Tíminn - 08.07.1981, Blaðsíða 13
Miövikudagur 8. júll 1981
?
17
fþróttir’
Evrópukeppni meistaraliða:
Valur fékk
Aston Villa
Fram fékk írsku bikarmeistarana og
Vlkingur franska liðið Bordeux
X UEFA keppninni
I Dregið var i E vrópukeppnun-
um þremur, Evrópukeppni
meistaraliða og Bikarmeistara
og í UEFA keppninni. Þrjú Is-
lensk félög taka þátt i þessum
keppnum, islandsmeistarar Vals,
Bikarmastarar Fram og Viking-
ur tekur þátt i UEFA keppninni.
Valsmenn duttu heidur betur i
lukkupottinn, þvi þeir drógust
gegn ensku meisturunum Aston
Villa. Aston Villa er óþarfi aö
kynna þvi liðið er án efa eitt
mesta félagslið á Englandi og þar
eru innanborðs frægir kappar
eins og Garry Shaw, og Peter
With.
Lengi vel leit út fyrir aö Aston
Villa kæmihingaðtillands á veg-
um KSI, en á siöustu stundu varö
ekkert úr þeirri ferð. Valsmenn
reyna nú að fá leikdögum breytt
en samkvæmt drættinum eiga
þeir að leika ytra 16. september
og hér heima þann 30. og hafa
þeir nú sett sig f samband við for-
ráðamenn Aston Villa um skipt-
ingu á leikdögum og ætla að
reyna að fá að leika fyrri leikinn
99
var
drullu-
dráttur9'
sagdi Marteinn
Geirsson
fyrirlidi Fram
hér á landi þann 15. september.
Fram og Vikingur voru ekki eins
heppnir og Valur meö mótherja
sina, Fram dróst á móti irsku
Bikarmeisturunum Dundalk og á
fyrri leikurinn að fara fram hér á
landi 16. september. Vikingar
fengu franska félagið Bordeux, en
aftur á móti eru möguleikar
Fram og Vfkings mun meiri á aö
komast áfram i 2. umferð heldur
en Vals. Timinn leit við á æfingu
hjá Val i gærkvöldi og ræddi við
nokkra leikmenn Vals og for-
mann knattspyrnudeildar Jón
Zoé'ga.
Guðmundur Þorbjörnsson, ,,Ég
er mjög ánægður. Ég hrökk i kút
er ég heyröi hvaða félag við hefð-
um fengið. Maður hafði innst inni
vonað að lenda á móti einhverju
toppfélagi en bjóst svo sannar-
lega ekki við þvi að sú von rætt-
ist”.
Dýri Guðmundsson: „Við dutt-
um heldur betur I lukkupottinn.
Þetta er topplið og heldur betur
hvalreki á fjörur áhugamanna
um ensku knattspyrnuna. Þetta
er að ýmsu leyti heppilegt að fá
svona frægt félag, upp á
fjárhaginn, það er ekki langt og
mjög kostnaðarsamt að fara til
Englands og hingaö kemur enskt
lið sem eiginlega má segja að hafi
verið vikulegur gestur á skjánum
i ensku knattspyrnunni. Ég held
að enginn áhugamaður um ensku
knattspyrnuna láti þennan leik
fram hjá sér fara”.
Grimur Sæmundssen fyrirliði
Vals: ,,Ég er alveg i sjöunda
himni okkar óskaliö voru Bayern
Munchen, Liverpool og Aston
Villa og við höfum sannarlega
dotöð i lukkupottinn. Þarna er á
ferðinni sterkt félag sem alls ekki
svo fáir hér á landi hafa fylgst
með og þar eru innanborðs mjög
frægir leikmenn. Þá er einnig
annað i þessu sambandi, aö fá
svona liö ætti aö getaö hjálpað
cáikur til aö rifa Valsliðiö upp úr
þeim öldudal sem þaö viröist vera
i um þessar mundir”.
Jón G. Zoega form. knatt-
spyrnudeildar Vals: Ég er að
sjálfsögöu mjög ánægöur, það
verða margir sem hafa gaman af
þvi að sjá svo frægt félag leika
hér á landi og verður þetta tvi-
mælalaust knattspyrnuleikur
sumarsins. KSI hefur reynt og
reyndi mikiö i vor að fá Aston ;
Villa hingaö til lands en tók ekki
þá áhættu, en siðan eru þeir færö-
ir okkur hingaö á silfurfati. Þaö
veröur lyftistöng fyrir islenska
knattspyrnu að fá Aston Villa
hingað og gaman fyrir Val að fá
að spreyta sig á þeim. Við höfum
nú þegar settokkur i samband viö
forráöamenn félagsins um ósk
um breytingu á leikdögum og
vonumst eftir að það mál komist
á hreint fljótlega”. röp—.
