐAHKRÓKUR: Hesta-
mót Léttfeta fór fram á Flugu-
skeiði viö Sauöárkrók fyrir
skömmu.
Úrslit i gæöingakeppni
félagsins urðu sem hér segir:
I A-flokki varö efst Perla
Steindórs Amasonar með 810
stig,i ööru sæti Blakkur Sig-
riöar Þorsteinsdóttur með 783
stig og i þriöja sæti KolbrUnn
Róberts Haraldssonar meö 776
stig.
í B-flokki gæöingakeppninn-
ar varð efstur gæöingur
Jónasar Sigurjónssonar meö
863 stig, annar varö Moses
Björgvins Sveinssonar meö
835 stig og þriöji Glæöir Jónas-
ar Sigurjónssonar með 832
stig.
Úrslit I hlaupunum uröu
þessi í 150 m skeiöi: Fyrstur
varö Bliki LUÖviks Asmunds-
sonar á 15.9 sek.,annar varö
Randver Jóns Inga 'Guö-
mundssonar á 17.7 sek., en
þriöji Sokki Ingimars Páls-
sonar á 18.3 sek.
Úrslit I 250 m stökki urðu
þannig: Fyrstur var Loftur
Jóns Ingimarssonar á 20.2
sek.,annar hestur Inga Björns
Reynissonar á 20.2 sek og
þriöji Funi Sveins Guömunds-
sonar á 20.8 sek.
Úrslit f 300 m stökki: Fyrst
Irpa Leifs Þórarinssonar á 23
sek., annar Ljómi MagnUsar
Jónssonar á 23.3 sek og þriðji
Moldi MagnUsar Jónssonar á
24.2 sek.
B.st
Kvörtunar-
þjónusta
minna notud
AKUREYRI: Aöalfundur
Neytendasamtaka Akur-
eyiarog nágrennis var haldinn
nýlega. Fram kom m.a. á
fundinum að á siðasta starfs-
ári komu Ut 4 tölublöö NAN-
frétta. Minna var leitaö til
kvörtunarþjónustu samtak-
anna á árinu en áöur hefur
verið.
NAN mun þurfa aö vikja Ur
hUsnæöi sinu i Skipagötu 18 á
næstunni. Hefst starfsemi
samtakanna i nýju hUsnæði,
að Eiðsvallagötu 6 (Bólu),
eftir 1. jUli.
1 stjórn NAN eiga sæti:
Steinar Þorsteinsson, for-
maöur, Stefania Amórsdóttir,
varaformaöur og Jónina Páls-
dóttir, gjaldkeri.
—JSG
Kal f túnum
á Vesturlandi
BORGARNES: ,,AÖ undan-
förnu hefur veriö aö koma æ
betur og betur i ljós aö þó
nokkuö kal er i túnum hér i
Borgarfirði og jafnvel allmik-
iöá stöku staö,þóttekkisé þaö
kannski eins alvarlegt og sagt
er um Suöurland”, sagöi
Olafur Sverrisson kaupfélags-
stjóri i Borgarnesi spuröur
tiöinda.
Hann sagöi fregnir vestan af
Snæfellsnesi benda til þess aö
kal þar um slóöir sé jafnvel
ennþá meira. Þetta hafi hins-
vegar komiö nokkuö seint i
ljós, þar sem voriö hafi veriö
kalt á Vesturlandi og gróður
þvi tekið mjög seint viö sér.
Ólafur sagöi veöriö aö
visu hafa veriö gott um og eft-
ir hvítasunnuna. Svosem
ágætis sólbaösveður I góöu
skjóli. „Enum leiö og kemur
fyrir hdshorniö blæs hann þó
heldur kuldalega”, sagði
Ólafur.
—HEI
fréttir
Önundur Ásgeirsson, forstjóri OLÍS? um
geymslurými fyrir öryggisbirgdir af olíu:
NÆGILEGT RYMIEN
fiArmögnun ERFH)
■ Oliufélögin hafa nú þegar
nægilegt geymslurými fyrir eöli-
legar öryggisbirgöir, og meira en
geröer krafa um af Alþjóöaorku-
málastofnuninni eða almennt
giidir um lönd innan þeirra sam-
taka. aö þvi er kom fram i erindi
önundar Asgeirssonar, forstjóra
OLtS á Orkuþingi.
Fjármögnun slikra birgöa
sagöi hann hins vegar mikið
vandamál er sætti endurteknum
truflunum vegna skilningsleysis
stjórnvalda. Mesta truflunin væri
stjórnmálalegs eðlis og tillögu-
gerö Oliuviöskiptanefndar 1979
þar versti þröskuldurinn.
