Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 12
13 Miövikudagur 8. júlí 1981 iþróttir 3. deildin — 3. deildin — 3. deildin — 3. deildin — 3. deildin — 3. deildin Stefnir í hörku bar- áttu í flestum ridlum HV tapadi sínum fyrsta leik — Siglfirðingar standa vel ad vígi ■ Ekki er loku fyrir þaö skotið aö Aftureiding geti blandaö sér i toppbaráttuna I A-riðlinum, þeir unnu góöan sigurá Óöinsmönnum 4-1 á meðan efsta liöiö Armann tapaði fyrir Gröttu. En þaö voru Oöinsmenn sem byrjuöu leikinn afmiklum kraftiog komustyfir 1- 0 með marki Jenna Axelssonar. En þá var eins og leikmenn Aftureldingar hefðu vaknað af vondum draumi og áöur en yfir lauk höföu þeir skoraö fjögur mörk. Það voru þeir Þorvaldur Sveinsson, Helgi Eirlksson, Haf- þör Kristjánsson og Rikharöur Jönsson sem skoruðu mörkin. Armann-GróUa 1-2 (0-1) Óhætt er að fullyrða að leik- menn Ármanns hafi verið einum of sigurvissir fyrir leikinn, leik- menn þeirra höfðu á orði fyrir leikinn að best væri að 1K og Gnndavík myndu gera jafntefli, þá væri forysta þeirra i riðlinum allgóð. Ármenningum varð að ósk sinni með leik 1K og Grindavikur iiann endaði með jafntefli, en það sem verra var, Armann tapaði fyrir Gróttu, það var Axel Frið- riksson sem skoraði fyrsta mark Gröttu um miðjan fyrri hálfleik og var það sérlega glæsilegt mark. Axel fékk boitann á vita- teigshorninu og sendi „banana- skot” yfir markvörðinn og neðst i hornið fjær. Þannig var staðan i hálfleik og Pétur Christiansen þjálíari Armanns hefur sjálfsagt heldur betur lesið yfir hausa- molunum á sinum mönnum i hálfleik. En það virtist ekki hafa borið mikinn árangur þvi er stundarfjórðungur var liðinn af seinni hálfleik var Axel brugðið mnaii vi'tateigs Armanns og dæmt vi11 sem hann sjálfur skoraði Ur. Hannes Leifsson minnkaði siöan muninn fyrir Armann með ágætu skallamarki réttfyrir leikslok, en Hannes hafði fengið ágæt tæki- færi til að skora, átti meða! annars skot i slána. V ÍK-Grindavik 0-0 Leikur þessi var hörkuleikur, 1K menn léku þó stifan varnarleik og áttu Grindvikingar i erfið- leikum meö að komast i gegnum þá vörn, 1K reyndi aftur á móti ■ Einn, tveir, þrir, og allir i röð. Timamynd: Ella. skyndisóknir en árangurs. Staðan i A-riðli Grindavi'k Ármann í K Afturelding Grótta Hveragerði Óðinn sýnilega án er nú þessi: 7 4 2 1 15-7 10 7421 11-3 10 6 3 2 1 9-7 8 6 3 2 1 14-5 8 7 2 1 4 8-17 5 5113 5-6 3 6 0 0 6 4-18 0 B-riðill Njarðvík-Stjarnan 1-0 (0-0) Leikmenn Stjörnunnar virtust kunna mjög vel við sig á gras- vellinum í Njarðvik og áttu nokkuð góðan leik þótt þeim tæk- ist ekki að fara með sigur af hólmi. Njarðvikingar áttu i erfið- ledkum og það var ekki fyrr en á 70. min. að Hauki Jóhannssyni tókst aö skora sigurmarkið. Þór Þorl.-IR 3-2 (2-1) Þessi leikur var allsögulegur og þeir áhorfendur sem þar létu sjá sig fengu bara nokkuð mikið fyrir aurana si'na. Fjórir IR-ingar fengu að lita gula spjaldið, tveir þeirra fengu að sjá rautt og i ofanálag fengu Þórsmenn þrjár vitaspyrnur. Kjartan Hjaltesteð skoraði fyrsta mark leiksins fyrir 1R en stuttu siðar jafnaði Stefán' Garðarson, betur þekktur sem sveitarstjóri þar syðra, úr vita- spyrnu! Fljótlega i siðari hálfleik kom Pétur Gunnlaugsson 1R- ingum aftur yfir með þokkalegu marki en enn fengu Þórsmenn vitaspyrnu. En þá brást sveita- stjóranum bogalistin og skaut i stöng og 1R bjargaðiúr þvi i horn. Upp úr horninu skoraði siðan Stefán af stuttu færi og leikar þvi aftur jafnir 2-2. Stuttu fyrir leiks- lok var siöan dæmd þriðja