Tíminn - 28.06.1981, Síða 24
24
■ Blinda (rúin.
■ Bananasplit-stelpan.
■ Jaröarberjarstelpan.
■ Rauöa frúin.
HVER ERT ÞÚ?”
ral loksins væri Chris sjálf komin I
ljós og nii skyldi hún lifa ham-
ingjusömu lífi og hafa engar
áhyggjur.Chris haföi svo sannar-
lega áhyggjur, hún hélt aftur aö
hún væri aö veröa vitlaus. Enn
verr reyndist niigpen henni þeg-
ar hún ákvaö aö skrifa sfna eigin
bdk til aö segja sjálf frá sjúkdómi
sfnum. Þá sannfæröi læknirinn
hana enn einu sinni um aö bráö-
nauösynlegt væri aö hún héldi
nafni si'nu leyndu og svo sá hann
um allt saman. Hann visaöi i
samninginn sem til var og sagöi
svo til um aö hann og Dr. Cleckley
heföu umsjón meö hennar málum
og þeir f undu handa henni rithönd
til aö skrifa bókina. Síöan var
bókin skrifuö samkvæmt forskrift
læknanna fremur en hennar. Hún
fékk ekki einu sinni aö ráöa nafn-
inu. Bókin hennar — þarsem
sagöi meöal annars aö Jane væri
horfin þó allir sem máliö varöaöi
vissu vel aö svo var alls ekki —
bdkin var látin heita „Síöasta
andlit Evu” en ekki „Strangers in
my body” eöa „Gestir i likama
mfnum” eins og hún vildi sjálf.
HUn varö fyrir ógurlegum von-
brigöum en fékk ekki aö gert. Og
þegar kvikmyndin um „Evu og
andlitin hennar þrjú” var frum-
synd meö mikilli viöhöfn i Atlanta
þá var Chris á ferö f borginni,
aöþrengd og kvalin og óham-
ingjusöm, meöan kaupmenn
borgarinnar seldu ,,Evu”-vörur,
þaö voru haldnir „Evu”-dans-
leikir og óþekkt leikkona, Joanne
Woodward, skaust uppá stjörnu-
himininn f hlutverki hennar. Hún
varö bitrari meö hverju árinu
sem leiö. Blinda frúin var aö
sönnu róleg, nærgætin og ljúf
manneskjaen hUn var ekki mikill
bógur: hUn gat ekki staöiö dstudd
og stuöning fékk hún litinn. D«i
reyndi einsog hann gat aö skilja
en hann skildi ósköp litiö, og
stundum missti hann algerlega
þolinmæöina. Hann varö þreyttur
og leiöur og fáskiptinn en vissi
ekki aö þaö versta var eftir.
Blinda frúin,
Bjöllukonan,
Jómfrúin,
Skjald-
bökustelpan,
Spilastelpan
Þetta leit vel út þegar Jane dó
loksins eftir langt og hart dauöa-
stríö. Blinda frúin fór ein meö
stjórn um skeiö en brátt kom önn-
ur og hún virtist lfka vænleg til
árangurs. Þaö var Bjöllukonan,
svo kölluö af þvi aö hUn haföi
óendanlega gaman af allskyns
bjöllum og klukkum og safnaöi
þeim í gríö og erg. Auk þess var
Bjöllukonan hæfileikarfk á mörg-
um sviöum og listræn: hUn vann
ljóöasamkeppnir, keramfkkeppn-
ir og teiknisamkeppnir og hUn
fékk áhuga á utanaökomandi
hlutum einsog pólitik og skáta-
hreyfingunni. Þaö var meöan
Bjölhikonan réöi rfkjum sem
Chris varö ófrísk i annaö sinn.
Blinda frUin vaknaöi einn daginn
og þreifaöi á maga sér, hann var
útþembdur.Henni var sagt aö hún
væri komin sjö mánuöi á leiö.
Barniö fæddist áriö 1959, þaö var
sonur sem fékk nafniö Bobby.
Bjöllukonan hélt áfram aö ráöa
ríkjum og Chris var ánægö og ör-
ugg f hlutverki hennar en hún
haföi ekki gert upp hug sinn —
hún gat þaö ekki — svo áöur en
varöi komu fleiri til sögunnar.
