Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 23
briMudaeur 16. iúnl 1981
23
flokkstilkynningar
eftir helgina
Orðsending frá Happdrætti Framsóknarflokks-
ins.
Dregið hefur verið i vorhappdrætti Framsóknarflokksins og
vinningsnúmer innsigluð hjá borgarfógeta.
Dregið var úr öllum útsendum miðum. Næstu daga geta þeir sem
fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, greitt skv.
meðfylgjandi giróseðli i næstu peningastofnun, eða á pósthúsi.
Almennir stjórnmálafundir
Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Guð-
mundur Bjarnason halda almenna stjórnmálafundi á eftirtöldum
stöðum:
Húsavik, mánudaginn 22. júni i Garðari kl. 20.30
Kópasker.þriðjudaginn 23. júni á Hótel KNÞ kl. 20.30.
Raufarhöfn, miðvikudaginn 24. júni i Hnitbjörgum kl. 20.30.
Þórshöfn, fimmtudaginn 25. júni kl. 20.30
Mývatnssveit, föstudaginn 26. júni i Skjólbrekku kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Flokkstarf
Vestfjarðakjördæmi:
Næstu þingmálafundir verða sem
hér segir:
Hólmavik fimmtudaginn 18. júni
kl. 21.00
Drangsnesi föstudaginn 19. júni
kl. 21.00
Steingrimur Hermannsson og
Ólafur Þórðarson mæta.Allir vel-
komnir
Félögin.
Hellissandur 16.6.
Logalandi 18. júni kl. 21.
NUERU
GÓÐRÁÐ
ODYR!
Þér er boðiö að hafa samband við verkfræði-
og tæknimenntaöa ráðgjafa Tæknimiðstöóvar-
innar ef þú vilt þiggja góð ráð i sambandi
við eftirfarandi:
Traustur aðstoðarmaður
óskast á bú við Reykjavik.
Þarf að aka bil og traktor. Húsnæði
og
fæði, eða ibúð á staðnum. Upplýsingar i
sima 81414 eftir kl. 19.
Til sölu
Zetor dráttarvél 70 hö með framdrifi,
fjögurra mánaða gömul, ekin 80 vinnu-
stundir.
Upplýsingar i sima 99-6527.
Sljórnlokar
(loftogvökvi)
Eitt samtal við ráógjafa okkar, án
skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort
sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup
eða vandamál vió endurnýjun e '
viðgerð á þvi sem fyrir er.
irfiíi
VEfíSLUN - RAÐGJÖF- VIDGEROARÞJÓNUSTA
TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smiójuveg 66. 200 Kopawogi S:(91)-76600
DAGSKRA
ÞJÓÐHÁTÍÐAR í REYKJAVÍK
I. DAGSKRÁIN HEFST:
Kl. 09.55 Samhljómur kirkju-
klukkna í Reykjavík.
Kl. 10.00 Sigurjón Pétursson.
forseti borgarstjórnar,
leggur blómsveig frá
Reykvíkingum á leiði
Jóns Sigurðssonar í
kirkjugarðinum við
Suðurgötu. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur: Sjá
roðann á hnjúkunum
háu. Stjórnandi Oddur
Björnsson.
II. VIÐ AUSTURVÖLL:
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur ættjarðarlög á
Austurvelli.
Kl. 10.40 Hátíðin sett: Þorsteinn Kl. 13.00
Eggertsson, formaður
Þjóðhátíðarnefndar. Kl. 13.15
Karlakór Reykjavíkur
syngur: Yfir voru ætt-
arlandi. Söngstjóri
Oddur Björnsson.
Forseti íslands. Vigdís
Finnbogadóttir. leggur
blómsveig frá íslensku
þjóðinni að minnis-
varða Jóns Sigurðs- Kl. 13.45
sonar á Austurvelli.
Karlakór Reykjavíkur
syngur þjóósönginn.
Ávarp forsætisráð-
herra. dr. Gunnars
Thoroddsens.
Karlakór Reykjavíkur
syngur: ísland ögrum
skoriö.
Ávarp Fjallkonunnar.
Lúörasveit Reykjavíkur
leikur: Ég vil elska mitt
land.
Kynnir: Helgi Péturs-
son.
Kl. 11.15 Guösþjónusta í Dóm-
kirkjunni. Biskupinn
yfir íslandi. herra Sig-
urbjörn Einarsson. pré-
dikar. Dómkórinn
syngur. Marteinn H.
Friöriksson leikurá
orgel. Einsöngvari:
Svala Nielsen.
III. LEIKUR LUÐRASVEITA:
Kl. 09.30 Við Hrafnistu.
Kl. 10.30 ViöHátún.
