Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 8. júli 1981 23 flokkstilkynningarj skrifad og skrafað Hofsós Almennur stjórnmálafundur fimmtudaginn 9. júli kl. 21. Alþingismennirnir Púll Pétursson, Stefán Guð- mundsson og Ingólfur Guðnason mæta á fund- Austurlandskjördæmi Tómas Árnason viðskiptaráðherra og Halldór Asgrimsson al- þingismaður halda fundi á eftirtöldum stöðum: A Vopnafirði fimmtudaginn 9. júli kl. 21. Bakkafirði föstudaginn 10. júli kl. 21. Eiðum laugardaginn 11. júli kl. 15. Borgarfirði laugardaginn 11. júli kl. 21. Allir velkomnir. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1981 VINNINGASKRÁ: 1. Sólarferð f. kr. 12.000.00 nr. 5179. 2. Ferðavörur frá Sportval f. kr. 8.000.00 nr 17.305. 3. Veiðivörur frá sama f. kr. 7.000.00 nr. 3160. 4. Sportvörur frá sama f. kr. 5.000.00 nr. 12220. 5. -10. METABO handverkfæri f.kr. 3.000.00 hverv.nr. 4189, 6811,7803,10853, 18681 og 21448. 11.-20. SEIKO tölvuúrf.kr. 2000.00 hverv.nr. 1678, 4667,5361,6945, 7458,8404, 13028, 14317, 16728 og 24685. Vinningsmiðum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18, Reykjavik. Kópavogsbúar Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna i Kópavogi verður farin helgina 19.-20. júli 1981. Farið verður um uppsveitir Borgarfjarðar. Tjaldað i Húsafelli. Surtshellir skoðaður o.fl. Leiðsögumaður verður Magnús Bjarnfreðsson. Allar nánari upplýsingar hjá Einari Bolla sima 43420, Svönu Ingólfsdóttur sima 43654, Erni Andréssyni sima 43691 og Skúla Sigurgrimssyni sima 41801. Skemmtinefndin. Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Farið verður til Þingvalla, siðan Linuveg að Kaldadal um Hlöðuvelli, Mosaskarð og niður i Haukadal. Þá verður viökoma i Skálholti Aðalfararstjóri verður Þórunn Þórðardóttir hjá Ferðafélagi Islands. Allar upplýsingar veittar i sima 24480 eða á Rauðarárstig 18. Ath. að tilkynna þátttöku sem fyrst. ERUM FLUTTIR með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Sími: 45000 (Beinn sími til verkstjóra: 45314) PRENTSMIÐJAN <L*dda H F. Bændur Óska eftir að kaupa kýr. Steían Tryggvason Skrauthólum, Kjal- arnesi simi 91-66029 BÆNDUR-ATHUCIÐ MbmMpmI «3 II INTERNATIONAL HARVESTC* m kEmper (X ALFA-LAVAL Höfum sérþjónustu eins og undanfarin sumur OPIN BUÐ laugardaga kl.10-14 Komið eða hringið. Þjónustusími 39811. búvélavarahlutir y Geymið SSgVéladeild crtiauglýsinguna! Sambandsins Armula 3 Reyk/avik Rikisútvarpið stórauki starf- semi sína úti á landsbyggðinni ■ Olt hetur verið minnst á samskipti höfuðborgarsvæðis- ins og landsbyggðarinnar i þessum þáttum, enda um mikilvægt máiefni að ræða. Fyrir skömmu birtist i ,,Degi” á Akureyri athyglis- verö forystugrein um þetta efni, sem bar yfirskrift ina „Tii skilningsauka á mikil- vægi heildarinnar”. Þar segir m.a.: „Almennt eru menn nú sammála um það, að arð- bærustu framkvæmdirnar hér á landi í dag séu orku- og vegaframkvæmdir. Þetta er tiltölulega auðveld reiknings- dæmi og hvor tveggja þessara framkvæmda snertir lands- byggöina mjög mikið og er raunar hennar lifsakkeri. Landsbyggöin getur meö engu möti haldiö si'num hlut gagn- vart höfuðborgarsvæðinu, nema áfram verði haldið að efla atvinnustarfsemi dti á landi og til þess að svo megi verða eru næg orka og gott vegasamband algjörar megin forsendur. Hin mikla þjönustustarfsemi fyrir alla landsmenn, sem starfrækt er á höfuðborgarsvæðinu, verkar eins og segull og andstæða krafta þarf til aö ná æskilegu jafnvægi.m.a. aukna þjónustu úti á landi.” Takmarkaður skilningur 1 greininni segir ennfremur: „En það eru