Eftir fæöingu sonarins höföu þau
sest aö í Virginiu, f fallegu hUsi
þarsem Chris festistrax rætur og
leiö vel, en ■ Don ákvaö aö henni
forspuröri aö selja húsiö og flytj-
ast til nálægs Uthverfis. Nýja hUs-
iö var lítiö og þröngt og Chris
þoldi þaö ekki. Ræturnar rifnuöu
upp. HUn reyndi aö öölast sjálfs-
traust meö þvf aö fara Utf bisness,
byrjaöi meö saumaverslun og
gekk bara vel, en flaut um leiö aö
feigöardsi. Einu sinni vaknaöi
hUn upp í rUmi sínu viö hliö Dons
og þegar hUn sá hann þá æpti
hUn:
„Hver ert þU? Hvaö ertu aö
gera hérna? ” Don reyndi aö segja
henni aö hann væri maöurinn
hennar en þaö tókst ekki. HUn
stökk æpandi Ur rúminu og inn til
dótturinnarTaffy sem nú var orö-
inum þaö bil 12 ára gömul. Sam-
band þeirra var mjög gott, Chris
treysti á dóttur sina meira en
sjálfa sig og leitaöi oft til hennar
meö þaö sem hún gat ekki gert
sjálf. HUn kom hljóöandi:
„Þaö er karlmaöur i rUminu
minu! ”
Taffy skildi strax hvaö var aö
og róaöi móöur sfna. Hún skfröi
þessa nýju persónu JómfrUna af-
þvf þó hUn myndi þaö sem komiö
haföi fyrirhinar þá neitaöi hUn aö
lfta á Don sem eiginmann sinn og
haröneitaöi aö sofa hjá honum.
Þær voru aftur orönar þrjár:
Blinda frUin.Bjöllukonan og nU
JómfrUin. Jómfrúin var reyndar
ma-kileg aö þvi leyti aö hún leit
svo á aö hUn væri hátt á sextugs-
aldri eöa 25 árum eldri en hinar
tvær voru. HUn var hæfileika-
snauö aö öllu leyti og var köld og
hörö og rifrildisgjörn. Hún haföi
mjög viktorfanskar hugmyndir
og vildi til dæmis alls ekki faröa
sig né ganga i fötum sem hinar
áttu. Þá daga sem þær þrjár
skiptust á um aö koma út fór
mestur ti'minn f aö skipta um föt,
þvo sér eöa faröa og svo fram-
vegis. Ruglingslegt líf! En svo
dró til tíöinda. Þegar Chris fór á
bílasýningu þar sem meöal ann-
ars var efnt til vfsvitandi
árekstra varö henni svo mikiö um
aö hún fékk eitt versta höfuö-
verkjakast sitt fram aö því. Þaö
var Blinda frUin sem fór á bila-
sýninguna en þegar leiö yfir hana
birtist JómfrUin eitt andartak en
hvarf svo og kom aldrei aftur.
Þá kom alveg ný persóna fram á
sjónarsviöiö en hún stóö stutt viö i
þaö skiptiö, aöeins augnaþlik, og
þá kom enn ein. Þarna komu tvær
nýjar i' einu. Þaö haföi aldrei
gerst áöur. Og hin fyrri var
„miöill” en svo má kalla þá
persónu hverrar þrenningar sem
var f miöiö og hinar komu út i
gegnum. Freknu-stelpan haföi
veriö „miöill” Söng-stelpurnar og
Stóreygöustelpuinar og Chris
White haföi veriö „miöill” Jóm-
fnlarinnar og Bjöllukonunnar, en
nU voru tveir „miölar” til i einu.
