Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 8. júli 1981 Hfwiiii® Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjóri: Sig- uröur Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson. Elias Snæland Jóns- son, Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. ólafsson. Fréttastjóri: Páll Magnu son. Umsjónarmaöur Helgar-Tímans: lllugi Jökulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghildur Stefánsdóttir, Egill Helga- son, Friörik Indriðason, Friöa Björnsdóttir (Heimilis-Timinn), Halldór Valdi- marsson, Heiður Helgadóttir, Jónas Guömundsson, Jónas Guömundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir). Utlitsteíknun: Gunnar Trausti Guöbjörnsson. Ljósmyndir: Guöjón Einars- son, Guðjón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefáns- dóttir. Prófarkir: Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siöumúla 15, Reykjavík. Simi: 86300. Auglýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verð i lausasölu 4.00. Askriftargjald á mánuði: kr.80.00. - Prentun: Blaðaprent h.f. fslenzkt frumkvædi um afvopnun ■ Flestar fregnir benda nú til þess, að vigbúnað- urinn á Norður-Atlantshafi kunni að stóraukast i náinni framtið. Einkum muni þetta gerast á þann hátt, að eldílaugakafbátum fjölgi og allur út- búnaður þeirra verða meiri og fullkomnari en hann nú er. Fyrir nokkrum dögum skýrðu amerisk blöð frá þvi, að tveir af áhrifamestu mönnum Banda- rikjaþings, öldungadeildarmennirnir Paul Laxalt frá Nevada og Jacob Garn frá Utah, hefðu birt yf- irlýsingu þess efnis, að þeir væru algerlega mót- fallnir þvi, að fyrirhugaðar MX-eldflaugar yrðu staðsettar i rikjum þeirra, eins og ráðgert hafði verið. í Utah og Nevada eru miklar eyðimerkur og hafa ekki önnur landsvæði i Bandarikjunum verið talin betur henta fyrir staðsetningu MX-eldflaug- anna. Eftir þessa yfirlýsingu Laxalts og Garns er það vafalitið úr sögunni, að þær verði staðsettar þar,heldur verði þetta mál leyst á annan hátt, og þá m.a. á þann veg að koma MX-eldflaugum eða svipuðum eldflaugum fyrir á kafbátum. Nýlega hefur brezka stjórnin ákveðið miklar breytingar á flotastyrk Bretlands. Aðalbreyting- in er sú, að ofansjávarskipum verður fækkað, en tekin i notkun ný gerð eldflaugakafbáta, jafn- framt þvi, sem þeim verður fjölgað. í Vestur-Þýzkalandi og viðar i Vestur-Evrópu eykst þeim skoðunum fylgi, að eldflaugaáætlun Atlantshafsbandalagsins verði breytt á þann veg, að hinar fyrirhuguðu nýju eldflaugar verði ekki staðsettar á landi, heldur verði þeim komið fyrir á kafbátum. Þessi hugmynd á mikið fylgi innan flokks sós- ialdemókrata i Vestur-Þýzkalandi og einnig hjá hinum stjórnarflokknum, Frjálslynda flokknum. A þingi Frjálslynda flokksins, sem haldið var fyrr i sumar, kom fram tillaga, sem gekk i þessa átt. Forustumenn flokksins beittu sér mjög gegn tillögunni, en samt greiddu um 40% fulltrúanna á þinginu atkvæði með henni. Vafalaust hafa Rússar í hyggju að fjölga eld- flaugakafbátum sinum, þótt minna fréttist af þvi. Þannig hniga nú flestar likur i þá átt, að eld- flaugakafbátum muni mjög fjölga á Norður-At- lantshafi i náinni framtið, ef ekkert verður gert til að reyna að afstýra þvi. Þetta getur leitt til þess, að striðshættan verði hvergi meiri, m.a. vegna mistaka. tslendingar geta að sjálfsögðu ekki mikið gert til að koma i veg fyrir þetta. Tilraunina eiga þeir samt að gera. íslendingar eiga að hafa frum- kvæði að þvi, að þjóðirnar við Norður-Atlantshaf setjist að samningaborði og reyni að ná sam- komulagi um samdrátt vigbúnaðar