Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 8. júli 1981 ÍSttítíÍltt ■ Dr. Guðni Jóhannesson Doktor í byggingaverkf ræði ■ þann 2. júni varöi Guðni Jóhannesson doktorsritgerö sina viö Byggingaverkfræöideild Lundarháskóla. Andmælandi af hálfu deildarinnar var prófessor Bo Adamson. Ritgeröin, sem nefnist ACTIVE HEAT CAPA- CITY — Models and Parameters for the Thermal Performance of Buildings, f jallar um einfald anir á reiknilikönum fyrir hitasveiflur i húsum við breytilegar kringum- stæöur. Slikir útreikningar eru m.a. geröir til þess aö meta hámarks aflþörf til upphitunar eða kælingar og eru grundvöllur þeirra rannsókna sem i gangi eru á samhengi varmatregöu húsa og heildarorkunotkunar á ársgrund- velli. Guöni Jóhannesson er fæddur 1951 i Reykjavik, sonur hjónanna Jóhannesar Guönasonar iönrek- anda og Aldisar Jónu Asmunds- dóttur. Kona hans er Bryndis Sverrisdóttir fil kand. Hann lauk stúdentsprófi frá M.R. 1971, fyrirrihlutaprófi i eölisverkfræöi frá H.I. 1973 og lokaprófi i sömu grein frá Lundarháskóla 1976. Frá námslokum hefur hann unniö jöfnum höndum að kennslu og rannsóknum við Byggingaverk- fræöideild skólans meö varma- fræöi byggingahluta sem sér- grein. DENNI DÆMALAUSI Maöur gæti dáiö úr hungri á meöan maöur er aö tyggja þessa steik. Þá er nú betra aö fá hamborgara eöa eitthvaö álika. ófeigur sýnir i Eden Ófeigur Ólafsson hefur opnaö málverkasýningu í Eden, Hvera- geröi. Sýningin veröur opin til 12. júli. Leikmyndasýning á Torf- unni Nýlega var sett upp ný leik- myndasýning I veitingahúsinu Torfan við Lækjargötu. Aö þessu sinni eru sýndar ljósmyndir og teikningar af ieikmyndum og búningum Alþýöuleikhússins frá undanförnum árum, en starfsemi Alþýöuleikhússins hefur verið meö miklum blóma undanfarin ár og margir góðir listamenn hafa lagt þvi liösinni sitt. Aö þessari sýningu standa 9 leikmynda- geröarmenn, en i heild spannar sýningin 11 leiksýningar. ýmislegt Vinningsnúmer í happdrætti SVi Dregiö hefur veriö i happdrætti Slysavarnafélags tslands og hlutu eftirfarandi númer vinning: Nr. 24827 Galant 2000 GLX fólks- bifreið 1981. Nr. 25279 Land undir sumarbú- staö i Hafnarlandi viö Svalvoga i Dýrafiröi. NR; 9776, 1366, 10652, 36053, 19539, 25281, 37656, 38936, DBS reiöhjól 10 gira. Vinninganna sé vitjað á skrif- stofu SVFt á Grandagaröi Upplýsingar um vinningsnúmer eru gefnar i sima 2 71 23 (sim- svari) utan venjulegs skrifstofu- tima. SVFt færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 6. júli 1981 kl. 12.00 01 —Bandaríkjadoliar.............. 02 — Sterlingspund................ 03 — Kanadadollar................. 04 — Ilönsk króna................. 05 — Norsk króna . ............... 06 — Sænsk króna ................. 07 — Finnskt mark . .............. 08 — Franskur franki.............. 09 — Belgiskur Iranki ............ 10 — Svissneskur franki....... 11 —Hollensk florina.. ........... 12 — Vestur-þýzkt mark............ 13 — ttölsk lira.................. 14 — Austurriskur sch............. 15 — Portug. Escudo .............. 16 — Spánskur peseti.............. 17 —Japanskt yen ................. 18 — trskt pund.................. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 30/04 ......... kaup 7.436 13.991 6.189 0.9688 1.2181 1.4390 1.6433 1.2837 0.1858 3.5575 2.7343 3.0370 0.00611 0.4308 0.1153 0.0762 0.03233 11.089 8.4495 sala 7.456 14.028 6.205 0.9714 1.2214 1.4429 1.6477 1.2872 0.1863 3.5670 2.7417 3.0451 0.00613 0.4320 0.1156 0.0764 0.03242' 11.109 8.4724 SÉRuTLAN — afgreiösla i Þingholts- stræti 29a bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaða- safni, simi 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljoöbokasafn— Holmgarði 34 simi 86922. Hl joðbókaþ jonusta við sjón skerta. Opið manud. föstud. kl. 10 16. sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004. i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugárdögum 9 16.15 og á sunnudögum 912. