Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR FYLGJA BLAÐINU í DAG TRAUST OG FJÖLBREYTT FRETTABLAÐ! Miövikudagur 8. júlf 1981 149. tölublað — 65. árgangur. Síöumúla 15- Borgarfulltrúar fá ekkert frí: Aukafundur I næstu viku — bls. 5 Stefnan f viðrædum við Luxem - borgarmenn: Samid um verð á gasolíu frá BNOC: SVIPAÐ OG UPPBOÐS- VERÐIÐ í ROTTERDAM ■ //Ég er mjög ánægður með þessa samninga, en verðið hefur stórlækkað í dollurum frá því sem það var áður," sagði Tómas Árnason, viðskiptaráð- herra f gær í tilefni af því að samkomulag hefur náðst milli breska olíufé- lagsins BNOC og olíuvið- skiptanefndar viðskipta- ráðuneytisins um verð á 20 þúsund tonnum af gas- olíu, sem væntanleg er til landsins í lok þessa mán- aðar. Tómas vildi ekki tjá sig nákvæmlega um hvert veröiö yrði, en sagöi aö þaö yrði svipað og uppboðsverð á Rotterdam- markaöi. Erfitt væri þó aö bera þessi verö beint saman, þar sem inn i verðinu hingaö væru auka- lega vátryggingar og flutnings- gjöld. Þá væri ekki vitaö með vissu hvert Rotterdamverð yrði i lok mánaöarins, en það heföi fariö hækkandi. Aöeins hefur meö þeim samn- ingum sem geröir voru i gær verið samiö um verð á þessum eina gasoliufarmi. Hins vegar þýöa samningarnir þaö, vegna uppsagnarákvæöa heildar- samningsins viö BNOC, aö áfram verður keypt gasolia frá Bretlandi á árinu. Upphaflega var áætlaö aö kaupa 100 þúsund tonn á árinu, en aö sögn Tómas- ar Arnasonar er sýnt aö um minna magn veröur aö ræöa, ekki sist vegna minnkandi neyslu landsmanna. —JSG. Starfsemi Ungmenna- félaganna: ,AÐST0D HALDIÐ W ■ „Við erum komnir það langt með athugun okkar að ég er tilbú- inn tii að leggja til við rikisstjórn- ina að Islendingar haldi áfram aðstoð við Atlantshafsflugið næstu tvö ár, enda komi svipuð aðstoð frá Lúxemborg”, sagði Steingrimur Hermannsson, sam- gönguráðherra, i viðtali við Tim- ann. Viðræður hans og Jose Bartel, samgönguráðherra Lúxem- borgar, um framtið Atlantshafs- flugs Flugleiða, hefjast i Reykja- vik i dag. „Við vitum ekki ennþá hvað Bartel kemur með”, sagði Stein- grimur, „en þvi er ekki aö neita að við höfum fengið fremur nei- kvæðar úrklippur úr blöðum frá Lúxemborg, sem eiginlega gefa til kynna að þeir ætli ekki að styðja þetta áfram. Þvi vil ég nú ekki trúa fyrr en ég heyri það”. Steingrimur sagði að sin af- staða væri byggð á þeirri fors- endu að ástandið i flugmálunum færi batnandi. Einnig væri hún háð þvi að breyting yrði gerð á rekstrinum, i gegnum samstarf við Luxair og Cargolux og jafnvel fleiri. Bartel, samgönguráðherra Lúxemborgar, koin til Reykja- vikur siðdegis i gær, en vildi ekkert um afstöðu rikisstjórnar Lúxemborgar i viðræðunum segja fyrr en hann hefði hitt Steingrim Hermannsson að máli. — JSG. Jose Bartel, samgonguráöherra Lúxemborgar kemur aö Hótel Loftleiöum siödegis i gær Timamynd G.E. A þriðju öld f bransanum bls. 2 Saudfjár- ræktin — bls. 9 um bls. 8-9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.