Tíminn - 28.06.1981, Síða 12

Tíminn - 28.06.1981, Síða 12
Sunnudagur 28. júní 1981 ■ Bandarikjamenn eru ung þjtíö og kannski hægt aö fyrirgefa þeim þótt þeir hegöi sér kjána- lega annaö veifiö. Þaö sker óneitanlega i augum þegar Reag- an sendir varaforseta sinn, Ge- orge Bush, til Frakklands til aö ljfsa áhyggjum Bandarikja- manna yfir væntanlegri stjtírnar- þátttöku kommúnista þar, og þaö upp í opiö geöiö á nýbökuðum for- seta. Manni finnast þetta hálf klaufalegar aöfarir og reyndar dtínalegar líka. Flestir (m.a.s. Mogginn, þtítt hann túlki þetta á sinn veg) viröast skilja hvaö Mitterrand er aö fara. Hann ætlar sér aö reyna aö ná tökum á frönsku stjdrnmálallfi I friöi fyrir sigruöum hægri öflum og með hjálp sameinaðrar vinstri hreyfingar. Franska verkalýöshreyfingin er snyrtilega klofin á milli kommúnista og sösialista, ef kommúniski armurinn sem er bæöi sttírog tryggur sinni forystu er ekki á bandi Mitterrands er ekkert liklegra en aö kommúnist- ar gætu klUöraö öllu fyrir honum. KommUnistar eru meö — þaö er staöreynd sem veröur aö umbera. En hvað fá kommar svo til aö ráöskast meö? Málaflokka þar sem hægt er (og nauösynlegt) að vinna aö hægfara endurbótum, en þar sem ekki er hægt að umturna neinu, heilbrigöismál, samgöngu- mál, endurmenntunarmál og mál opinberra starfsmanna. Basta. Ekki mál sem hafa alþjóölega . þýöingu. Mitterrand hugsar leiki sina langt fram i timann, þetta er snjöll leiö til aö halda kommUn- istum i' skefjum. Hverslags kommúnistar? 1 Bandarikjunum er oröiö „kommUnisti” eöa „communist” eöa „communiss” skammarheiti, fUkyröi, og i raun fullkomlega merkingarlaust, svona rétt eins ogoröiö „pig”, sem þar i landi er fariö aö standa fyrir allt slæmt milli himins og jarðar. Þaö er vafamál hvort Bandarikjamenn yfirhöfuö skilja hve margt oröiö kommUnisti felur I sér, hvaö þá raun aldrei við hvaö var aö etja. Afleiöingin: Versalasamningarn- ir sem segja má aö hafi leitt til nýs striðs og Þjtíðabandalag sem var eins og skripaleikur. Þetta er bara dæmi, i Ihlutun sinni hafa Bandarikjamenn ekki alltaf reynt að gæta eigin hagsmuna, stund- um hafa þeir reynt aö hafa vit fyrir vitleysingjunum i Evrópu. Alheims- samsærið En þaö liggur i augum uppi að áöur en nUverandi stjórnendur i Bandarikjunum fara aö vasast átthvaö aö ráöi i heimsptílitikinni veröa þeir aö afla sér meiri þekk- ingar og skilnings, sem æöi oft virðist ábótavant. Þeir verða aö læra aö koma fram aö minni hleypiddmum, setjasig betur inn imálin, annars er hætt viö þvi að viöleitni þeirra sé bæöi hláleg og háskasamleg. Þaö er engin leiö aö stjórna þvi sem maöur ekki skilur. Vinur minn ágætur kynntist eitt sinn ameriskum rithöfundi I Paris. Hann varð strax var viö þaö aö maöurinn var einaröur andkommUnisti, sá merki um al- heimssamsæri kommUnista i hverju homi. I fristundum sinum klippti hann Ur og þýddi greinar úr franska kommablaöinu, L’Humanité, og sendi þær rakleitt til Pentagon til marks um sam- særiö mikla. Siöar komst vinur minn aö þvi aö þessi spéfugl var á launum hjá bandarisku leyni- þjdnustunni CIA og haföi m.a.s. skrifstofu i sendiráðinu i Paris. Ég segi ekki aö slikur maöur hafi áhrif á gang heimsmálanna, en þaö er ekki fráleitt aö upp- lýsingastreymiö I Hvita húsið sé eitthvaö málum blandið. Tekur Mitterrand upp Moskvulínu? Hvaö halda Bandarikjamenn að kunni aö gerast i Frakklandi Ameríkumaður í París þegar veriö er aö tala um