Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 16. júni 1981 16 íþróttir VIKINGAR IINNU SIGUR VEGNA MISTAKA DÚMARA — þegar þeir lögðu KA að velli 2:1 á Laugardalsvelli Skagamerm óhressir! — með ad fá ekki að leika á grasvelli Þórs - „völlurirm ekki tilbúinn” segja Þórsarar ■ Skagamenn voru mjög óhressirmeð það aö þurfa að leika á malarvelli Þórs er þeir léku á Akureyri um helgina, og bentu á að gras- völlur félagsins sé orðinn vel það góður að hægt sé að leika á honum. Það er að vissu leyti hægt að taka undir þessa gagn- rýni, enda er allt annað en gaman að þurfa að horfa upp á leikina i 1. deild leikna á malarvelli þegar komið er fram i miðjan júni. Það er sennilega rétt að grasvöllur Þórs litur betur út en flestir þeirgrasvellir, sem leikið er á i 1. deildinni, en Þórsarar benda á að hann sé nýr, hafi verið tyrftur i fyrra og þvi þurfi að fara varlega með það i sumar að leika á honum og hann sé ekki tilbúinn enn. Sannarlega sjónarmið út af fyrir sig, en óánægja Skaga- manna skiljanleg samt sem áður. gk-Akureyri. Jafntá Neskaupstað Þróttur N og Haukar skildu jafnir 1:1 í 2. deild ■ Þróttur Neskaupstað og Haukar skildu jafnir 1:1 er félögin léku i 2. deild Islands- mótsins i knattspyrnu á Nes- kaupstaðarvellinum á laug- ardaginn. Þróttur sótti mun meira i fyrri hálfleik, enda léku þeir undan strekkingsvindi en þar að auki var lemjandi rigning og völlurinn þvi eitt drullusvað. Þrótturum gekk erfiðlega að koma boltanum i mark Hauka og staðan i hálfleik var þvi jöfn 0:0. Erum 25. min. voru liðnar af siðari hálfleik var gefinn hár bolti inn i vitateig Þrótt- ar. Markvörður þeirra hafði hendur á boltanum sem missti hann frá sér og til Lofts Eyjólfssonar sem skor- aði 1:0 fyrir Hauka. Er um tiu min. voru til leiksloka var hinum fram- herja Þróttar brugðið illilega innan vitateigs Hauka og vitaspyrna var dæmd sem Bjarni Jóhannsson skoraöi örugglega úr. Eftir þetta sóttu Haukarn- ir mun meira enda léku þeir undan vindinum en þó án þess að skapa sér nein veru- lega hættuleg tækifæri og lauk leiknum þvi með jafn- tefli og þóttu það sanngjörn úrslit. röp—. Henson- bikarinn ■ — Fimmtudaginn 18. júni verður haldið á vegum Golf- klúbbs Reykjavikur á Graf- arholtsvellinum golfmót sem nefnist Hensonbikarinn. Fyrirtækið Henson gefur öll verölaun til keppninnar sem jafnframt er liður i hinum svokölluöu fimmtudagsmót- um, en þetta er siðasta fimmtudagsmótiö sem hald- iö veröur. Ræst veröur út i keppnina á milli klukkan 16—19. 17. júni veröur á Grafarholtsvellinum svo- kailað video-mót á vegum GR, en það er mót sem notað er til fjáröflunar til kaupa á video tækjum fyrir golfklúbb Reykjavikur. hg • Það má segja að mistök Ró- berts Jónssonar dómara hafi ráð- ið úrslitum i leik Víkings og KA i 1. deild tslandsmótsins i knatt- spyrnu á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. Þetta skritna atvik átti sér stað á siðustu mín- Utu fyrri hálfieiks, en þá var stað- an 1:0 Víkingi i hag. Mikil þvaga hafði myndast innan vitateigs Vikings, og barst knötturinn til ■ Þróttur