Kl. 11.30 Við Borgarspítalann.
Kl. 09.30 Við Elliheimilið Grund.
Kl. 10.30 Við Landspítalann.
Kl. 11.30 Við Landakotsspítal-
ann.
Skólahljómsveit Árbæj-
ar og Breiðholts og
skólahljómsveit Laug-
arnesskóla leika.
Stjórnendur: Ólafur L.
Kristjánsson og Stefán
Þ. Stephensen.
IV. HÁTÍÐARHÖLD
í ÁRBÆJARHVERFI:
Safnast saman við Ár-
bæjarsafn.
Skrúðganga leggur af
stað frá Árbæjarsafni.
gengið eftir Rofabæ að
Árbæjarskóla.
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur undir stjórn
Odds Björnssonar.
Fyrir göngunni fara
skátar og íþróttafólk.
Dagskrá við Árbæjar-
skóla.
Umsjón: Iþróttafélagið
Fylkir. skátafélagió Ár-
búar. Kvenfélag Ár-
bæjarsóknar og Fram-
farafélag Seláss- og
Árbæjarhverfis.
Dagskrá:
Hátíðarávarp: Séra
Guðmundur Þorsteins-
son.
Lúörasveit Reykjavíkur
leikur.
Söngur.
Tóti trúöur.
Þjóödansar.
Laddi kemur (
heimsókn.
V. HÁTÍÐARHÖLD í
BREIÐHOLTSHVERFUM:
Kl. 13.00 Skrúðganga legguraf
stað frá Stekkjarbakka
v/Breiðholtsbraut.
gengið eftir Breiðholts-
braut. Seljabraut og aó
bensínstöð við Noróur-
fell.
Kl. 13.20 Skrúðganga leggur af
stað frá bensínstöð við
Norðurfell. gengið eftir
Norðurfelli, Vestur-
bergi. Suðurhólum.
Austurbergi. Norður-
felli að Fellaskóla.
Lúðrasveitin Svanur
leikur undir stjórn Sæ-
björns Jónssonar.
Skátar ganga undir
fánum og stjórna
göngunni.
Kl. 14.00 Samfelld dagskrá.
Umsjón: íþróttafélagið
Leiknir. skátafélögin
Hafernirog Urðarkett-
ir. Kvenfélagið Fjall-
konurnar, Framfarafé-
lag Breiðholts III. ÍR.
JC Breióholt og KFUM-
K.
Kl. 14.00 Við Fellaskóla:
Kynnir: JörundurGuð-
mundsson.
Lúðrasveitin Svanur
leikur.
Leikþáttur: Breiðholts-
leikhúsið.
Danssýning:
Nemendur úr Dans-
skóla Heiöars Ást-
valdssonar. Laddi
kemur í heimsókn.
Kl. 14.30 íþróttavöllur:
Knattspyrna.
Bílasýning Fornbíla-
klúbbsins og BFÖ.
Kl. 14.30 Sundlaug Fjölbrauta-
skólans:
Sundkeppni og fleira. .
Kl. 14.30 Fellahellir:
Kaffisala Kvenfélags-
ins Fjallkonurnar.
VI. TJARNARFLÖT
(vettan Bjarkargötu):
Kl. 13.00- Félagar úr skátahreyf-
17.00 ingunni sýna tjaldbúö-
ar- og útistörf. Barna-
og fjölskylduleikir.
VII. LAUGARDALSVÖLLUR:
Kl. 14.00 17. júní-mótið ífrjáls-
um íþróttum.
VIII. LAUGARDALS-
SUNDLAUG:
Kl. 14.00 Reykjavíkurmótið í
sundi.
IX. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN:
Kl. 15.00 Safnast saman viö
Hlemmtorg.
Kl. 15.30 Skrúóganga leggur af
stað frá Hlemmtorgi.
gengið niður Laugaveg
og Bankastræti á
Lækjartorg. Lúörasveit
verkalýósins leikur
undir stjórn Ellerts
Karlssonar. Skátar
ganga undir fánum og
stjórna göngunni.
Kl. 16.00 Dagskrá á Lækjartorgi:
Þátttakendur: Ása
Ragnarsdóttir. Hanna
María Karlsdóttir. Kol-
brún Halldórsdóttir,
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir. ólafur
örn Thoroddsen. Sig-
urður Sigurjónsson og
Soffía Jakobsdóttir.
Kl. 16.40 Skólalúðrasveit Árbæj-
ar og Breiöholts leikur
viðMR.
Kl. 16.45 Stjúpbræður syngja á
Austurvelli.
Kl. 16.50 Jasshljómsveit úr Tón-
listarskóla FÍH leikur á
Hótel-íslandsplani.
