Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.06.1981, Blaðsíða 9
„Skyldu margir íslendingar nú kjósa sér þetta hlutskipti Grænlendinga, að hafa „kænu" sína bundna aftan í „hafskipi stórveldis"? Ég held ekki." fjörusteina og ráðherra okkar á hnjánum suður iBrussel, biðjandi um leyfi handa islenskum sjó- mönnum til að fiska á heimamið- um sinum, likt og Grænlendingar raí eða Danir fyrir þeirra hönd. Já, við íslendingar vorum vissulega heppnir að hafna dráttartauginni frá EBE og föðurlegri forsjá þess. En sjálf- stæðisbaráttan er viðvarandi og hætturnar fyrir fámenna þjóð leynast viða. Fleira getur ágnað sjálfstæði okkar en erlend ásælni ein saman. Það er hægt að brjóta það niður innan frá, ef þegnskapur al- mennings er nálega enginn og „sundurlyndisf jandinn” kappal- inn i hverju hugskoti með öflugri aðstoð flokka og rikisfjölmiðla. Asókn landsmanna eftir imynd- uðum lifsgæöum er að verða æðisgengin. Baráttuaðferðir fámennra þrýstihópa til að krækja sér i stærri hlut ai til skiptanna er á þjóðarskdtunni minnir stundum á stigamennina, sem sitja fyrir vegfarandanum i tæpasta einstig- inu, þar sem vigstaða hans er verst, og setja honum kostina tvo alkunnu, sem þó er raunar einn, ef grannt er skoðað. Og furðulega eru þessir menn kaldrifjaðir, þvi auðvitað er þeim ljóst eins og öðrum, að allt sem þeir pressa Ut sér til handa fram yfir greiösluþol rikis og atvinnu- veganna, hleðstupp semskuldir á bök barna þeirra og barnabarna. Eftirminnilegasta dæmið um það er nýja stóra bankalánið frá Bretum, sem ekki á að greiðast eyrir af fyrr en á næstu öld, — og þá allt i senn: lán, vextir og vaxtavextir. Gáfu stjörnupár vonir um sér- lega gott viöskiptaárferS á hin- um fjarlæga greiösludegi?! Vonandi nýtist Bretum aldrei þessi digri sjóður sem aðgangs- eyrir að landhelginni okkar. En þjóð, sem stöðugt eyðir meiru en aflað er tíl þess að geta lifað i lystisemdum og gerist af þeim sökum skuldum vafin, hefir glatað gildum þætti af sjálfstæði sinu. HUn getur orðið auöveld bráð erlendum lánadrottnum, þegar að skuldadögunum kemur. Raunasaga Nýfundnalands sannar þaö. Ytri-Tungu, 26. 5. 1981 Jóhannes Björnsson. verðri hagkvæmni reisa stór fjöl- býlishUs með þvi einu að hreinsa hæfilega ofan af svæðinu og fylla með möl, en siðan má reka niður steinstólpa, marga.er formahUs- grunn, en siöan þegar staurarnir hafa verið barðir niður á fast, má steypa botnplötu, járnbenta, og svona hUs þola allt, og jarð- skjálfta betur en önnur hUs að sögn óljUgfróðra manna. RaðhUsamenn og einbýlishUsa- menn lenda á hinn bóginn i borgarisjakakenningunni. Þar veröur stauraundirstöðuaðferð- inni ekki beitt af neinu viti. Þar verða menn að eignast sitt moldarfjallog aka þvi burtu, þótt aiginn vilji i raun og veru fá neina mold aö heitiö geti i þessu landi. Og meira segja sé bUið að stofna sérstök félög á móti mold i Vesturbænum. Þarna i mýrinni munu koma kjallarar neöan við sjávarmál og holræsi, og eftir ákveöinn tima veröur fólk