kommúnista I Vestur-Evrópu. Hvaö eru evrópskir kommún- istar? Hér eru þeirýmist kallaöir kommúnistar þegar þaö er taliö henta og kratar þegar þaö á viö. Allteftir þvi'i hverra augum á aö sverta þá. Viö litum öörum aug- um á kommUnistana okkar en kanar, þeir eru hluti af okkar menningu, til hins betra eöa verra. Viö þekkjum ekki kommUnistaveiöar eins og þær tiðkuöust i' Ameriku, höfum sjaldnast Uthrópaö okkar lista- menn fyrir þaö eitt aö vera kommar, eins og gert var um tima viö raddir sem gagnrýndu ameriskt þjóöskipulag. Það má segja aö evrópskt lýö- ræöi hafi lært inná sinn Marx. Þaö læröi aö slipa helstu van- kanta þjóðfélagsins, minnka mis- réttiö eöa breiöa yfir þaö þannig aö iraun var ekkert hlutverk eftir fyrirstóran og byltingarsinnaðan kommUnistaflokk. Frakkar lærðu kannski sina lexiu einna verst, stéttaandstæöurnar þar blasa viö hverjum sem þangaö feröast — þvi eru vinstriflokkar þar svo sterkir. t Bandarikjunum var aft- ur á móti og er misréttiö hrtíplegt, en landiö haföi upp á sllkar gnægtir aö bjtíða aö grundvöllur var fyrir myndun griöarstórrar millistéttar sem er eins og demp- ari milli rikra og fátækra, titt- nefndur þögull meirihluti. Hann er bakhjarl þess að vinstri menn komast ekkert áfram I banda- riskum flokkastjórnmálum. Hvað er undir gærunni? Hlutverk hinna byltingarsinn- uöu flokka hefur i raun færst Ut i extrem hópa á Utköntum þjóð- félagsins. Jafnvel þótt flokkur eins og franski kommúnistaflokk- urinn sé tengdur Moskvu og sé meinilla viö aö hallmæla henni hefur hann hegöaö sér eins og þingræöisflokkur um áratuga skeiö. Og ekki gripiö gæsina þeg- ar tækifæri gafst til aö nýta sér óróa, tilaömunda i stúdentaupp- reisninni 1968. Enda ekkert vist aö Moskva kæri sig um þaö. E vrópukommúnisminn svo- nefndi var ekkert skyndifyrir- brigöi. Aö baki honum stóö löng þróun áöur en honum var loks gefið nafn. Leiötogar flokka sem eru kenndir viö hann skilja af langri reynslu aö byltingin á sér litinn hljómgrunn, i stað þess hafa þeir gerst „endurskoðunar- sinnar” og tileinkaö sér leikregl- ur lýöræðisins. Menn á borö viö hinn italska Berlinguer og hinn svarta Mar- chais hafa ekki yfir herskárri al- þýöu aö segja. Kröfur þeirra eru svipaðar og róttækra krata hér áöur fyrr — bætt tryggingakerfi, launajafnrétti, þjtíönýting at- vinnuvega sem geta talist þjóöum lifsnauösynlegir. Bandarikja- menn viröast ekki skilja aö kommúnistaflokkar eiga sér orö- iö rótgróna hefð I evrópskum stjtírnmálum, aö hér ætlar enginn að leyfa þeim aö kasta sauöar- gærunni, hvort sem þar undir leynist úlfur eða ekki. Ameríkumaður í París Bandarikjamenn með Nixon i fararbroddi lýstu áhyggjum sin- um vegna st jórnarþátttöku kommúnista hérá landi 1971. Hér viröistengum þykja þaö óeölilegt aö alhr fái aö vera með, nema helst „bláustu” öflum i Alþýöu- flokki og Sjálfstæöisflokki. Þeir hafa beitt þrýstingi til aö koma i veg fyrir st jórnarþátttöku kommúnistaá Italiu þrátt fyrir aö samvinna viö kommúnista viröist lifsnauösyn i þvi vanstillta landi. Og Chile er auövitað átakanleg- asta dæmiö, þar sem bandariskt auömagn setti stólinn fyrir lýð- ræöislega kjörinn sósialista, All- ende. Þaö er vonandi aö Mitter- rand fái aö reyna sitt nýja fyrir- komuiag án þess aö valdboö frá yfirstéttarklúbbi auöjöfra standi i veginum. Leikurinn var þeim nógu auöveldur i Chile, á jaröar- svæöi meö litla lýöræöishefö. Hiö gróna Frakkland er önnur saga. Þeir