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.l4-17.30 sunnu daga kl.10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla mrka daga fra kl 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17 30 og sunnu Jaga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri sim 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520 Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur simi 41580, eftir kl. 18 og um helga simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Sím 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekið er viötilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júní fil 31. ágúsf frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavík Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai/ júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga/ nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20/30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif,- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Símsvari i Rvik simi 16420. 21 hljóðvarp Baldur Pálmason. Tímamynd: G.E. ff við Gríms- eyjarsund” — eftir Einar Ben. á sumarvöku ■ „Þessi kvæði eru nú sitt úr hverri bókinni, úr fjórum bók- um, jafnmörgum og kvæðin eru, og þar með úr öllum bók- um skáldsins nema „Hvömm- um”, sagði Baldur Pálmason, fyrrum útvarpsmaður, þegar við báðum hann að segja okkur frá lestri sinum á kvæð- um Einars Benediktssonar á sumarvöku i kvöld. Kvæðin eru öll tengd vori og sumri og heita „Lágnættissól við Grimseyjarsund”, „Vorótta”, „Sumarmorgunn i Asbyrgi”, og „Morgunn”. Baldur Pálmason stundar nú útvarpsmennsku aöeins i igripum, en hann lét af föstu starfi hjá útvarpinu i íebrúar. Hann hefur þó enn umsjón með sumaryökuinii, og kvað svo um hafa.verið samið að hann héldi þvíeitthvað áfram, þó ekki vær-i ákveðið hvað lengi. Onnur atriði sem Baldur býður upp á i kvöld eru kór- söngur, og minningar séra Garðars Svavarssonar úr Fló- anum. En hvað hefur Baldur að öðru leyti fyrir stafni þessa dagana? „Það er nú ekkert til frásagnar um það”, sagði hann, en upplýsti þó aö hann hefði nýlokið við að semja ferðapistla fyrir Vikuna úr ferð með Sinfóniuhljómsveit- inni til Austurrikis i mai, og myndi fyrsti pistillinn birtast i næstu viku. — JSG. útvarp Miðvikudagur 8. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhannes Tómasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir Van de Hulst, GuörUn Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigur- jónssonar (12). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 10.45 Kirkjutónl ist Missa brevis nr. 1 íF-dúr eftir J.S. Bach. Agnes Giebel, Gisela Litz, Hermann Prey og Pro Arte-kórinn I Lausanne syngja meö Pro-Arte- hljómsveitinni i Munchen, Kurt Redel stj. 11.15 Talmál 11.30 Svend Saaby-kórinn syngurlög frá ýmsum lönd- um. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tllkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kristjansdóttir les þýöingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SfðdegistónleikarHan de Vries og Filharmóniuhljóm- sveitin I Amsterdam leika Obókonsert i F-dúr op. 110 eftir Johann Kalliwoda, Anton Kersjes stj./Filharmdniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn, Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland Siguröur Helga- son les þýðingu sina (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka. 21.10 tþróttir 21.30 „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (3). (Aöur lit v. veturinn 1967—68). 22.00 Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Richard Rogers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Miðnæturhraölestin” eftir Billy Hayes og Wiltiam Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (3). 23.00 Fjórir piltar frá Liverpool Þorgeir Ástvalds- son rekur feril Bitlanna — „The Beatles”. (Endurtekiö fra fyrra ári). 23.45 Fréttir, Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.