Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 8. júii 1981 2 f spegli tímans ..Ég vonast til aö halda nafninu á lofti scgir Sharon Lupino, siöasti niöji Lupino-leikaraættarinnar. Kettir eru Lupino-fjölskyldan: SKEMMTI- KRAFTAR ÞRJAROG HALfAÖLD „Ég verð að halda nafni ættarinnar á lofti, segir Sharon Lupino ■ „Ég verð að halda nafni ættarinnar á lofti og verða stjarna í skemmtiiðnaðin- um", segir Sharon Lupino, dans- og leik- kona i Bretlandi. Hún er 24 ára og er komin af skemmtikröftum — leikurum, söngvur- um, leikbrúðusnillingum og trúðum — langt fram í aldir. „Ég er síðasti Lupino-inn sem er í bransanum núna og ekki vil ég að f jöl- skylduhefðin deyi út með mér, svo vonandi á ég eftir að eignast erfingja, sem heldur hinni gömlu siðvenju ættar minnar áf ram", sagði Sharon um leið og hún stillti sér upp fyrir Ijósmyndarann. ■ Forfaðir hennar Geor- gius Luppino (eins og nafnið var þá ritaö) kom frá ttaliu sem pólitiskur flóttamaður til Bretlands árið 1634. Hann hafði meðferðis skrautlegar leikbrúður, sem hann hafði notað á ttaliu við leikbrúðusýningar þar. Slikt þekktist ekki i Bret- landi á þessum árum og vöktu sýningar hans mikla athygli. Sonur hans tók við brúðuleikhúsinu eftir hans dag. Siðan hélt fjölskyldan sig við ýmis skemmtiatriöi á mörkuð- um og i leikhúsum, mann fram af manni. 200 árum eftir aöGeorgius Luppino kom til Bretlands fékk grinleikarinn George Lupino sérstaka viður- kenningu Edwards kon- ungs VII. Kóngur sagöi: „Þú ert vissulega af kon- unglegri ætt leikara og trúða.” George þessi fæddist i búningsherbergi i The Royal Theatre i Birming- ham. Þegar áhorfendum var tilkynnt um fæðingu barnsins hrópuðu þeir: „A sviöið með hann! ”. Og hann var borinn inn á sviðið. Hann kom þvi fyrst á svið klukkutima gamall! Þaö má segja að Ge- orge Lupino hafi eytt allri ævi sinni á sviðinu. Hann ákvað að draga sig i hlé 79 ára gamall, og kvaddi þá áhorfendur með tár i aug- um. Nokkrum klukkutim- um siöar lést hann. Sonur Georges, sem gat sér mestan frama, var Stanley Lupino, en hann var stjörnuleikari i söngvaleikjum ,,á milli heimsstyrjaldanna”. Honum græddist svo fé, aö þegar Ida litla dóttir hans bað hann að gefa sér litið brúðuleikhús, þá lét hann byggja alvöru-leik- hús og gaf henni. Þessi dóttir hans varð fræg kvikmyndaleikkona, Ida Lupino. Einn söng- og dansleik- ari af Lupino-ættinni gerði frægt lagið „The Lambeth Walk”. Það var i söngleik, sem hét „For Me And My Girl”, en það var mjög vinsælt stykki, sem sýnt var 1550 sinnum á árunum fyrir strið. Til er skjal sem kon- ungur gaf út fyrir meira en 300 árum, þar sem hann leyfir nafnbreytingu Lupino-ættarinnar og gef- ur fjölskyldunni leyfi til þess að skemmta opin- berlega i Englandi. Þetta skjal hefur gengið mann fram af manni i ættinni, og nú er það i vörslu Cissy Lupino, ömmu Sharons Lupino, sem segist vonast til að erfa það, þar sem hún sé nú eina afsprengi ættarinnarsem sé á sviði. « dularfullir áður en þeir gerast. T.d. segir frá heimilisketti Miller-fjölskyldunnar i Kaliforniu, Josie var hann kallaður. Morgun einn i' febrúar 1971 vakti hann fjölskylduna meö mjálmiog klórii' sængur- fötin hjá húsmóður sinni. Josie vældi og skreið ým- ist undir rUmin eða upp i þau, og loks hafði kettin- um tekist að koma öllum heimilismönnum á kreik. Þá reið yfir snarpur jarð- skjálftakippur, sem setti alltá staðuppi isvefnher- bergjunum, en þá var fjölskyldan komin niöur til morgunverðar. Ollum bar saman um að Josie heföi verið að forða þeim frá hættunni. Kötturinn Josie varð svo hræddur við jaröskjálftann, að hann stökk Ut og kom ekki heim fyrr en undir kvöld. ■ Stærsti köttur Bretlands heitirTiger (Tigurinn) og hann er yfir 40 pund aö þyngd. ■ Nýlega er komin út bók um ketti i' Bretlandi. Þar eru margar katta- sögur, og einnig er sagt frá rannsóknum visinda- manna og dýrafræöinga á köttum og háttalagi þeirra. t inngangi bókar- innar segir m.a.: Kettir eru frábrugðnir öðrum gæhj- og heimilisdýrum i þvi að þeir eru svo sjálf- stæöir, leyndardómsfullir og góðir meö sig. Flestir kattaeigendur gætu sagt sögur af sinum ketti sem sanna sjálfstæöa og stundum þóttafulla skap- gerð þeirra. Rannsóknir á háttaíagi katt'a beinast m.a.aöþvi', aö þeir virð- ast f inna ymsa Muti á sér ■ Josie er vanalega rólegur og góður köttur og hér hafa börnin klætt hann i flugmannabúning og hann er heldur en ckki kcmpulegur .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.