Fréttablaðið - 04.02.2008, Page 19

Fréttablaðið - 04.02.2008, Page 19
MÁNUDAGUR 4. febrúar 2008 3 Fríhangandi háfur sem kallast Zeus Isola 180 og er fáanlegur í Raftækjaverslun Íslands. Fríhangandi háfur sem kall- ast IKD-18560 með tvöföldum mótor fyrir stórar eyjur. Fæst í Rafha. Eldhúsháfar fást í sífellt fleiri og flottari útfærslum. Eldhúsháfar hafa svo sannarlega tekið stökkbreytingum á síðustu árum, frá því að að vera forljót ferlíki í það að vera eins og hver annar innanhúsmunur. Þá eru ýmsar útfærslur í boði, svo sem veggháfar og eyjaháfar, þótt hlutverkið sé ávallt það sama: Að soga í sig lykt, fitu og önnur óhreinindi, svo þau setjist síður á innanstokksmuni og heimilið haldist fínt og hreint. Síðan er hægt að velja um einnota og fjölnota lyktarfiltera í háfinn, sem hægt er að þvo og þurrka, og eins fá sér háfa með útblæstri vilji maður losna við sem mest af óhreinindunum beint út úr húsi. roald@frettabladid.is Ferlíki sem hafa fríkkað til muna Háfar hafa tekið miklum breytingum síðustu ár og eru nú orðnir eins og flottustu innanstokks- munir, samanber þessi Elica- eyjuháfur sem líkist einna helst ljósakrónu. Fæst í Eirvík. Eyjuháfur úr stáli sem kallast Whirlpool -AKR803IX og fæst í Heimilis- tækjum. EFC-6690X Electrolux Bright-vegg- háfur. Öðruvísi veggháfur með hvítum ljóskúpli. Fæst í Rafha. Þessi veggháfur kallast Míro Vetro og fæst í Raftækjaverslun Íslands. PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR. E...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARK R.PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSA E...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARK PARKET FLÍSAR PARKET FLÍSAR... ... ... . ...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARKE PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR. ...FLÍSAR...PARKET...FLÍSAR...PARKE R.PARKET...FLÍSAR...PARKET...FLÍSA Ú LÞúsundir fermetra af flísum með 20-70% afslætti Plastparket frá 890 kr/m 2 Eikarparket 14 mm 3 stafa verð kr 2.290 kr/m 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.