Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 16
20 Miðvikudagur 8. júli 1981 Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavöröustíglO Landbúnaðartæki frá Britains Sendum myndalista Húnvetningafélagið í Reykjavík efnir til f'erðar á Hveravelli föstudaginn 17. júli nk. kl. 20 eh. Nauðsynlegt er að þeir sem ætla að fara tilkynni það fyrir 10. júli nk. og panti far- seðla i sima 20122 og 14927 frá kl. 9 -17, og i sima 19863 og 51454 eftir kl. 18. Farseðlar verða afhentir á Laufásvegi 25 dagana 13.ogl4. júli kl. 18-22. Hestaþing Hið árlega Hestaþing Smára og Sleipnis verður haldið sunnudag 19. júli að Murn- eyri. Keppnisgreinar Unglingakeppni fyrir ár- ganga 1965,1966,1967 og 1968 og yngri. A og B ílokkur gæðinga, 150 m skeið, 250 m skeið,250 m unghrossahlaup, 350 m stökk, 800 m stökk, 800 m brokk. Skráning fer fram i simum 99-1715, 99-1773, 99-6541, 99- 6615 og 99-5738. Lokaskráning kl. 20.00 mánudag 13. júli. Knapar yngri en 16 ára framvisi knapa vottorði. t Þökkum auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför Hjartar Sigurðssonar frá Auösholtshjáleigu Börn, tengdabörn og barnabörn dagbók ferðalög Sumarleyf isferðir Ferðafélagsins 10.—15. júli (6 dagar): Esju- fjöll—Breiðamerkurjökull Fararstjóri: Valdimar Valdi- marsson 10.—15. júli Landmanna- laugar—Þórsmörk (6 dagar) gönguferð. Uppselt. Fararstjóri: Jórunn Garöars- dóttir. 10.—19. júli: Norðaustur- land—Austfiröir (10 dagar) Fararstjóri: Siguröur Kristinsson Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3. Ferðafélag tslands Úfivistarferðir Miövikudaginn 8. júli. Viðeyjar- ferö kl. 20 frá sundahöfn, Leið- sögumaður: Siguröur Lindal prófessor, fjörubál. Um næstu helgi Þórsmörk, gist i skála. Eiriksjökull gist i tjöldum. E ,i;r íksjökull — Reykjar- vatn—Hveravellir 6 dagar. Grænland vikuferð 16. júii. Hornstrandir 3 ferðir Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Lækjargötu 6a. simi 14606. Útivist sýningar Sýning um sögu lækninga ■ Hún var opnuð i Þjóðminjasafni íslands á fyrsta degi VIII. nord- iske medicinhistoriske kongress- en I Reykjavík 15.-17. júni og hefur verið opin almenningi á venjulegum sýningartima safns- ins og veröur svo i sumar. Stofn sýningarmuna eru úr svonefndu Nesstofusafni, en til þess er safnað á vegum Félags áhuga- manna um sögu læknisfræðinnar, sem frá stofnun þess 1964, setti sér að markmiöi varðveislu Nes- stofu og safni henni tengt til efl- ingar sögu heilbrigðismála. A undanförnum árum hefur Nes- stofusafni áskotnast nokkurt safn tækja (liðlega 1000), bóka og handrita er snerta þetta málefni og kann stjórn félagsins hinum mörgu gefendum hinar bestu þ&kkir fyrir hugulsemi þeirra. Um siðustu áramót skapaðist Nokkrir aöstandenda Stakkstæöisins. T.f.v. Einar Egilsson, Álafossi, Geröur Hjörleifsdóttir, tsl.heimilisiðnaði, og Jón Magnússon, Matar- deildinni. Tímamynd: Ella Útimarkadur á Stakkstædinu ■ Miðbær Reykjavikur hefur tekið stakkaskiptum á undan- förnum árum, enda margir lagt hönd á plóg til að gera hann lif- legri. Nú hefur verið opnaöur nýr útimarkaður á Stakkstæðinu. svæðinu á horni Hafnarstrætis, Vesturgötu og Aðalstrætis. Að- standendur markaöarins eru ýmsar verslanir þar i nágrenn- inu, sem hug hafa á að kynna vörur sinar og þjónustu hverju sinni. Stakkstæðið verður opið á föstudögum ef veður leyfir frá kl. 12—17. Gefi ekki veöur á föstu- dögum, verður markaðurinn haldinn annan dag og verður þá auglýst, flaggað, flaujað eða vimplaðá verslanahúsunum, eins og gert var áður fyrr, þegar kallað var á fólk til að breiöa eða taka saman á stakkstæðunum. Forsvarsmaður Stakkstæöisins verður Einar Egilsson, Álafoss- búðinni. fyrir áhuga og velvilja þjóð- minjavarðar aðstaða i Þjóð- minjasafni til þess að geta hafiö undirbúning þessarar sýningar, sem framar öðru er hugsuð til þess að vekja athygli manna á þessum litt plægða akri sögu þjóðarinnar og hvetja til betri hirðu hans, m.a. með þvi að halda til haga munum er þar að lúta og þeirri sögu er þeim kunna að tengjast og umfram allt að slikar sýningar megi sem fyrst hljóta varanlegan samastað i Nesstofu. A sýningunni er brugðið upp mynd af nokkrum sjúkdómum allt frá heiðni til loka læknaskól- ans 1910, eins og á beinum er hægt að greina. I annan stað er sýnt hvernig brugðist var við rikjandi kvillum á hverjum tima og sýnd- ar helstu heimildir okkar þar að lútandi, skráðum sem i tækjabún- aði ásamt myndum af mönnum, spitölum og kennslustofnunum frá dögum læknaskólans. apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 3. til 9. júli er i Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgarapótek opiö til kl. 22,011 kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. --------„ Hafnarljörður: Hafnfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virk um dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag k1.10 12. Upplýsingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima buða. Apótekin skiptast á •sina vi kuna hvort aö sinna kvöld . næt ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. Á helgi dögum er opið f rá kl.l 1 12. 15-16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jafræöingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550 Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Apótek Kellavikur: Opið virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i HeiIsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskfrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl. 19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl. 18.30 til k1.19. Halnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . k1.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vililsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl 16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN— útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 .opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. AÐALSAFN — lestrarsa lur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19 Júli: Lokað vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.