aö byrja að dæla vatni i kappi við eilifðarvél náttílrunn- ar, Urkomuna, en munum það, að við bUum i rigningarbæli, þar sem ekki aðeins rignir 17. júni, heldur flesta aðra daga lika. Hvaöa viter nU i þvi að vera að láta fölk, sem aöeins ætlar aö byggja sér hentug hús, að láta það fá svona dælur til aö byggja hUs sins á? Og hvað með mold- ina? Moldarfélagið Ekki ég IbUar Ægissiðu hafa nú harð- lega mótmælt moldarflutningum tilsi'n,enda þótt þeir hafinU sjálf- ir ekið sinni mold yfir götuna og sett hana á ströndina, sem nU er orðin heilög. En þó ekki ósnotrari en það, að þar hefur fundist a.m.k. ein beinagrind Ur myrtum manni, sem dysjaöur var þar, eft- ir að bUið var að ná af honum buddunni. Nei viö eigum að rannsaka þetta land i mýrinni og endur- meta það allt. BæjarUtgerð Reykjavikur er senn á förum niður aö sjó, hefur fengið athafnasvæði á nýju landi, norðanvið Vesturhöfnina. Þá losnar hentugt land fyrir smærri hUs. Þar eigum viö aö leysa vanda þeirra er ekki vilja byggja i fjölbýlishUsum, en látasvo reisa 3-8 hæða stauirablokkir i freðmýr- irmi. Og þá mold, sem endilega þarf aö flytja, skulum við bara setja á sama stað og mennirnir i moldarsamtökunum settu sina mold, þegar þeir byggðu. Jónas Guðmundsson nær ómælt frelsi til að Utvarpa lágkUrulegu efni. Það er ekki rétt skilið. Frjálst Utvarp þýðir ein- faldlega að fleiri en rikið fái rétt til að reka Utvarpsstöðvar. Rikis- Utvarpið er ekki frjálst, þvi það er einokunarUtvarp. Útvarpsrekst- ur á lslandi er ekki frjáls. Ný- stofnuð samtök um frjálsan Ut- varpsrekstur (SFU) berjast fyrir þvi að einokun rikisins á Utvarpi verði aflétt. Illugi spyr i hæðnistón hvort öll krummaskuð landsins eigi að fá sina eigin Utvarpsstöð. Eigum við ekki bara að láta krumma- skuðin ákveða það sjálf? Fylgis- menn frjáls Utvarpsreksturs hafa ekki boðað Utvarpsstöð i hverja vik, og fyndni Illuga er ekkert nema hártogun. En dæmin sem Illugi nefnir, og telur bera vott um tilgangsleysi staðbundinna Utvarpsstöðva, sýna þvert á móti að slikar stöðvar geta miklu fremur þjónað hlustendum sinum en þunglama- legt menningarUtvarp i Reykja- vik. Auðvitað hlýtur það að koma sér velfyrir vestfirðinga að fá fréttir af vegum og vegleysum, og ibUar Trékyllisvikur vilja eflaust miklu frekar vita framboð á Frónkexi i kaupfélaginu, en að nýjustu tiskuvörurnar hafi verið teknar fram i Karnabæ. Reynslan erlendis hefur sýnt að fólk vill miklu fremur hlusta á staðbundnar stöðvar en Utvarps- stöðvar . sem ná til allra lands- hluta. Illugi Jökulsson er menningar- lega sinnaður ungur maður, sem lætur lágkUrulegt Utvarps— og sjónvarpsefni fara i taugarnar á sér. En i stað þess að vilja Ut- rýma þessari lágkUru með þvi að bjóða upp á eitthvað betra, þá virðist Illugi helst vilja láta bannahana. Illugi er menningar- fasisti af verstu gerð, sem beitir falsrökum til að villa lesendum Timans sýn. Með þvi að lýsa lág- kUrulegu amerisku sjónvarpi og Utvarpi (hefur Illugi annars kom- ið til