Þaö gekk ekki til lengdar og
Blinda fnlin dó áöur en langt um
leiö. Enn ein þrenning haföi tekiö
viö. Bjöllukonan var enn um sinn
til en nýi „miöillinn” hlaut i
munni Taffys nafniö „Skjald-
bökukonan” afþvf hún haföi feiki-
lega gaman af skjaldbökum og
safnaöi þeim. Hin nýja persónan
var kölluö „Spilastelpan” afþvi
hún safnaöi spilum af álfka krafti
og „Skjaldbökukonan” safnaöi
skjaldbökum. Þær voru mjög
ólíkar og báöar ýktar og öfga-
kenndar persónur. Skjaldböku-
konan var meö mjög auöugt
imyndunarafl og hUn liföi aö
miklu leyti i sínum eigin hugar-
heimi. Taffý kom stundum aö
henni þarsem hún stóö viö ein-
hvern vegginn i húsinu, strauk
hann og kjassaöi og talaöi viö
hann einsog væri hann elskhugi
hennar. HUn haföi reyndar mik-
inn áhuga á kynlifi og náöi
mikilli leikni f sjálfsfróun en þar
var hlutur sem hvorki Bjöllukon-
an né Spilastelpan þoröu einu
sinni aö hugsa um. Er hún haföi
fengiö sína fullnægingu hvarf hún
og skildi Spilastelpuna eftir,
ófullnægöa. Spilastelpan var þjóf-
ur, hún var stelsjúk og rændi öllu
sem hún mögulega gat, sérstak-
lega glitrandi hlutum. HUn var
hinsvegar bæöi dugleg og skyldu-
rækinen hjátrUarfullog þunglynd
og fór í einu og öllu eftir stjörnu-
spánni sinni. Þaö var Spilastelp-
an sem fjarlægöi getnaöarvarnir
sem Skjaldbökustelpan haföi
komiö fyrir svo þær uröu allar
þrjár óléttar. Nú gat hvorki Don
né Skjaldbökukonan hugsaö sér
aö eignast nýtt barn ofaná öll
vandræöin og þvi gekkst hún und-
ir fóstureyöingu sem var henni
mikiö áfall. Skjaldbökukonan
ákvaö aö fremja sjálfsmorö. HUn
sturtaöi i’ sig Ur heilli flösku af
terpentínu en dauöinn kom ekki.
Bjöllukonan mætti á vettvang en
varö svo hrædd aö hUn hvarf og
sást aldrei meir.en Spilastelpan
greip til sinna ráöa: blandaöi
sterka saltupplausn sem hUn
drakk til aö geta kastaö upp.
Fljótlega eftir þetta fæddist enn
ein manneskja í heiminn:
Bananasplit-stelpan.
Bananasplit-
stelpan,
Rauða frúin
Bananasplit-stelpan var bara
krakki en Chris kallaöi hana til
þegar áhyggjur fulloröinsáranna
voru alveg aö gera Utaf viö hana.
HUn var áhyggjulaus krakki og
haföi gaman af aö leika sér en var
auövitaö gersamlega ábyrgöar-
laus og gagnslaus einsog börnum
er gjarnt. Svo kom ennþá ein:
Rauöa frUin, viröuleg eldri
matróna, en hUn kom ekki út i
langan tfma en fylgdist bara meö
úr fjarlægö hvernig hinar:
Skjaldbökukonan, Spilastelpan og
Bananasplitstelpan böröust um
yfirráöin. Óhamingja Chris jókst
sifellt og brestirnir i persónuleika
hennar uröu meira áberandi,
skipti ngarnar hraöari milli
persóna. 1 einhverju örvænting-
arkasti gleypti Skjaldbökukonan
allar sinar birgöir af svefntöflum
og beiö siöan eftir þvi aö hinar
kæmu fram. Þær komu ekki. Þær
voru horfnar. Allar nema Rauöa
frúin sem enn lét ekki á sér kræla.
Skjaldbökukonan var hræöilega
einmana en svo kom ennþá einn
persónuleiki til sögunnar: Jaröa-
berjastelpan. Hún bókstaflega
elskaöi jaröarber og geröi hvaö
sem er til aö ná i þau og Rauöa
frúin kom loks Ut til aö berjast
gegn henni. Þær voru ótrUlega
ólikar. Rauöa frúin var 58 ára og
meö rauöan litá heilanum, pen og
hlédræg kona, en Jaröaberja-
stUlkan var ekki nema 26 ára,
striöin og glettin og oft grimm viö
vesalings Rauöu frUna sem
skammaöist sin fyrir fituna sem
haföi safnast saman fyrir á lik-
amanum vegna þess aö hUn haföi
lengi ekki haft neina stjórn á áti
sinu, svo önnum kafin sem hUn
var viö aö reyna aö halda sér i
einulagi. Jaröarberjastelpan var
auövitaö nákvæmlega eins i lag-
inu en hUn leit svo á aö hún væri
bæöi grönn og rennileg. Þaö varö
Rauöu frúnni mikil kvöl aö fara i
baö þvi þá talaöi Jaröarberja-
stelpan viö hana án þess aö koma
Ut.
„Hæhæ, ég sé pikuna á mér,”
hló Jaröarberjastelpan. Rauöa
fnlin, pen sem hún var, reyndi aö
hylja kynfæri sin meö þvotta-
poka.