þar. Þetta myndi strax vekja aukna athygli á þeirri öfug- þróun, sem þar fer fram nú, og gæti, ásamt ann- arri friðarviðleitni i heiminum, orðið áfangi til afvopnunar. Jafnvel litill áfangi gæti orðið mik- ils virði. j>jþ Annasamt sumar hjá ungmenna- félögunum eftir Sigurð Geirdal, framkvæmdastjóra UMFÍ 17. Lands- mót UMFÍ ■ 17. Landsmót UMFl veröur haldiöá Akureyri 10,—12. júli n.k Landsmótin eru langstærstu iþrtíttamót sem haldin eru á Islandi og keppendaf jöldi og fjöl- breytni mikil. Keppt er i eftirtöld- um greinum: Frjálsari'þróttir. JUdó. Sund. Glima. Knattspyrna. 'Siglingar. Handknattleikur. Borötennis. Körfuknattleikur. Fimleikar. Blak. Skák. Lyftingar. Starfsiþróttir. Auk þess veröa ýmis sýningar- atriöi s.s. fimleikar, þjóödansar o.fl. Þá munu fatlaöir keppa i curling, boccia og bogfimi. Fimleikafólk frá Danmörku Fimleikaflokkur frá Hobro Gymnastikforening kemur til landsins i tilefni Landsmótsins og sýnir Landsmótsgestum listir sinar en islensku ugmennafélögin og þau dönsku eöa landssamtök þeirra DDGU og UMFl heim- sækja jafnan landsmót hvors annars meö sýningar eöa keppn- isflokkum. Danska landsmótiö fer fram nokkru fyrr en okkar en þar keppir frjálsiþróttaliö UMSB af hálfu okkar. og feröast nokkuö um nágrenni Árósa. Feröin tekur 10 daga og er þaö AAG Arhus Amts Gymna- stikforening sem er gestgjafinn. Göngudagur fjölskyldunnar NU er Göngudegi fjölskyldunn- ar nýlokiö og reiknaö með að á vegum ungmennafélaganna hafi verið gengið á 60—80 stöðum. Ekki er bdiö aö ná inn upplýsing- um frá öllum landshlutum ai þó ljtíst aö nokkur félög hafa fært gönguna aftur um eina viku eöa svo vegna sjómannadagsins. Annars hefur „Göngudagur fjöl- skyldunnar” heppnast vel og hug- myndin fengiö góöar undirtektir fólks. Þrastarskógur — Þrastarlundur Þrastarskógur er dýrmætperla i eigu UMFl og þar er nd unniö af krafti viö ýmis verk sem nauö- synleg eru á hverju vori og sumri. Skógarvörðurinn vinnur þaö sem hann kemst yfir og nýtur aöstoöar ýmissa áhugamanna og hópa sem i skóginn koma. Þá hafa verið geröar ýmsar endurbætur á Veit- ingaskálanum Þrastarlundi. var skipulag og undirbúningur sambandanna vegna Landsmóts- ins aöalefni dagskrárinnar. Námskeiöiö var haldiö fyrir noröan i Hrafnagilsskóla og gafst mönnum þvitækifæri til aö kynna sér alla aöstööu 17. Landsmtítsins á Akureyri og einnig gafst tæki- færi til aö fá landsmótsnefndina á námskeiöiö og fræöast um störf hennar, leikreglur, þátttökurétt, aðstööu einstöku greina o.s.frv., en stórmót af þessu tagi þurfa gif- urlegan undirbúning og mannafla enda ljóst að þátttakendur verða um 2000 talsins og reikna má meö aö gestir verði tifalt fleiri. Frædslumál Félagsmálasktíli UMFf hefur nú starfað í 12 ár og er starfsemi hans oröin föst i sessi. Á hverju skólaári eru haldin u.þ.b. 30 nám- skeið á almennum félagsstörfum auk sérnámskeiða um einstöku þætti t.d. gjaldkeranámskeiö, námskeiö um útgáfu og kynning- arstarf o.s.frv. Þá er mikiö um þaö aö önnur félagasamtök, skól- ar og stofnanir leiti til félags- málaskóla UMFI meö ósk um að skólinn og kennarar hans setji upp námskeið hjá viðkomandi eöa leggja til kennara á þau. Utanför að loknu Landsmófi Að loknuLandsmóti veröur efnt tilkeppnis- og kynningarferðar til Danmerkur með flokk frjáls- iþrtíttamanna og eru valdir i þaö lið tveir fyrstu úr hverri grein. Aætlað er aö keppa 2-3 sinnum Framkvæmda- stjóranám skeið á Akureyri Helgina 12,—14. júnf var haldið námskeið fyrir starfsmenn héraössambandanna, svokallaö Framkvæmdastjóranámskeiö