einnig önnur og ekki eins auöreiknanleg dæmi sem koma inn í þessa mynd. Það er staðreynd, að skilningur borinna og barn- fæddra höfuðborgarbúa á mikilvægi þeirrar starfsemi, sem fram fer vítt og breitt um landið, er oft mjög tak- markaður. Þetta er í sjálfu sér ekki óeölilegt, því að sjálf- sögðu þekkja menn best sitt nánasta umhverfi. Sömusögumá vafalaust segja um skilning strjálbylisbúans á hlutverki og mikilvægi öfhigrar höfuöborgar. Það er á hinn bóginn mjög mikilvægt, i ekki stærra þjóðfélagi en hér er, að allir geri sér grein fyrir mikilvægi hvers hlekks i þeirri miklu keðju sem rekstur þjóð- félagsins er. Til þess að svo geti verið þarf mikið og gott upplýsingastreymi og þar koma fjölmiðlarnir aö bestum notum, einkum rikisútvarpið, þvi hinir ná ekki til eins margra. Staðbundnar útvarps- stöðvar, eins og nú eru tals- vert til umræðu, eru ekki til þess fallnar aö koma þessum mikilvægu upplýsingum á framfæri, til aukins skilnings á mikilvægi hvers hlekks i keðjunni. Þær eru ekki til þess fallnar aö draga Ur þeirri firr- ingu, sem hætta er á að mynd- ist milli landsbyggöarinnar annars vegar og þéttbýlisins við Faxaflóa hins vegar, og gætu jafnvel aukið hana. Máliö snýst um það aö dreifa upplýsingum hvaðanæva aðaf landinu sem viðast með hjálp landshlutastöðvar með mjög takmarkaðan útsendingar- geisla gætu jafnvel gert menn en forpokaöri og skilnings- lausari á mikilvægi heildar- innar. RikisUtvarpiö þarf að stór- auka starfsemi sína úti á landi, svo raddir og sjónarmið fólksins þar heyrist sem viðast. Þegar það er komið i lag er sjálfsagt að hyggja að staöbundnum útsendingum.” Orkumálin og Norð- lendingar 1 forystugrein i blaðinu „Einherji”, sem gefiö er Ut i Norðurlandskjördæmi vestra, ><11" Íniíiriffff ■ liús rikisútvarpsins. er fjallað um orkumál og ný- afstaöiö orkuþing. Þar segir m.a.: „Ljóster, að möguleikar ts- lendinga liggjanæst i stórauk- inni orkuvinnslu, ef viö eigum aö reyna að viöhalda þeim hagvexti, sem aö er stefnt á Vesturlöndum. Sérstaka á- herslu verður aö leggja á að þróa þær hugmyndir, sem miða aö framleiöslu innlends eldsneytis, sem nota má bæöi i samgöngum og fyrir fiski- skipaflotann. Samti'mis verður aö vinna að athugunum á öðrum mögu- leikum i' orkufrekum iðnaöi. Eru þar mjög margir mögu- leikar, m.a. f háþróuðum efnaiönaöi. St jórnmálaflokkarnir kynntu stefnu sína i orkumál- um almennt. Viröist ekki mikiö bera á milli sjónarmiöa flokkanna, ef frá er taliö sjónarmið Alþýðuflokks og stjórnarandstöðu Sjálfstæöis- flokks um að virkja skuli meira en ákveðið er I nýsam- þykktu frumvarpi um virkjanir.” Og siðar segir i „Ein- herja”: „Alþingismönnum þessa kjördæmis eróhættað fylgjast meö iðnaðarráöherra i sumar, því vart var Orkuþingi lokið, þegar hann sagði sveitar- stjórnarmönnum á Austur- landi frá möguleikum á að framleiða kísilmálm, alltaö 30 þúsund tonn. Mundi slik verk- smiðja nota milli 400-500 Gwh. og við hana mundu skapast 120-170 atvinnutækifæri. Iönaöarráðherra sagði aö svona verksmiöja gæti verið komin i' gagnið 1984-1985 á Reyðarfirði og væri Fljóts- dalsvirkjun ekki forsenda, en hún kæmi nú innan 10 ára. Iönaðarráðherra, sem áður var talsmaöur vistfræði og afturhalds I œ-kumálum hefur nú skipt um hlutverk og boöar nú orkufrekan iönað og stór- virkjanir af kappi. Sýnist mönnum þvi að hinir minni spámenn megi ekki gleyma umskiptunum og víst munaöi um svona verksmiðju á Siglu- firöi, Skagafirði eða í HUna- vatnssýslu.” Elías Snæland Jónsson ritstjóri, skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.