Kl. 17.00 Götuleikhús við
Bernhöftstorfu.
X. HÁTlÐARTÓNLEIKAR
i BÚSTAÐAKIRKJU:
Kl. 21.00 Kór Langholtskirkju
syngur íslensk lög.
Stjórnandi: Jón Stef-
ánsson.
XI. KVÖLDSKEMMTUN:
Kl. 21.00 Dansleikur í Laugar-
dalshöll.
Hljómsveitirnar Brim-
kló og Grýlurnar leika.
Vesturlandskjördæmi
Alþingismennirnir Alexander
Stefánsson og Davlö Aöalsteins-
son halda leiöaþing I kjördæminu
á eftirtöldum stööum.
Að falsa
vertíð
Skemmtisigling á sjó-
mannadaginn
P Sjómannadagurinn var
meö seinna möti núna, en
venjulega er hann haldinn
fyrsta sunnudaginn i júni.
Mun þaö hafa veriö vegna
þess, aö i upphafi þessa dags
fyrir rúmum 40 árum fóru
menn til sildveiöa i byrjun
jilni. Var þvi reynt aö halda
daginn áöur en menn fóru
norður.
Þrátt fyrir heldur vont
hátiðaveður fór dagurinn vel
fram á flestum stööum, þvi i
mörgum plássum er hann eins
konar þjóöhátið, sem allir
taka þátt i, hvaöa starfa sem
þeir annars kunna aö hafa i
landi. Sjómenn eru heiöraöir
og aflakóngar krýndir.
Nokkuö fast form viröist
komiö á þennan dag, en þó
hefureinn nyr siöur viöa bætst
við,en þaö er aö bjóöa börnum
i stutta skemmtisiglingu á
fiskibátunum, sem sigla fán-
um prýddir. Þetta er
skemmtilegur siöur og börn fá
ofurlitla nasasjón af heimi
sjómannsins. Þennan siö
þyrfti aö taka upp sem viöast.
Binni i Gröf
Eitt þaö minnistæðasta úr
sjómannsferli flestra sjó-
manna eru vetrarvertiöimar,
og hygg ég aö svo hafi veriö
um aldur, eftir aö menn fóru
aö ganga i' veriö á tslandi.
Vetrarvertiöin var ögrandi,
hættuleg, en til mikils var lika
aö vinna, þvi þá sóttu menn
lifsbjörgina sjálfa á vertiöina i
nánara samhengi en á vorum
dögum, þegar seðlaprentun er
látin koma i staðinn fyrir fisk,
ef illa gengur. Þaö sem Sel-
vogsbanki var ekki fær um aö
gefa, verður Seölabankinn að
sjá um, þvi' annars veröur
okkar flókna þjóöfélagi ekki
haldið gangandi.
Vetrarvertiðin viö suöur-
ströndina hefur lengi veriö hin
eina sanna vertiö, þótt vita-
skuld væri róiö viöar, og þeir
sem ekki fórust gangandi upp
á heiöum á leiöinni i veriö, eöa
úr þvi', eða fórust i lendingum,
ellegar áhlaupum komu heim
sælir og fluttu meö sér björg.
Sá sem þessar linur ritar,
var þó aldrei á fiskibáti á ver-
tiö, heldur aöeins á togurum,
sem lika sækja á miö vertiöar-
bátanna aö vetrarlagi en
marga vertiöina var ég þó á
vertiö á varöskipum, smá-
skipum, sem voru engu stærri
en fiskibátarnir, sem átti aö
draga og bjarga, ef eitthvaö
fór Urskeiöis. Einnig þar, um
borð i varöskipunum, var
þetta uppstreymi i sálinni,
sem gjörir vertiöina svo ein-
stæöa.
Ein veröur þó minnisstæöari
en önnur, en þaö var þegar
hann Binni I Gröf fékk 1200
tonn rúm, sem var lygilega
mikillafliá þeimdögum, sem
vetrarvertiðin stendur, en
vetrarvertiö hefst 3. febrúar
og henni lýkur 11. mai. Þetta
þótti heimsfrétt þá, og hann
veiddi meira á litlu skipi, en
togara af stærstu sort.
Menn töluðu um heimsmet
og héldu sér meö báöum hönd-
unum I fjallsjónum, og þar
sem Gullborgin hans Binna
bar aöeins um 70 tonn, i hverri
ferö og frátafir i veðurofsa
tóku marga daga, er þetta
ótnllega mikill afli. En Binni I
Gröf var gæddur snilligáfu,
fór um sjó meö látleysi og
aflaöi manna mest.
Hann fann á sér veöur og
fisk.