R. virðist nú óðum vera að komast á fullt skrið i 2. deildinni i knattspyrnu, en á laug- ardaginn báru þeir sigurorð af Keflvikingum efsta liði deildar- innar 2:0 á Laugardalsvellinum. Þróttur var vel að sigrinum kom- inn leikmenn liðsins börðust vel |Það var sannkallaður hátiðis- dagur i gær hjá Sigurlási Þor- leifssyni, aöal markaskorara þeirra Eyjamanna. Hann hélt upp á 24. afmælisdag sinn með þvi að skora eina mark leiksins i leik Vcstmanneyinga og Valsmanna, og á meðan á leiknum stóð ól kona hans dóttur. Það var Ijóst strax i upphafi leiksins að það voru fleiri Eyjamenn i hátiðarskapi en Sigurlás, þvi að strax á fyrstu minútum leiksins gerðu þeir harða hrið að marki Vals. Gunnars Gislasonar sem skaut föstu skoti efst i markhorniö. En um leið og Gunnar skaut flautaði Róbert dómari i þeim tilgangi að dæma háskaleik á leikmann Vik- ings, þann dóm dró Róbert hins- vegar til baka, þegar hann sá boltann i markinu og dæmdi mark. Ekki likaði Vikingum allskost- ar vel þau vinnubrögð og mót- allan timann og uppskáru tvö mörk. Fyrra mark leiksins kom ekki fyrr en á 75. minútu og var þar að verki Baldur Hannesson eftir góða sendingu frá Sverri Brynjólfssyni. Jóhann Hreiðars- son gulltryggði svo sigur Þróttar á 80. min. er hann skaut yfir Þor- Og markiö lét ekki lengi á sér standa þvi á 16. minútu fengu Vestmanneyingar hornspyrnu sem Viðar Eliasson tók og sendi knöttinn beint á höfuð Sigurlásar sem skoraði 1:0. A 30. minútu bjarga Valsmenn svo á linu, en eftir það fara þeir aö koma æ meira inn i leikinn. Dýri Guð- mundsson átti hörkuskot á 35. minútu sem fór rétt yfir og á 40. minútu fékk Hilmar Sighvatsson dauðafæri sem Páll Pálmason markvörður Eyjamanna varði glæsilega. 1 siðari hálfleiknum rikti meira jafnræði með liðunum en sóknir Vestmanneyinga virk- mæltu kröftuglega. Eftir að hafa ráðfært sig við linuvörð breytti Róbert dómari dómnum enn á ný og nú skyldi framkvæmd óbein aukaspyrna á markteig Vikings. Or aukaspyrnunni barst knöttur- inn til Gunnars Gislasonar sem skaut að marki Vikings og þar varði einn varnarmaður augsýni- lega með hendi á marklinunni, en þar sem dómarinn hafði staðsett stein Bjarnason markvörð Kefla- vikur er hann kom hlaupandi út úr markinu. En leikurinn gekk ekki rólega fyrir sig. Mikil harka var i leikmönnum og þurfti að bóka sjö leikmenn og var Öla Þór Magnússyni ÍBK visað af leikvelli rétt fyrir leikslok. Þetta var fyrsti tapleikur Keflavikur i 2. deildinnij og eru nú þrjú lið efst og jöfn. uðu þó beittari upp við markið. Valur spilaði þokkalega úti á vell- inum en þegar kom upp að marki andstæðinganna rann allt út i sandinn. Leikurinn fór fram i bliðskaparveðri og við aðstæður eins og þær gerast bestar, enda voru áhorfendur fjölmargir. Hjá Vestmannaeyingum bar mest á Ingólfi Sveinssyni ásamt Sigur- lási og Valþóri Sigurþórssyni. Dýri var bestur Valsmanna og einnig voru Hilmar Sighvatsson og Þorsteinn Sigurðsson góðir. Góður dómari leiksins var Guð- mundur Haraldsson. HG/ÞV. sigsömu megin og linuvörðurinn og voru þeir þvi einu mennirhir