Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 2
Morðingi
hetja?
■ Siðustu 27 árin hafa
Roman og Gcnevieve
VVelzant áttheima I sama
raöhúsahvcrfinu í Balti-
more og þar hefur þeim
liftiö vel. En siftustu 10 ár-
in hafa þau sifellt meira
fengift þaft á tilf inninguna
aft þau búi vift eins konar
umsátursástand.
Húsift þeirra er enda-
hús og liggur aft húsa-
sundi og leiksvæfti.
Unglingarnir, sem safn-
ast saman þar eru i litlu
vinfengi vift þau hjónin. Á
umliftnum árum hafa þeir
skotift meft loftrifflum aft
húsi þeirra, hent i þaft
eggjum, kastaft steinum f
gluggana, kveikt I
girftingunni og kastaft
tómum bjórdollum á vlft
og dreif um grasflötina,
sem þau hjónin hafa sýnt
mikla umhyggju. Fyrir
kom aft Roman Welzant,
sem oröinn er 68 ára,
kallafti til lögreglu, en þá
stóftst alltaf á endum, aft
árá sarmennirni r voru
horfnir, þegar lögreglan
kom á staftinn. Þaft skal
tekift fram, aft Ibúar nær-
liggjandi húsa urftu fyrir
sams konar aftkasti. Wel-
zant greip einnig til ann-
arra ráfta til aft reyna aft
losna vift ásókn ungling-
anna. Eitt var þaft, aft
hann þóttist taka myndir
af þeim, en kvalarar hans
hlógu afteins. gáfu honum
viðurnefnið „Mynda-
maöurinn” og æptu aft
honum klúryrftl.
En svo gerftist þaft
vetrarkvöld eitt I fyrra aft *
snjóboltaskothrift buldi á
húsinu. Árásarmennirnir,
sem sumir hverjir höfftu
bergt ótæpilega á bjór
áftur, lögftu á flótta, þegar
lögreglan kom á staftinn
skv. beiftni Welzants. En
frifturinn stóft ekki lengi.
Strax þegar lögreglan var
horfin af staönum, komu
snjóboltamennirnir aftur
og nú upphófst skothrift
enn harftari en fyrr.
Reyndar var hún svo hat-
römm, aft frú Welzant
hélt helst aft ætlunin væri
aft brjóta útidyrahurftina.
Nú stóftst Roman Welzant
ekki mátift. Hann náfti i
skammbyssu hljóp út og
hleypti af fjórum skotum.
16 ára piltur, Jimmy
Willey, féll til jarftar,
hættulega særöur á kvifti,
besti vinur hans, Albert
Kahl, 18 ára, lá fallinn I
valnum.
Roman Welzant var
ákærftur fyrir morft og
árás aö yfirlögftu ráfti. t
augum Jimmy Willey,
■ Roman Welzant fyrir framan húsift, sem hann hefur
búift i undanfarin 27 ár. Nú hafa hann og kona hans
hrakist þaftan og allar likur eru til aft þau verfti aft selja
húsift tiiaö greifta verjendum I máli Welzants laun.
sem enn gengur meft
byssukúlu i bakinu er
hann hefnigjarn gamall
karl, sem ætti að hljóta
refsingu. Jimmy segir
skýrt og skorinort: — Þaft
ætti aft dæma hann til
daufta. En þaft verftur
sjálfsagt ekki gert. Ég
vona samt aft hann verfti
sendur í fangelsi. En I
augum margs gamals
fólks er Roman Welzant
orftinn aft hetju, tákn
þess, sem þorir aft endur-
gjalda þá skelfingu og
auftmýkingu, sem þaft
sjálft hefur mátt þola.