Geymslurými oliuinnflutnings-
stöövanna er nú: Reykjavik
130.000 t„ Hafnarfjörður 28.000 t„
Seyöisfjöröur 12.800 t., og Hval-
fjöröur 98.500 tonn eða samtals
269.300 tonn. Rými annarra
birgöastööva er samanlagt 85.000
tonn. Eölileg nýting i sambandi
viö innflutning taldi önundur
250.000 tonn, sem þá gæti enst i 5
mánuöi miðað viö 50.000 tonna
sölu á mánuði sem veriö hefur al-
geng oli'usala frá árinu 1973 uns
hún minnkaði árið 1980 niður i
rúm 45 þús. tonn á mánuöi.
Miðað viö núverandi verö á
gasoliu sagöi önundur 250.000 t„
birgðir myndu kosta um 70
milljónir dollara, en um 85 millj.
dollara samkvæmt nýjasta verði
BNOC. Þetta samsvaraði 470-570
milljónum (ný)króna. Nýjustu
opinberar aögerðir sýndust þó
ekki jákvæöar i þessu efni.
Þannig hafi heimildir til myndun-
ar birgðavarasjóöa nú veriö
skertar úr 30% i 20%, og jafn-
framt hafi verið flutt frumvarp
nýlega um aukna skattlagningu á
eignir atvinnufyrirtækja eöa
skeröingu á fyrningarreglum.
Fjármagn til aukins birgöahalds
gæti aftur á móti þvi aðeins orðið
til, aö rekstur oliufélaganna skili
afgangi.
—HEI
monvarpssímiFYRIR
^Sarwusa
*
•""ÖSSgK
■ t húsnæöi Félags heyrnariausra á Skólavöröustig 21 hefur veriö opnuö sýning sem nefnist „Þróun I
málefnum heyrnarlausra i 114 ár”, og er sýningin framlag félagsins tii alþjóöaárs fatlaöra. Myndin er
frá opnun sýningarinnar. TTmamynd: G.E.
„Stofnunin neitadi
Sturlu alls ekki”
— segir Sigurður E. Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Húsnædismálastofnunarinnar
■ „Þaö er alrangt, aö Húsnæöis-
málastofnun hafi hafnaö erindi
Sturlu Einarssonar, bygginga-
meistara, þvi þvert á móti var
tekiö jákvætt I þaö jákvæöar en
nokkru sinni fyrr hefur veriö gert
I svona tilvikum”, sagöi Siguröur
E. Guömundsson, framkvæmda-
stjóri Ilúsnæöismálastofnunar
rildsins i viötali viö Timann i gær,
en I samtali viö Timann fyrir
skömmuhélt Sturla þvi fram, aö
sér heföi veriö neitaö um aöstoö
af hálfu stofnunarinnar og viö-
hafði þung orö um starfsmenn
hennar.
„1 fyrsta lagi hefur stofnunin
lýst sig reiöubúna til þess að
greiöa allan kostnaö viö hönn-
unarvinnu, sem gætí sýnt hvort
þessar tilraunir hafa raunveru-
legt gildi, eöa ekki”, sagöi
Siguröur ennfremur i gær, „og aö
auki hefur stofnunin lýst sig
reiöubúna til þess að veita Sturlu
framkvæmdalán til byggingar-
innar, ef hönnunarvinnan leiöir i
ljós að tilraunirnar séu raunhæf-
ar. Þeim framkvæmdalánum
hefur ekki einu sinni verið sett
neitt sérstakt takmark.
Þaö er þvi hreinasta mistúlkun
hjá manninum, að hann hafi
fengið synjun á erindi sinu.
Ég vil svo benda á, þar sem
hann viröist ekki gera sér grein
fyrir nauösyn hönnunarvinnunar,
aö þaö væri hreint glapræöi af
— segir Sturla
■ „Það er rétt, aö ég fékk bréf,
þar sem mér var tilkynnt aö Hús-
næöismálastofnun væri reiöubúin
að greiöa fyrir einhverjar
teikningar, sem þeir vildu láta
sérvinna fyrir sig, svo og að ég
gæti fengiö framkvæmdalán sem
nemur um hundraö og tiu þúsund
krónum eða þvi sama og veitt er
til ibúöabygginga i dag”, sagöi
Sturla Einarsson, bygginga-
meistari, þegar Timinn bar um-
mæli framkvæmdastjóra Hús-
næðismálastofnunar undir hann I
rikisstofnun, aö ætla aö fara að
veita stórum upphæðum i fram-
kvæmdir án þess aö vita hvort
þær hafa gildi eða ekki”.
HV
gær.
„Þetta er bara svo litill hluti
kostnaöar viö bygginguna (að lik-
indum um 12-15%),” Sagði Sturla
ennfremur, „þvi þaö sem ég er aö
fara fram á er aö þeir láni aö
miimsta kosti þaö sama og þeir
gera til verkamannabústaöa, eöa
niutfu prósent af byggingar-
kostnaöi.
„Mér þættiþaö alls ekki óeöli-
legt”.
HV
„Vil minnst
90 prósent”