vita- spyrnan á 1R fyrir að handleika boltann i'nn i teig. ÍR-ingar vildu meina að þar hefði markvörðurinn verið aö verki en dómarinn var á öðru máli og úr vitinu skoraði Stefán sitt þriðja mark og sigurmark Þórs i leiknum, súper sveitarstjóri þar að verki. IR-ingar Vildu ekki ánægðir við una og upphófust mikil læti og tók þá dómarinn til þess ráðs að upphefja gulu og rauðu spjöldin. Léttir-Viðir 1-1 (1-0) Léttir var mun sterkari aðilinn i fyrri hálfleik og átti þá mun opnari og hættulegri marktækifæri og upp úr einu sliku náði Ingimar Bjarnason foryst- unni fyrir Létti meö góðu marki. Viðismenn voru meira með boltann i leiknum en gekk erfiðlega að skapa sér verulega hættuleg marktækifæri. Þó skall hurð nærri hælum er þeir áttu skoti'slána. Ernokkrar min. voru eftirvardæmd vitaspyrna á Létti og fannst mörgum það nokkuð harður dómur, en knötturinn skaust upp i höndina á einum varnarmanninum, en úr vitinu skoraði Daniel Einarsson. Leiknir-Njarðvik 0-1 (0-1) Þessi sigur var nokkuð sann- gjarn. Leiknismönnum gekk erfiðlega að skapa sér tækifæri og án þeirra er vist erfitt að skora. Ólafur Björnsson skoraði mark Njarðvfkinga með þrumuskoti um miðjan fyrri hálfleik. St.aðan i B-riðli er nú þannig: Viðir Njarðvik Leiknir Þór. Þorl. Stjarnan Léttir 1R C — riðill 7 5 2 0 26-9 12 7 5 1 1 20-3 11 7 3 2 2 11-12 8 6 2 2 2 10-13 6 7 2 14 13-19 5 7 1 3 3 8-20 5 7 0 0 7 6-18 0 Snæfell-HV 1-0 (0-0) Fyrsti tapleikur „spútnikanna” i HV varð að staðreynd er þeir töpuðu fyrir Snæfelli á laugar- daginn, það var Ólafur Magnússon sem skoraði mark Snæfellsúr vitaspyrnu um miðjan seinni hálfleik. Snæfellingar eru eina liðið sem skorað hafa gegn HV eitt mark . hvort i sinum leiknum auk þess sem þeir hafa haldið markamaskinunni Sæ- mundi Viglundssyni algerlega niðri. Víkingur öl.-Reynir Hnifsd. 2-1 (1-1) Þarna varum skemmtilegan og mikinn baráttuleik að ræða og mátti vart á milli sjá hvort félagið væri betra. Jónas Kristófersson kom Vikingum yfir, enAmór Jónatansson jafnaði fyr- ir Reyni stuttu fyrir hálfleik. 1 seinni hálfleik hvorki gekk né rak upp við mörkin, en rétt fyrir leikslok fengu Vikingar viti sem Gunnar Gunnarsson skoraði örugglega úr. Þarna var um hörkuleik að ræða enda geta úrslit þessa leiks ráðið úrslitum i riðlinum. Eftir þennan sigur er staða KS orðin nokkuð góð og ætti félagið að geta sigraðiriðlinum.en þeir verða að vara sig á þvi að vanmeta ekki andstæðingana. Fljótlega i fyrri hálfleik skoruðu Siglfirðingar eina markið og var Þorgeir Reynisson þar að verki. Siglfirðingar léku á móti vindi i fyrri hálfleik en mörkin i leiknum urðu ekki fleiri. Fljótlega eftir markið drógu Siglfirðingar sig aftur og segja má að Tindastóll hafi sótt nær látlaust i seinni hálf- lák, en Siglfirðingum tókst að brjóta allar sóknir þeirra á bak aftur. Reynir Arsk.-USAH 10-0 (6-0) Þarna var um algera einstefnu að ræða, Reynismenn voru með Hringur Hreinsson, Kristinn Bjarnason, Sæmundur Guð- mundsson og Jón Illugason eitt mark hver. Staðan i riðlinum er nú þessi: HSÞ-b 4 3 0 1 10:5 6 Arroðinn 4 3 0 1 9:4 6 Magni 4 112 13:9 3 Dagsbrún 4 0 1 3 4:18 1 F-riðill UMFB-Huginn 2-5 (1-3) Huginn hefur nú náð Einherja að stigum i riðlinum með þessum góða sigri yfir UMFB. Sigur þeirra i leiknum var aldrei i neinni hættu. Mörk þeirra gerðu Rúnar Magnússon 2, og þeir Guð- jón Harðarson, Kjartan Jónsson og Aðalsteinn Valgeirsson eitt mark hver. Mörk UMFB gerðu Kristinn Bjarnason og Jón B. As- grfmsson. ■ Það er ekkcrt gefið eftir í leik Léttis og Viðis þar sem þessar myndir voru teknar. — Tímamynd: Ella Reynir Hnifsd.