Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 20
20 Þriftjudagur 16. júni 1981 ijl Útboð Tilboð óskast I gatnagerð og lagnir ásamt lögn dreifikerfis hitaveitu I Suðurhliðar I Reykjavík. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 gegn 2000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. júni 1981 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Starf í sveit Einstæð móðir með eitt barn, óskar eftir að komast i sveit. Upplýsingar i sima 98-1908. ■ÍFMI Verzlunarmannafélag Reykjavíkur vekur athygli félagsmanna sinna á nám- skeiði sem haldið verður samkvæmt ákvæðum í kjarasamingi og veitir rétt til kauphækkunar. Námskeiðið er ætlað afgreiðslufólki sem hefur náð efsta þrepi i 9. 11-og 13. launa- flokki Þá getur vinnuveitandi heimilað námsfólki að sækja námskeiðið eftir styttri starfstima. Námskeiðið verður haldið 22. júni — 10. júli i Verslunarskóla íslands. Þátttökugjald er greitt af vinnu- veitendum og ber þeim að skrá afgreiðslu- fólk á námskeiðið hjá Kaupmannasam- tökum Islands fyrir 18. júni n.k. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Móðir okkar og tengdamóðir Bjarney Bjarnadóttir, Ránargötu 9a, verður jarðsungin frá Frikirkjunni i Reykjavik fimmtu- daginn 18. júni kl. 1.30 Guðrún Þorkelsdóttir, Jón Helgason, Sigurður Þorkelsson, Kristin Gestsdóttir Útför föður, tengdaföður og afa okkar Ólafs Guðmundssonar, birgðavarðar, Laugateigi 12 fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 16. júni klukk- an 15. Gunnar St. Ólafsson Elin ólafsdóttir Þórdis ólafsdóttir Magnús H. ólafsson Ragnhildur ólafsdóttir örn Ólafsson Sólveig ólafsdóttir og barnabörn Þökkum þeim fjölmörgu fjær og nær sem auðsýndu okkur samúð, hlýju og vinarhug við andlát og jarðarför manns- ins mins og föður, Þórhalls Þórarinssonar rafverktaka Hvanneyri Erla Ragna Ilróbjartsdóttir Helga Margrét Þórhallsdóttir Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Páls Lútherssonar kristniboða Aðalbjörg S. Ingólfsdóttir, Ingimar Pálsson, Elin Pálsdóttir, Arnbjörg Pálsdóttir, Lúther Pálsson, Pála B. Pálsdóttir, Páll E. Pálsson, Sesselja Pálsdóttir, tengdabörn og barnabörn. Guð blessi ykkur öll. Inga Dagný Malmberg Magnús R. Magnússon Bjarni Ó. Guðmundsson dagbók sýningar ® Sigurður Þórir Sigurðsson opnaði sýningu á oliumálverkum og grafikmyndum i Bókasafni Sandgerðis sunnud. 14. júni. Þetta er I fyrsta sinn sem Sigurður sýn- ir f Sandgerði, en hann hefur haldiö sýningar i Reykjavik og út um landiö, auk sýninga erlendis. Myndirnar fjalla allar um fólk við hin ýmsu störf i þjóöfélaginu, og uppistaða sýningarinnar eru myndir tengdar fiskvinnslu. Sýningin var opnuð sunnudag- inn 14. þ.m. og stendur til sunnu- dagsins 21. júni. Aöra daga er sýningin opin á opnunartima bókasafnsins. ýmislegt Söngdagar í Skálholti ■ Tvö undanfarin ár hafa verið haldnir „Söngdagar I Skálholti” helgina eftir 17. júni og hefur sú starfsemi tekist vel. Þeir, sem tóku þátt I „Söngdög- um ’79 og ’80” voru um 50 talsins i hvort sinn, — söngfólk viða að af landinu undir leiösögn Jónasar Ingimundarsonar. Meðal annars efnis sem verður á söngskrá i ár er nýtt verk Missa Brevis eftir John Speight og hluti úr Requiem eftir Maurice Duru- flee o.fl. „SONGDAGAR ’81” hefjast fimmtudagskvöldið 18. júni og standa fram á sunnudagskvöld, og lýkur þá meö óformlegum tón- leikum að kvöldi sunnud. 21. júni kl. 21.00. Hópurinn tekur og þátt i guðsþjónustu kl. 14.00 þann dag. Upplýsingar um Söngdaga ’81 gefa Guðfinna Dóra Ölafsdóttir i sima 42212, Aslaug Ölafsdóttir, simi 43722 og Jónas Ingimundar- son I sima 74709. Æskilegt er að þeir sem hafa hug á að taka þátt i Söngdögum séu söngvanir og lesi nótur. Vísnavinir á vinnustöðum ■ MFA og Visnavinir standa sameiginlega að vinnustaða- heimsóknum 14.