t eigin augum er Rom-
an Welzant öllu heldur
fórnarlamb en hetja. Þar
sem þau hjónin óttast
hefndaraftgerftir, hafa
þau flutt úr sinu gamla
hverfi og er heimilisfang-
inu haldift leyndu. — Ég
er mikift búinn aft gráta
vegna alls þessa, segir
Welzant og tárin streyma
niftur kinnar hans. — Ég
fer til kirkju á hverjum
degi og bift fyrir drengj-
unum tveim og mér. En
hann er Hka bitur. — Hús-
ift var okkar ævistarf. En
þeir unnu, þeir hafa
flæmt okkur i burtu. Ef
vift förum þangaft aftur,
er líklegt aft einhver drepi
okkur. Þeir vissu aft vift
vorum alein og orftin
gömul. Þeir nutu þess aft
kvelja okkur og eyfti-
leggja eigur okkar. Vift
vorum skelfingu lostin
hvern einasta dag og
hverja einustu nótt
Þau hjónin eiga 3 börn,
8 barnabörn og 2 barna-
barnabörn. En nú snúast
hugsanir þeirra eingöngu
um þann harmleik, sem
þau hafa lent i og þau
finna engan frift.
TÖLUSTAFINA
um tilraunahús, sem sér-
staklega væri ódýrt i
byggingu, komust menn
þvi fljótlega aft þeirri nift-
urstöftu aft þaft sem gerfti
húsiö svo ódýrt hlyti aft
vera sú staöreynd aö þaft
væri alls ekki byggt. Nýj-
ung út af fyrir sig, og hélt
svo hver áleiftis til sins
blafts, aft nifturstöftu feng-
inni.
Þeir þrautseigustu
fengu þó skýringu á mál-
inu, áftur en langt um leift.
Blaöamennirnir snjöllu
höfftu sumsé villst á töl-
unum II og 11, og mætt og
beftift I húsgrunni húss
númer ellefu, i staft tvö.
Skal tekift fram, aft samn-
ingar standa nú yfir vift
æfingadeild kennarahá-
skólans, um aft hún taki
aft sér aft kenna blafta-
mönnum tölustafina, eftir
þvi sem unnt reynist.
B Orvinda af þreytu, eft-
ir stranga leit, stóftu
blaftamenn loks ráftþrota
I húsgrunninum. Þaft skal
tekift fram, aö húsin i
bakgrunni myndarinnar
eru tveir vinnuskúrar og
eitt ýtuhús. Tilraunahúsift
fór alls ekki hjá snörpum
sjónum blaftamanna.
.
Arftaki Raquelar og
þeirra hinna fundinn?
■ Austurriska leikkonan
Dorit Stevens ætlafti ekki
aft trúa sinum eigin aug-
um þegar náunginn, sem
haffti boftift henni út eitt
kvöld, veifafti framan i
hana samningi og sagfti:
— Skrifaftu bara undir
hér. Ég ætla aft gera úr
þér kvikmyndastjörnu!
En sú varft raunin. Joel
Stevens gerftist umbofts-
maftur Dorit og fáum
mánuftum siftar var hún
orftin frú Dorit Stevens.
Nú er hún á góftri leiö meft
aft verfta nýjasta kyntákn
HoIIywood.
AÐ ÞEKKJA
■ Ritmáliö er tól blafta-
mannsins og verftur hann
aft sjálfsögftu aft kunna
nokkuft vel aft þekkja og
brúka bókstafi. Stundum
getur einnig komift sér vel
aft þekkja tölustafina,
eins og sannaftist, þegar
hópur blaftamanna lenti í
villum og allnokkrum
hrakningum, i Breiftholti
siftastliftinn miftvikudag.
Boöaö var til blafta-
mannafundar vift Klyfja-
sel I Breiftholti og mættu
blaftamenn þar, stundvis-
lega klukkan þrjú (þeir
kunna jú á klukku, aft
minnsta kosti ljósmynd-
ararnir). A staftnum var
þó hvorki aft finna fund,
né fundarboöanda, ekki
einu sinni hús, hvaft þá
sæti. Raunar var ekkert á
staftnum, annaft en hálf-
grafinn húsgrunnur.
Lcitift og þér munift
finna, segir einhvers
staftar, og trúir hugsjón-
um rannsóknarblafta-
mennskunnar, ho(u
blaftamenn auftvitaft þeg-
ar leit aft húsi i grunnin-
um. Þarf ekki aft orft-
lengja þaft, aft i honum
var ekki einu sinni kofi úr
lego-kubbum, hvaft þá
annaft. Þar sem funda átti