Ameriku?) lætur hann i það skina að þannig verði frjálst Ut- varp og sjónvarp á Islandi. lllugi fyllir þann hóp manna sem vilja velja og hafna fyrir aðra. Ef einhver kýs annaö en Illugi vill, þá skal viðkomandi bannað að njóta þess. Við sem viljum aflétta einokun rikisins á Utvarpsrekstri, treyst- um fólki til að velja og hafna. Við viljum bjóða upp á vandað og athyglisvert Utvarps— og sjón- varpsefni, sem keppir við lágkUr- unaumathygli (lika þá leiðinlegu lágkUru sem stundum er flokkuð sem menning). Og ef Illugi Jökulsson hefur áhyggjur af lágkUrulegu videói i fjölbýlishUsum, þá ætti hann að spyrja menntamálaráðherra hvort ekki sé réttara að opna aug- un og viðurkenna þessa þróun, og reyna að stýra henni, fremur en að berja höfðinu við stein og klifa á einkarétti rikisins til sjónvarps- Utsendingu. Athugaðu samt Illugi — það þýðir ekkert að banna þetta. Það er betra að reyna að bæta það. menningarmál Vöxtur þýskrar verkalýds- hreyfingar Die Deutsche Arbeiter- bewegung 1848-1919 in Augenzeugenberichten. Herausgegeben von Ur- sula Schulz. Mit einer Einleitung von Wilfy Dehnkamp. Deutscher Taschenbuch Verlag 1981 (3. útg.). 437 bl. ■ Eitt af þvi sem öðru fremur einkenndi pólitiska sögu 19. aldar, var hinn mikli vöxtur verkalýðshreyfingarinnar. 1 upphafi aldarinnar var verka- lýðurinn, eða fjórða stétt, eins og hann var stundum kallað- ur, fjölmennur, en höfuðlaus her og bjó viðast við hin ömur- legustu kjör. Smám saman urðu verkamenn sér meðvit- andi um styrk sinn og rétt, skipuðu sér saman i félög og hófu pólitiska sókn. Þýska verkalýöshreyfingin var lengst af framarlega i flokki þeirra sem börðust fyrir bættum kjörum verkalýðsins og árið 1893 var sósialista- flokkurinn stærsti flokkurinn á þýska þinginu. I þessari bók eru birtar ýmsar frumheimildir, er snerta sögu þýsku verkalýðs- hreyfingarinnar á timabilinu 1848-1919. Má þar nefna frá- sagnir þeirra, sem tóku þátt i ýmsum merkum atburðum þessarar sögu, kafla Ur ritum leiðtoga verkalýðshreyfingar- innar, dagbókarbrot, hluta Ur sendibréfum o.fv. frv. Þetta er mjög læsileg bók, heimildum raöað saman þannig að lesandinn fær gott yfirlit yfir gang mála og öllum heimildum, sem birtar eru fylgja skýringar. Ernle Bradford: Krauz und Schwert. Der Johanniter/Malteser — Ritterorden. Deutscher Taschenbuch Verlag 1981 258 bls. ■ Regla Jóhannesarriddara er viðfræg i sögunni. HUn var stofnuð árið 1099 og á rætur að rekja til krossferðanna. Upp- haflega var reglunni ætlað að verja landið helga fyrir Tyrkj- um en eftir að krossfarar urðu að hrökklast frá Palestinu hörfuðu Jóhannes- arriddarar til Kýpur, siðan til Rhodos og loks til Möltu. Þar urðu þeir m.a. frægir fyrir hetjulega vörn gegn umsátri tyrkneska flotans árið 1565. A þessari öld hafa Jóhannesar- riddarar einkum unnið að rekstri sjUkrahUsa og ýmiss konar hjálparþjónustu við sjUka. Ernle Bradford er þekktur enskur rithöfundur og hefur m.a. skrifað bók um ferðir Páls postula og ævisögu Nel- sons. I þessari bók segir hann sögu Jóhannesarriddara frá upphafi og fram til vorra daga. Þetta getur ekki talist fræðilega mikilvæg bók, en hUn er mjög læsileg og skemmtiieg og stórfróðleg. Michael Grant: Mittel- meerkulturen der Antike. Deutscher Taschenbuch Verlag 1981. 