og Skinfaxi MálgagnUMFI, Skinfaxi, hefur komiö óslitið út siðan 1919 og hef- ur blaðiö mikiö eflst nú slðustu árin. Brot blaösins hefur stækkaö, dreifing og unnheimta endur- skipulögöog gertátak i útbreiöslu þess. Skinfaxi kemur nú út i 2500—3000 eintökum og flytur Kaldasta hótel í heiminum eftir Jónas Guðmundsson, nthöfund ■ Margir Islendingar kannast við hótelkuldann, sem víða er á erlcndum hótelum, sem spara eldsneyti, og satt að segja, þá eru Islendingar vanari hærra hita- stigi i" híbýlum sínum, en flestar aörar þjóöir.ef hitabeltislönd eru undanskilin. Norðmenn Ld. hætta að hita upp hús sfn á ákveðnum degi I maf og þar er ekki kveikt upp aftur fyrr en á ákveönum degi að hausti, hvernig sem tiöin er, og svona mætti lengi telja. Enferöamenn fara vföa, og þaö nýjasta eru feröir til Noröurpóls- ins, sem feröaskrifstofa I Wash- ington býöur nú upp á. Veröa farnar nfu feröir meö feröa- mannahópa á pólinn á þessu ári, og er flogiö frá Manitoba i Kan- ada til Griesefjaröar, sem er á suðurströnd Ellesmere eyjarinn- ar, sem er fyrir noröan heim- skautsbaug, og er nú talin nyrsta byggöa bólá jöröunni. Þarna sofa feröamenn í snjóhúsum (Igloos). Þaöan er lagt upp í sjálfa pólferö- ina i' litlum flugvélum, sem taka af og lenda á fsnum, en fjörðurinn er isi lagöur. Talsmaöur feröaskrifstofunn- ar, eöa tsbjarnarins, eins og fyr- irtækiö heitir, segir aö feröir á Noröurpólinn séu enginn dans á rósum, en sumir fara með okkur hvaö eftir annaö, þvi þessar ferð- ir eru engu likar. Þess má geta aö Ellesmereeyj- an er stærri en Island og þar er fjalllendi mikið, skriöjöklar og vetrarriki. Hæsta fjalliö er 11.000 feta hátt eöa um 3600 metrar. Þar er nyrsti hluti Kanada en landið fann William Baffin áriö 1616. Flugvélar dregnar í flugtaksstöðu og í hlað Hátt verö á oliuvörum og þá flugvélaeldsneyti hefur orCáö til þess að flugfélög gera allt sem unnt er til þess aö spara elds- neyti. Það nýjasta er, aö komið hefur upp sú hugmynd aö draga þotur I flugtaksstööu meö drátt- arvögnum og eins frá flugbraut- um, eftir lendingu, aö flugstööv- arbyggingunum, en eins og flestir vita þá nota flugvélar hreyfla sfna til þess aö aka i flugtaksstööu og frá flugbrautinni aö flugstöö- inni, en þar sem flugvélar eru með mjög stóra og eyðslufreka hreyfla, þá yröi mikill sparnaöur aö þvf, ef dráttarvagnar sæju um þennan hluta „flugsins”. Er talið aö með þessu megi spara milljón- ir gallona af flugvélaeldsneyti á ári. Hefur flugmálayfirvöldum viöa þegar borist beiðni um aö þetta veröileyft, en menn greinir á um öryggishliö þessa máls. Sérfræöingar benda á, aö nef- hjól flugvéla og lendingarbúnaö- ur sé ekki ætlaöur til þess aö þessi aöferö sé viöhöfö og svo taki hún mun lengri tima, en þegar flug- vélar aka sjálfar aö og frá flug- brautum, eöa svonefnt „Taxi- ing” Samt sem áður gefa athuganir tilkynna, aö ef þessi aðferö væri viöhöföá flugvellinum f Chicago, en þar er gifurleg umferö flug- véla, mætti spara milljónir litra af flugvélaeldsneyti, meö þvi aö draga vélar aö og frá flugbraut- um. Allir kannast viö, aö oft veröa þotur aö biöa lengi eftir flugtaks- heimild og á meðan eru allir hreyflar í gangi og moka út elds- neyti, enda þótt ekki sé veriðmeð fullt afl. Gömlu flugvélarnar, sem voru meö sprengihreyfla, þurftu aö hita upp mótorana og tók þaö langan tima, en þota getur farið fyrirvaralaust á íoft, eöa um leiö og hreyflar hafa verið ræstir og hafa náö fullum snúningshraöa. Þetta vekur til umhugsunar, aö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.