-Bolungarvik 0-4 (0-2) Bolvikingar voru mun sterkari aðilinn i leiknum og gerðu tvö mörk i hvorum hálfleik. Svavar Ævarsson skoraði tvö og þeir Jó- hann Ævarsson og Sigurður Guð- finnsson hvor sitt markið. Grundarf jörður-ReynirHe. 2-3 (1- 2) Reynismenn fengu dæmdar tvær vitaspyrnur og Rúnar Georgsson þjálfari Reynis átti ekki i vandræðum með að skora úr þeim báðum. Viðar Gylfason bættisiðan þriðja markinu við, en fyrir Grundfirðinga skoraði Aðalsteinn Böðvarsson bæði mörkin. Bolungarvik-Snæfell 2-2 (1-2) Snæfellingar voru mun betri aðilinn i leiknum, en þeir máttu þó sætta sig við að fara bara með annað stigið af velli. Það voru bræöurnir Björn og Pétur Rafnssynir sem skoruðu mörk Snæfells, en fyrir Bolungarvik skoruðu Svavar Ævarsson og Sig- urður Guðmundsson. Staðan i riðlinum er nú þannig: HV 8 n 0 1 29-2 14 Vfkingur Öl. 7 5 1 1 14-11 11 Bolungarvik 7 4 1 2 19-8 9 Snæfell 6 3 2 1 15-5 8 Reynir He. 6 2 0 4 7-16 4 Grundarfj. 9 1 1 7 6-34 3 Reynir Hni'fsd. 7 0 1 6 3-17 1 D— riðill: TindastöIl-KS 0-1 (0-1) fullskipað lið, en það vantaði aft- ur á móti nokkra máttarstólpa i lið USAH. Aður en yfir lauk var staðan orðin 10-0 og er það með stærri sigrum i 3. deildinni. Mörkin skoruðu Björn Kristjánsson 5, Guðmundur Hermannsson 3, og þeir Garðar Nielsson og Jens Sigurðsson 1 mark hvor. Staðan i riðlinum er nú þannig: KS Tindastóll Reynir Leiftur USAH 5 4 10 12:5 9 5 3 11 13:2 7 5 2 0 3 15:12 4 4 1 0 3 7:5 2 5 1 0 4 4:27 2 E-riðill Árroðinn-HSÞ-b 1-2 (0-2) HSÞ-b var mun betri aðilinn i leiknum og i fyrri hálfleik hafði þeim tekist að koma knettinum tvivegis í mark Arroðans. Þar voru að verki Þorlákur Jónsson og Jónas Skúlason sem skoraði beint úr aukaspyrnu. Leikmönn- um Arroðans tókst að skora eitt mark i siðari hálfleik en það dugði þeim skammt, mark þeirra gerði örn Tryggvason og við þennan sigur HSÞ-b er nú aftur komin mikil barátta i riðilinn. Magni-Dagsbrún 8-0 (6-0) Magni átti ekki i miklum erfið- leikum með að sigra Dagsbrún en þessi félög höfðu gert 3-3 jafntefli i fyrri leiknum. Aður en fyrri hálfleik lauk voru mörkin orðin sex og tvivegis skoruðu leikmenn Magna i siðari hálfleik, frekar auðveldur sigur. Mörk þeirra gerðu Valdimar Júliusson 4, j Valur-Einherji 0-1 (0-1) Ólafur Jóhannesson tryggði Einherja sigur er hann skoraði úr vitaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Baldri Kjartanssyni. Valursóttimun meira i fyrri hálf- leik en gekk erfiðlega að koma boltanum i mark Einherja. Staðan f riðlinum er nú þannig: Einherji 4 3 10 17:4 7 Huginn 4 3 10 13:4 7 Valur 4 2 0 2 9:5 4 UMFB 4 0 1 3 6:17 1 Höttur G-riðill 4 0 13 1:16 1 Bjarni Kristjánsson var maður leiksins er Austri sigraði Súluna 5-1 Bjarni skoraði fjögur af fimm mörkum Austra en Snorri Guð- mundsson skoraði fimmta markið. Arsæll Hafsteinsson gerði mark Súlunnar sem enn hefur ekkert stig hlotið i riðlinum. Sindri-Hrafnkell 11-0 (3-0) Enn einn stórsigurinn átti sér stað i 3. deildinni er Sindri sigraði Hrafnkel 11-0, heimamenn höfðu öll völd i' leiknum og vart mátti greina neitt annað lið á vellinum. Mörk Sindra gerðu Ragnar Boga- son 4, Gre'tar Vilbergsson 3, Magnús Pálsson 2, og þeir Agúst Bogason og Kristján Hjartarson eitt mark hvor. Staðan i riðlinum er nú þannig: Sindri 4 3 1 0 21:5 7 Austri 4 2 2 0 9:4 6 Hrafnkell 4 2 0 2 3:13 4 Leiknir 4 112 6:7 3 Súlan 4 0 0 4 3:13 0 röp—.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.