„Iss, þaö þarf nú meira en einn
þvottapoka til aö fela þennan
stóra, feita skrokk,” sagöi Jarö-
■ Chris Costner Sizemore 1976, meö börn sfn Taffy og Bobby
Sunnudagur 28. júni 1981
■ Spor-frúin.
arberjastelpan hæönislega. „Sjá
þessi risastóru ógeöslegu hengi-
brióst!”
„Láttu mig i friöi,” baö Rauöa
frúin, annar helmingur persónu-
leikans.
„Þú ert nú meira greppitrýniö,
gamla min,” svaraöi hinn.
Rauöa friíin, sem var svo hrein-
lát, hætti alveg aö fara i baö!
Þaövarkomiö frammá áttunda
áratuginn. Chris var komin á
fimmtugs aldur en hún haföi ekki
veriö hún sjálf nema kannski rétt
fyrstu árin. HUn var komin á ystu
nöf og framundan var ekkert
nemasjálfsmorö eöa þá geöveiki.
Taffy dóttir hennar, sem nú var
gift kona og átti barn, reyndi aö
hjálpa henni eftir bestu getu, og
hún var farin aö ganga til nýrra
geölækna en enginn virtist geta
gertneitt. Þá kom gamla vinkon-
an hennar: Elen, henni til hjálp-
ar. Elen haföi fariö til náms i sál-
arfræöi og var nU aö skrifa
doktorsritgerö. Þær höföu að
mestu misst samband sin i milli
undanfarin 10 ár eöa rUmlega þaö
en nU vildi Elen fá að skrifa um
sjUkdóma Chris. Þess ber aö geta
aö einsog flestiraörirhélt Elen aö
Thigpen og Clickley hefðu læknaö
vinkonu hennar, hún haföi ekki
hugmynd um þær kvalir sem hún
haföi oröiö aö ganga I gegnum
siöan Chris White, Chris Costner
og Jane voru uppá sitt besta. En
Chris greip þetta tækifæri fegins
hendi og næstu árin fóru i aö und-
irbUa verkefnið. A þeim árum fór
Chris hriöversnandi: þaö fæddist
ný persóna: Sporfrúin sem svo
var kölluö afþvl hún var sifellt
klifandi á aö hUn vildi ekki fara i
sporhinna og gera þeirra mistök.
En hUn var bara svo áhyggjufull
aö hUn þoröi ekki aö gera neitt I
málinu. Svp var hUn heldur ekki
hin rétta Chris.
Þaö var allt I vitleysu. Stundum
kom þaö fyrir aö allir persónu-
leikarnir voru viöstaddir i einu og
rifust sin i' milli, þeir komu og
fóru meö andartaks millibili og
rifu hana á milli sin.
Andréa de
Cosná— og Chris
Svo allt i einu, áriö 1975, þegar
hUn var stödd á skrifstofu geö-
læknis þá kom ný persóna. Og hún
vissi aöþetta var hún sjálf. Loks-
ins! HUn sjálf! HUn trUöi þessu
varla til aö byrja meö en þetta
var nU samt satt. Og þá tók viö
ógnvekjandi timi þegar hún
reyndi aö fóta sig eftir aö hafa
verið innibyrgö I fjörtiu fimmtiu
ár. Sérstaklega átti hUn erfitt
meö aö sætta sig viö aö þaö heföi
veriö hUn sjálf sem framkallaöi
þessar persónur allar til aö þurfa
ekki aö horfast i augu viö vanda-
mál og erfiöleika. Hún skildi þaö
ekki fyllilega fyrst. Og til þess aö
þurfa ekki aö horfast i augu við
sjálfa sig eftir öll þessi ár skapaöi
hún I snatri nýja persónu og varö
þegari staöhrædd umaö allt væri
að byrja á nýjan leik. Þessi nýja
persóna kallaöi sig Andréa de
Cosná og var mállaus. HUn þurfti
að skrifa allt þaö sem hUn vildi
segjaniöur á miöa og hún var aö-
eins 33ja ára gömul. Meö hörku-
legu átaki tókst Chris aö losna viö
þennan skrýtna fugl og eftir lang-
ar og miklar samræður um veik-
indi sin viö Elen og geölæknana
sem höföu reynst henni best:
Tibor Hamm og Tony Tsitos, þá
var hún loksins alveg frjáls.
HUn er ennþá frjáls og aörar
persónur hafa ekki látiö sjá sig.
— ij tók saman