Hörkukepprii
á GR-mótinu
Stefán Unnarsson og
Halldór Ingvarsson
GR sigruðu
■ AUs toku 65 pör þátt i opna GR-
mótinu sem haldið var á Grafar-
holtsvellinum um siðustuhelgi og
var þar margt veglegt til verð-
launa eins og ávallt I þessu móti.
Sigur dr býtum báru þeir félagar
Stefán Unnarsson og Halldór
Ingvarsson en þeir hlutu 87
punkta.
I öðru sæti urðu Þorsteinn
Lárusson GR og Gunnlaugur Jó-
hannsson NK með 83 punkta. Alls
unnu 19 pör til verölauna en auk
þeirra voru einnig á boðstólum
allskonar aukaverðlaun. Gunnar
Árnason hlaut verðlaun fyrir að
vera næstholu á 2. braut. Knútur
Björnsson varð næstur holu á 6.
braut og John Nolan fékk verð-
laun fyrir að vera næstur holu á
11. braut. Karl Jóhannsson fyrir
að vera næstur holu á 17. braut en
ef Karl hefði farið beint ofan i hol-
una i' fyrsta höggi þá heföi hann
ekið heim á nýjum bil, og getaði
framtiöinni helgað sig dómara og
golfetörfum. Þá fékk Sigurður
Pétursson verðlaun fyrir að slá
laigsta teighögg á 18 braut.röp-.
■ „Þetta var druiludrátt-
ur, ég get ekki sagt annað"
sagði Marteinn Geirsson
fyrirliði Fram er Tíminn
ræddi við hann í gær.
Framarar fengu irsku bik-
armeistarana Dundalk er
dregið var í Evrópukeppni
Bikarhafa í gær.
„Það á ekki af okkur Frömur-
um að ganga viö erum alltaf
óheppnir meö drátt. Þaö hefur
aðeins einu sinni komiö fyrir að
við höfum fengið gott félag, þaö
var er við fengum Real Madrid.
Ég veit litið um þetta irska félag,
það ætti jafnvel að geta verið
möguleiki á að slá þá út og kom-
ast áfram,Seinnileikurinn verður
sjálfsagt ytra og þá er möguleiki
fyrir menn að komast i fri ef við
komumst ekki áfram”. Marteinn
sagði ennfremur að draumaliö
Framara hefði verið Tottenham
en þetta væri eitt stórt happdrætti
og i þvi hefðu Valsmenn dottiö i
lukkupottinn og hann samgleddist
þeim innilega.. röp—.
ISigurvegarnir Stefán Unnarsson og Halldór Ingvarsson
Meistarakeppni KSI
— Valur og Fram leika i kvöld i
Meistarakeppni KSl og veröur
leikurinn á aðalleikvangi Laugar-
dalsvallar og hefst kl. 20.
Meistarakeppni KSI hófst 1969
og er þetta 13. sinn sem hún er
haldin en i henni leika ávallt Is-
lands og Bikarmeistarar og er
þetta þvi seint uppgjör toppfélaga
frá fyrra ári. Vestmannaeyingar
unnu þessa keppni i fyrra en Val-
ur áriö þar á undan. Keppt er um
bikar sem Knattspyrnufélag
Reykjavikur gaf til minningar
um Sigurð Halldórsson.
Dúkkukerrur
og -vagnar
10 GERÐIR
QPIÐ
LAUGARDAGA
Póstsendum
LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0
AUSTURSTRÆTI8 - SlM113707
Umboðsmenn Tímans Vesturland
Staður: Nafn og heimili: Simi:
Akranes: Guðmundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, . 93-1771
Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þóróifsgötu 12 ' 93-7211
Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49 93-6629
Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurðsson, Engihlið 8 93-6234
• Grundarfjörður: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15
« Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115 <
Frá Kennaraháskóla
íslands
Kennarar með kennarapróf frá Kennara-
skóla íslands þ.e. fyrir 1974, sem lokið
hafa háskólaprófi eða sambærilegu prófi i
kennslugrein eða kennslugreinum sem
veita þeim réttindi til kennslu á fram-
haldsskólastigi samkvæmt lögum um em-
bættisgengi kennara og skólastjóra en
vantar tilskilið nám i uppeldis- og
kennslufræði til að öðlast skipun i starf sitt
eiga kost á að ljúka þvi námi við Kennara-
háskóla íslands.
Gert er ráð fyrir að námið skiptisT i
heimavinnu að vetri og sumarnámskeið
sumarið 1982.
Umsækjendur skulu vera undir það búnir
að þurfa að mæta i skólanum i nálægt
vikutima eftir næstu áramót.
Þeir sem áhuga hafa á umræddu námi eru
beðnir að senda afrit af prófum sinum og
gera grein fyrir starfsferli að loknu kenn-
araprófi ásamt öðrum þeim upplýsingum
sem þeir telja að gildi hafi fyrir 1. sept. og
verður haft samband við þá siðar i sumar
eða haust.