-27. júni I sam- vinnu viö verkalýösfélög. Alls veröa 13 þéttbýliskjarnar heim- sóttir og komið á a.m.k. 20 vinnu- staði. Syngja Visnavinir fyrir fólkið i kaffitimum, eða öðrum fritimum þess. ■ Guöbergur Auöunsson sýnir I Galleri Langbrók v/Amtmannsstig 13.-29. júni. Guðbergur er Reykvikingur, fæddur 1942. Hann var við list- nám I Kunsthaandværkerskolen i Kaupmannahöfn 1959-1963 og M.H.l. 1976-’77. Hann hefur áöur haldið sýningar i Vestmannaeyjum 1977 og á Kjarvalsstöðum 1978 og fleiri stöðum i Reykjavik. Einnig sýndi Guð- bergur I V-Þýskalandi á siðastliönu ári. Hann hefur tekið þátt I sam- sýningum, bæöi Haustsýningum FIM og 1981 I Rostock-Biennalinn 1 A- Þýskalandi. Á sýningu Guðbergs I Galleri Langbrók eru 30 myndir. Svningin er opin kl. 12-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar. Færst . hefur i vöxt, að MFA I samvinnu við verkalýðsfélögin, standi fyrir leikþáttum og söng á vinnustöðum. Einnig hefur MFA kappkostað slikan flutning á Félagsmálaskólanum og ýmsum námskeiðum. Á söngskemmtunum munu Visnavinir kynna MFA og starf- semi þess og dreifa upplýsinga- bæklingum m.a. um Félagsmála- skólann. Þessir visnavinir taka þátt I starfinu „Visnavinir á vinnustöð- um”: Aöalsteinn Ásberg Sigurös- son, Bergþóra Arnadóttir, Eyjólfur Kristjánsson, Gisli Helgason, Ingi Gunnar Jóhanns- son og örvar Aðalsteinsson. Félagsfræðingar funda ■ Ráðstefna norrænna félags- fræðinga veröur haldin i Reykja- vik dagana 14.-19. júni. Ráðstefnuna, sem er sú ellefta sem norrænir félagsfræðingar halda,sækja um tvö hundruö þjóð- félagsfræðingar frá öllum Norðurlöndunum. Forseti Islands, frú Vigdis Finnbogadóttir, opnaði ráðstefnu I hátiöarsal háskólans mánud. 15. júni kl. 10.45 f.h. Yfirskrift ráöstefnunnar er „Valkostir i apótek Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabfll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíll heimsóknartfm Kvöld, nætur og hélgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 12. til 18. júni er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er apótek Austurbæjar opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apötek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sím- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapötek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartfma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl.19 og frá 21-22. Á helgi- dögum er opið frá kl.11-12, 15-16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apötek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá k1.9-18. Lokað i hádeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkviliö 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvil ið 2222. heilsugæsla "Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild ' Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum f rá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14- 18 virka daga. Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspítali Hringsins: kl.15 tll kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 tll kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúöir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl,16og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og k1.15 til kl.17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga frá k 1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjúkrahusið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn ADALSAFN— Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 opið mánudaga— föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. AÐALSAFN — lestrarsa lur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokað vegna sumarleyfa Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.