Fréttablaðið - 04.02.2008, Side 21

Fréttablaðið - 04.02.2008, Side 21
fasteignir 4. FEBRÚAR 2008 Fasteignasalan Ás í Hafnarfirði hefur til sölu nýtt einbýlishús á einni hæð. A ð Furuvöllum 2 í Hafnarfirði stendur nýtt einbýlishús á einni hæð. Alls er fermetra-fjöldinn 211 en þar af er 26 fermetra bílskúr. Komið er inn í forstofu með flísum og skáp. Gesta- snyrting er einnig flísalögð og útbúið veggsalerni. Sjónvarpshol er flísalagt en eldhúsið er með góðri innréttingu, granítborðplötu og hnotuborðplötu. Í eldhúsinu er stæði fyrir tvöfaldan ísskáp, tvær inn- byggðar uppþvottavélar sem fylgja með í kaupunum, háfur og flísar á gólfi. Stofa og borðstofa eru með parketi en þaðan er gengið út á um 88 fermetra ver- önd með skjólveggjum og heitum potti. Baðherbergi er með góðri innréttingu, baðkari, sturtu og flísum í hólf og gólf. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi með parketi og skápum í hjónaher- bergi. Hægt er að ganga út á lóð úr hjónaherbergi. Þvottahús með flísum á gólfi, en þaðan er einnig hægt að ganga út á lóð. Geymsluloft er fyrir ofan þvottahús. Innangengt er í bílskúrinn sem er búinn rafmagni, vatni, hita og millilofti. Bílaplan er hellu- lagt og með hita. Ásett verð er 54,9 milljónir króna. Tvær innbyggðar upp- þvottavélar í eldhúsinu Húsið að Furuvöllum 2 er 211 fermetrar að stærð en þar af er bílskúrinn 26 fermetrar. Bóas Sölufulltrúi 699 6165 boas@remax.is Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 go@remax.is Þórarinn Jónsson Hdl. Löggiltur fasteignasali Hringdu núna 699 6165 Verðmetum FRÍTT fyrir þig! 699 6165 Norðurbraut 1, 220 Hafnarfjörður OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 18.30 – 19.00 Verð 41.900.000 Verð 59.900.000 Smárarimi 27, 112 Reykjavík OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 18.30 – 19.00 VEXTIR FRÁ AÐEINS Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 10.1.2008. 4,7% Frjálsi fjárfestingarbankinn lánar fyrirtækjum og einstaklingum til kaupa eða endurfjármögnunar á atvinnuhúsnæði. Lánstími er allt að 30 árum og við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu á hagstæðari kjörum. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 eða sendu póst á frjalsi@frjalsi.is til að kynna þér málið nánar. Finndu þér stað Atvinnuhúsnæðislán með lægri lántökukostnaði F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.