Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 8. júli 1981 19 krossgátan] 77----ggp----- 360(£ Krossgáta Lárétt 1) Flik. 6) Komist. 8) 100 ár. 9) Likamsvökvi. 10) Eins. 11) Segja. 12) Ennfremur. 13) Fata- efni. 15) Undrandi. Lóðrétt 2) Dauða. 3)Féll. 4) Litilfjörleg. 59 Labbaði. 7) Hrekk. 14) Tónn. Ráðning á gátu No. 3606 Lárétt 1) Fakir. 6) Más. 8) Sær. 9) Lin. 10) Ala. 11) Nón. 12) Nei. 13) DDD. 15) Vilsa. Lóðrétt 2) Amrandi. 3) Ká. 4) Islands. 5) Asinn. 7) Snúin. 14) DL. bridge Það er ekki á hverjum degi að spilari, sem fer niður á dobluðu, frjálsmelduðu geimi á hættunni, kemst að þvi við samanburð eftir leikinn að hann stórgræddi á-«pil- inu. Þetta gerðist þó i landsliðs- einviginu á dögunum Norður. S. AK H. 103762 T. ADG2 L.G6 S/NS Vestur. S DG975432 H.K93 T. 9 L.D Austur. H.ADG5 T.7643 L. A984 ,Suður. S. 108 H. 4 T. K1085 L.K107432 1 opna salnum sátu Guðmundur Hermannsson og Sævar Þor- björnsson i NS og Asmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson i AV. Guðmundur byrjaði á passi, Karl opnaði á 3 spöðum, Sævar doblaði og Guömundur stökk i 5 lauf eftir að Ásmundur passaði. Ásmundur i austur endaði siðan sagnir með dobli. Karl spilaði út tigulniu sem var tekin á drottn- ingu og laufagosa spilað. As- mundur gerði mistök þegar hann fór uppmeð ás þvi Guðmundur ætlaðiað hleypa gosanum. Nú tók Ásmundur hjártaás og spilaði tigli. Þegar Karl var ekki með var komin vinningsglæta i spilið. Guðmundur tók slaginn i boröi, trompaði hjarta, tók tigulkóng og fór inni boröið á tigul til að spila laufsexunni. Asmundur stakk á milli, suður drap á tiu, fór inni borð á spaða og trompaði hjarta. Nú voru aðeins 3 spil eftir á hönd- unum og ef austur hefði átt 2 spa&a i upphafi var spilið nú stað- iö á trompbragði. En þegar sagn- hafi spilaði spaða á kónginn gat Asmundur trompað og spilið var 1 niður: 200 til AV. Viö hitt borðið sátu Björn Ey- steinsson og Þorgeir Eyjólfsson i AV og Jón Asbjörnsson og Simon Simonarson i NS. Þar opnaði Þor- geir á 4 spöðum. Norður doblaði og suður valdi að segja pass. Það er hægt að hnekkja 4 spöðum með hjartastungunni en það er ekki augljós vörn þvi norður spilar alltaf út. Og i raun fékk Þorgeir 11 slagi, 690 fyrir spilið og 10 impa. myndasögui H'rrrm * A leiðinni ~Ti niöur ána til sjávar — Svalur, égáannrikt! f Hvað N/ Viltu Igerðist, Haddi' heilræði? Þegar þú ert með bakpoka.. skaltu ekki ómaka þig til að reima skó- reimarnar.. með morgunkaffinu — Hann Guömundur minn er afskaplega stundvis. Ef hann er ekki kominn heim kl. 7, get ég verið viss um að hann slangrar heim blindfullur kl. 10. — Ég er mjög tiifinninganæmur maður, Sigurður.1 Ég finn það alveg á mér, þegar starfsmennirnir minir eiga i vandræöum heima fyrir. — Ég ætlaði að gá, hvort ég get ekki fengið einn fridag út á öll kaffihléin, sem ég missti af á meðan ég var i friinu. — Stundum vildi ég óska þess, að hann færi bara að útidyrunum og gelti, eins og aðrir hundar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.