eru aö mörgu leyti óháöari en aðrar Evrópuþjóöir, hafa sér- stöðu innan NATO, sem einkum helgast af duttlungastjórn de Gaulles. Spurt er: Skilja Bandarikja- menn evrtípsk stjórnmál fullum skilningi? Hegöan þeirra minnir undirrit. óneitanlega á ameri- kana sem maður sér hvarvetna á götum Parisarborgar — ame- rikumaöur i Paris er jú gamalt minni — sem er „doing Paris” af litlum skilningi, eru afskaplega upptekniraf sjálfum sér, eiliflega aö bera saman viö hvernig þetta er „back home”. Þó eru fáir feröamenn betri meö sig og fáir sem passa jafn illa inn I framand- legt umhverfi. Miður gefnir stjórnmálamenn I dáindisbók Barböru Tuchman — sem seint veröur vænd um kommúnisma — „The Proud Tower” segir aö þaö hafi löngum veriö landlægt i Bandarikjunum aö lita á stjómmál sem lágkúru- lega atvinnu, heiöursmenn leggi diki stund á slikt. Þvi hafi bestu synir þjóðarinnar (og þeir eru góöir) sjaldnast lagt fyrir sig stjórnmál, heldur látiö þau potur- um eftir. Svipuö þróun gæti reynda r haf a át t sér staö IE vrópu á þessari öld. Og vist eraö þaö er enginóhæfa aö brigsla mix-gum ameriskum stjórnmálamönnum um gáfna- skort. T.d. ersagt aö Reagan hafi ekki getaö gert greinarmun á Suöur og Noröur Kóreu skömmu áöur en hann tók viö embætti. Þaö úir og grúir af slikum sögum um bandariska stjórnmálamenn. Vi'st er að Bandarikjamenn hafa oft staðiö á gati gagnvart evrtípskum stjórnmálum. Þróun- in þar i landi hefur veriö svo ólik, þeir hafa tekiö öruvisi á málun- um, veriö uppteknir af sjálfum sér, þrátt fyrir aö Bandarikin sameini svo mörg þjóöabrot eru þeiriraun furöanlega þjtíöhverfir og litt komnirupp á aöra — sumsé ólikar forsendur, annar skilning- ur. Einatt hafa þeir ætlað að skakka leikinn i Evrópu af góöum viljá, og ekki litiö á riki hennar sem bananalýöveldi sin. En oft- lega hafa þeir ekki náð tilskildum árangri. Woodrow Wilson, forseti Bandarikjanna, var ókrýndur sigurvegari heimstyrjaldarinnar fyrri, vel menntaður maöur, full- ur af góövild. Honum var mikiö i mun aö búa gömlum, lösnum og iliúölegum Evrópuþjóöum sann- gjarnan friö. En hann skildi i þar sem fjórir kommúnistar sit ja ifjörutiuogþriggja manna stjtírn? Er þetta bara til málamynda, af þvi aö Bandarikjamenn eru aö leika Bandarikjamenn, sem óneitanlega þurfa aö byrsta sig annað veifið? Eöa óttast þeir aö Moskva fari að stjórna þessu óbeint, aö Marchais lokki Mitter- rand yfir á Moskvulinu? Eöa aö Frakkar taki upp hlutlausa utan- rikispólitik og ógni þannig skipt- ingu heimsins i tvö áhrifasvæöi stórvelda? M.a.s. Mogganum finnst óliklegt aö sigldur veröi svo harkalegur kúrs. Eöa — eru þeir hræddir um að gengiö veröi á viöskiptahagsmuni sina I Frakklandi? Að þrengt veröi að alþjóölegu fjármagni, að nýja stjórnin fari aö þjóönýta i stórum sti'l? Lika þaö er heldur óliklegt. Þaö er vonandi að Mitterrand fái friö til aö færa Frakkland inn i finpússaöri og balanseraðri nú- tima. Hann hefur pattaö kommúnistana, nú er aö vona að hægri öfl taki ekki upp einhvers konar stormsveitartaktik gegn nýju stjórninni. Bandarikjamenn ættu aö varast afstööu sem gæti ýtt undir slikt. Aö lokum: Þaö eru rangar þjóðir á röngum staö þar sem eru deilendur og drottnendur heims- ins i dag, einkum hvaö viökemur skapferli — einþykkir og for- pokaöir Rússar og ákafir og skilningsvana Bandarikjamenn... Egill Helgason, blaðamaður skrifar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.