380 bls. ■ Prófessor Micheal Grant er einn af fremstu sérfræðingum i sögu fornaldar. I þessari bók, sem kom fyrst Ut á ensku áriö 1969, segir hann menningar- sögu fornaldar i stuttu en hnit- miðuðu máli. Hann hefur frá- sögnina á menningu landanna austur við Persaflóa og fjallar siðan um Botnalönd, Grikk- land og Róm, en bókinni lýkur meö stuttum kafla um Konstantinópel. Þetta er mjög læsilegt og skemmtilegt yfirlitsrit, samið af mikilli þekkingu. Jón Þ. Þór. Fródlegt kver Sagnir. Blað sagn- fræðinema, 2. árg. 1981. 115 bls. Fjölrit. ■ StUdentar við sagnfræðinám i Háskdla Islands hafa nU öðru sinni gefiö Ut rit sitt Sagnir og er kverið óneitanlega fróðlegt fyrir margra hluta sakir. Efnið er fjölbreytilegt, að mestu ritgerðir stUdenta sjálfra, en jafnframt flýtur með ýmislegt smælki, einkum teknirupp stuttir kaflar Ur rit- um frd fyrri öldum, sem flest- ir hafa nokkurn fróðleik að geyma og margir eru forkunn- ar spélegir. Mest rUm i ritinu fær við- fangsefniö „Alþýöusagnfræöi- háskólasagnfræði”, en þar er reynt að gera örlitla Uttekt á þvi hver sé munurinn á sagn- fræði hdsköl amenntaðra sagnfræöinga og hinna svo- nefndu „alþýðlegu fræði- manna”. Þarna leggja kenn- arar orð f belg og rætt er viö tvo „alþýðlega fræðimenn”. Þessi þdttur ritsins er mjög froðlegur og gagnlegur, en hinu ber ekki aö neita, að undirrituðum þykir sem fram komi fullmikil tilhneiging til þess að flokka menn sem sagnfræðinga, eða „aiþýðlega fræðimenn” eftir þvi hvort þeir hafi lokiö hdskólaprófi eða ekki. Prófið segir ekki alla söguna og við höfum ótalmörg dæmi um menn, sem ekki hafa lokið hdskólaprófi en standa þö hdskölamenntuðum mönn- um fyllilega d sporöi, aö ekki sé meira sagt. LUðvik Kristjdnsson er skýrasta dæmi um slika menn, hans sagnfræði er akademisk i bestu merkingu þess orðs. Og svo eru ýmsir hdskólamennt- aöir „sagnfræðingar”, sem tæplega geta talist alþýðlegir og alls ekki fræðimenn. Ýmsar fróðlegar ritgerð ireru i ritínu og vil ég sérstak- lega nefna grein Gisla Kristjdnssonar, Aform um tslandskaup, grein Gunnars ÞórsBjarnasonar, „Viðreisn” i 12 dr, og grein Eggerts Þórs Bernharðssonar: Kjarval 1918-1923. Þd er að finna i ritinu fróö- legar greinar um sagnfræöi- ndm i Bandarikjunum, Frakk- landi og Danmörku. Þær greinar ættu aö geta komið mörgum að gagni, en hefðu gjarnan mdtt vera ýtarlegri. Hér verður ekki fleira talið, en hins vegar er full dstæða til þess að þakka sagnfræði- stUdentum framtakið. Ritiö er ágætlega Ur garði gert, rit- smiöarnar flestar vel samdar og skemmtilegar og veita mönnum nokkra innsýn i hvað fólk er aö fdst við þarna vestur á melunum. Jón Þ. Þór skrifar um erlendar bækur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.