á vellinum sem ekki sáu vitaspyrn- una. Fyrstu fimmtán minútur leiks- ins voru alveg eign Vikings og á 12. minUtu skoruðu þeir fyrsta mark leiksins eftir góða sókn, sem endaði með marki Lárusar Guðmundssonar eftir skot af stuttu færi. Eftir markið jafnaðist leikurinn mjög og KA-menn létu æ meir að sér kveða, og fram að leikhléi áttu þeir þrjU góð mark- tækifjeri, sem þeim tókst ekki að nýta sér. Siðari hálfleikur var aðeins ný- hafinn þegar Jóhann Þorvarðar- son kom Vfkingi i 2:0 með skoti frá vitateig eftir sendingu frá La’rusi Guðmundssyni. En KA lagði ekki árar i bát og 12 minút- um siðar minnkaði Jóhann Jakobsson muninn i 2:1 með fal- legasta marki leiksins. Hörku skot hans frá vitateig hafnaði neðst i' markhorninu alveg óverj- andi fyrir Diörik Ólafsson mark- vörðVikings. En7 minútum siðar sýndi Diðrik hversu megnugur hann er i markinu er hann varði þrumuskot Gunnars Blöndal frá vitateig meistaralega i horn. Jafntefli hefðu verið sanngjörn- ustu Urslit þessa leiks, þvi lengst af var jafnræði með liðunum. Gunnar Gfslason var hvað bestur hjá KA en Lárus Guðmundsson var atkvæðamestur i annars jöfnu liði Vikings. —HG Selfoss án stigs, sluppu vel með 1:2 tap gegn Fylki í 2. deild ■ Sell'yssingar geta þakkað markverði sinum Antoni fyrir að Fylkir færi ekki með stórsigur af hólmi er félögin léku i 2. deild Is- landsmótsins i knattspyrnu á Sel- fossvelli á laugardaginn. Hvað eftir annað i upphafi leiksins varöi hann stórglæsilega og þar fyrir utan björguðu varn- armenn Selfoss tvivegis á linu. En mark hlaut að koma og það kom i hlut Harðar Guðjónssonar að skora fyrsta mark Fylkis og þannig var staðan i hálfleik. Ómar Egilsson bætti siðan öðru marki við fyrir Fylki og var það nokkuð heppnismark. Leikurinn til þessa hafði verið svo til einstefna á mark Selfoss en iseinni hálfleik tóku Selfyssingar smá kipp og um miðjan hálfleik- inn fengu þeir dæmda vitaspyrnu á Fylki. Þórarinn Ingólfsson skoraði úr vitinu og eftir það pressuðu Sel- fyssingar á Fylkismenn og voru nær þvi að jafna en Fylkir að bæta við, en samt var þessi sigur sanngjarn fyrir Fylki. Staðan ■ Staðan er nú þessi i 2. deildar- keppninni, eftir leiki helgarinnar: Skallagrimur—Völsungur ....2:3 ÞrótturR- -Keflavik :0 Selfoss—Fylkir :2 ÞrótturN- -Haukar : 1 Reynir S.— -tsafjörður. :3 Keflavik .. 5 4 0 1 13:5 8 Reynir .... 5 3 2 0 631 8 tsafjöröur. 5 3 2 0 8:4 8 Þróttur R . 5 2 2 1 6:2 6 Völsungur. 5 2 1 2 9:7 5 Skallagr .. 5 2 1 2 5:5 5 Fylkir .... 5 2 1 2 4:5 5 ÞrótturN . 5 1 1 3 6:8 3 Haukar ... 5 0 2 3 3:12 2 Selfoss .... 5 0 0 5 1:12 0 ■ Landsliðsmarkvörðurinn Þorsteinn Bjarnason varð oft aö taka á honum stóra sinum I Ieik Þróttar og ÍBK, en það dugði þó ekki til þvi tvisvar þurfti hann aðsækja knöttinn I mark Keflvikinga. Timamynd: Ella Þróttur kom- inn á skrið — sigruðu lið Keflavíkur 2:0 í 2. deild á laugardaginn Eyjamenn lögðu Valsmenn í gærkveldi 1:0: Sigurlás skor- aði sigurmarkið — Hann varð 24 ára í gær og eignaðist auk þess nýfædda dóttur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.