Tuttugu og þrír
bátar yfir 1000
tonn á vertíöinni
LvKKII' KUTgvr (etv*o >(ir JOOlMvi'O * »*» »IU
fyrir FUkíiéÍM'wu þ* ww ** FteWfwð
|Wf A IS. BW.
1. K..-U3I: V«rt».».!3*«y;s
2. Jó'. s ilttfi. ÞoriíUkéí'.
3. !l8fro»gv: IU, *w«iX*Í>rtí»:
4. SigBrí*«of<. Þof:&k»fc<!(»
S Sofcoríy, VV*.«iini:»5>i»T
i. Hifb.ng, GmróívA
7. Vjrfcttr. iit>»»i*v(*
ft JSft*r..-< «;n*v.:< K.riA*»fcófc
140.71<<
1(0.11«
108/. 1«
Að falsa vertið
Viö lifum á breyttum tim-
um. Lærðir skipstjórnarmenn
stýra nU vertiöarskipum, og
menn koma fljUgandi eöa ak-
andi i drossi'um i veriö, og úr
þvi. En samt tekur hafiö enn
sin voöagjöld. Á siöasta ári
(miöaö við 1. mai) drukknuöu
16 Islenskir sjómenn, þvi enn
er sjórinn háskaspil, þótt
vissulega hafioröið framfarir,
þvi bæöi hafa skipin oröið
stærri og þau eru betur búin.
En þrátt fyrir þetta allt
hefur vetrarvertiöin haldiö
ljóma sinum, þessum óút-
skýranlega gáska og baráttu-
gleöi. Lika sinni brUnaþungu
alvöru og þögn.
Og enn fylgir þessari vertiö
meiri metnaöur, en öörum
vertiöum, og þegar liöa tekur
á, eykst spennan og er hart
barist um þaö hver verður
hæstur á vertiöinni.
Og þeirri spennu lýkur ekki,
fyrr en á lokadaginn, þegar
netin eru tekin upp og sjóveik
skipin leggjast aö bryggju,
þar sem þau eru oftast bUin á
nýjar veiöar.
Vertíöarmenn fara brátt
heimog enn er i þeim gáski og
hin óUtskýrða kæti vertiöar-
innar, jafnvel þótt þeirra skip
hafi ekki náð mestum afla. Og
lokadagurinn er i sinum stil
orðinn heilagur fyrir löngu —
þar til nU aö Fiskifélag tslands
viröist upp á sitt eindæmi ætla
aö aflifa þennan dag, og telur
aö vertiö ljUki 15. mai, hvaö
sem þaö á nU aö þýöa? Þaö
miðarsínar aflatölur við þann
dag, sem er annars Kóngs-
bænadagur, en ekki hinn
fornhelga lokadag.
Ég veit ekki hvers vegna
þetta er gjört, hvort tölvur'
heimta þetta svona eöa ein-
stakir menn til aö framleiöa
aflakónga sem veiöa sinn fisk
utan vetrarvertiöar, eöa eftir
aö vertiö lýkur. Þvi margir
taka ekki upp netin á lokadag,
heldur róa nokkra róöra til
viðbótar. En sá afli tilheyrir
bara ekki þeirri vetrarvertíö,
sem lauk 11. mai, heldur vor-
vertiöinni, sem hefst 12. mai.
Stjórnun fiskveiöa, kvóta-
kerfiog margvislegar hömlur,
hafa sjálfsagt gert sitt gagn en
lika hafa þær gjört ógagn, þvi
þær drepa niöur metnaö. Sem
dæmi um það, þá luku sum
skip aldrei viö aö veiöa upp i
loönukvóta „sinn” þótt mikil
aflaskip lægju bundin viö
bryggju, löngu bUin aö veiöa
þá hungurlUs, er þeim var
ætluð, en ef Fiskifélagiö ætlar
aö byrja aö falsa vertiöina, þá
kastar nU tólfunum.
Þó Fiskifélagið sé nú mikiö
skýrslufélag, sinnir þaö þó á
Fiskiþingum og milli þinga
ýmsum öðrum merkum mál-
um, og skora ég nú á félagiö aö
birta hiö bráöasta aflatölur
hæstu veiðiskipa á vetrarver-
tiö, miöaö við lokadag ver-
tiöarinnar. Geta menn þá
boriö saman viö þær tölur, er
haföar eru eftir félaginu i
Morgunblaöinu 14. júni siöast-
liöinn eöa á sjómannadaginn
(bls. 61), þvi sjómenn eiga
heimtingu á aö vertiöartölur
séu ófalsaöar og afli af vor-
vertíösé ekki fluttur á vetrar-
vertiö af öörum vertiöum.
Jónas Guðmundsson,
rithöfundur, skrifar