Fréttablaðið - 04.02.2008, Page 52

Fréttablaðið - 04.02.2008, Page 52
 4. febrúar 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Halli og risaeðlufatan 18.30 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Frumstætt fólk (3:3) (The Cur- ious Tribe) Breskur heimildamyndaflokkur. Á Papúu Nýju-Gíneu býr þjóðflokkur við að- stæður sem þættu frumstæðar á Vestur- löndum. Blaðamaðurinn Donal MacIntyre bauð fimm manns þaðan til Englands og kynnti fólkinu siði heimamanna. 21.15 Glæpahneigð (37:45) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Flokksgæðingar (5:8) 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.15 Vörutorg 17.15 Dýravinir (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 18.55 Giada´s Everyday Italian (e) 19.20 30 Rock (e) 19.50 Jamie’s Return to School Dinners 21.00 Bionic Woman - NÝTT Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jaime Sommers er ung kona sem lifir venju- legu lífi en á einu augabragði breytist allt líf hennar. Hún lendir í bílslysi og er vart hugað líf. Kærastinn er skurðlæknir sem vinnur að leynilegu verkefni sem enn er á tilraunastigi. Hann nær að bjarga lífi hennar með því að endurbyggja hana með vélrænum líkams- hlutum. Nú býr hún yfir meiri krafti og hæfi- leikum en venjuleg manneskja og er í raun sérsmíðuð bardagavél. Aðalhlutverkið leikur Michelle Ryan. 22.00 C.S.I. New York (21:24) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Maður sem talinn er vera rað morð- ingi er látinn laus eftir að Mac handtekur spillta löggu sem átti þátt í að maðurinn var dæmdur. Fyrr en varir finnast ný fórnarlömb raðmorðingjans og Mac er staðráðinn í að góma hann aftur. 22.50 The Drew Carey Show 23.15 Dexter (e) 00.05 The Dead Zone (e) 00.55 NÁTTHRAFNAR 00.55 C.S.I. Miami 01.40 Less Than Perfect 02.15 The World’s Wildest Police Vid- eos 03.00 Vörutorg 04.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 Wings of Love (116:120) 10.10 Sisters (7:22) (e) 10.55 Joey (6:22) 11.20 Örlagadagurinn (15:30) (Jónína Bjartmarz) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Mannamál (17:40) 13.55 How to Deal 15.55 Barnatími Stöðvar 2 W.I.T.C.H., BeyBlade, Tracey McBean 2, Litlu Tommi og Jenni, Froskafjör. Leyfð öllum aldurshópum. 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons (5:22) (e) 19.50 Friends 4 (19:24) 20.15 American Idol (5:41) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsæl- asti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar kepnninn- ar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 21.00 American Idol (6:41) 21.45 Broken Trail (1:2) (Köld slóð) Stór- brotin verðlaunamynd 23.15 Leaving Normal (Út fyrir ramm- ann) 01.05 NCIS (20:24) 01.50 Most Haunted 02.40 Hustle (1:6) 03.35 How to Deal 05.15 The Simpsons (5:22) (e) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Barcelona - Osasuna Spænski boltinn 16.40 Getafe - Espanyol Spænski bolt- inn 18.20 NFL deildin (New York Giants - New England Patriots) 20.50 Inside Sport (Inside Sport) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heims- fræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 21.20 King of Clubs (Ajax Amsterdam) Vandaður þáttur sem fjallar sögu helstu stór- liða heims. 22.00 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 23.25 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Poker 2007) Á Heimsmótaröð- inni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 06.15 Flightplan 08.00 Christmas Vacation 2 10.00 Bee Season 12.00 Just For Kicks 14.00 Christmas Vacation 2 16.00 Bee Season 18.00 Just For Kicks 20.00 Flightplan Hrollvekjandi spennu- mynd með Jodie Foster í aðalhlutverki. 22.00 I´ll Sleep When I´m Dead 00.00 Superfire 02.00 Young Adam 04.00 I´ll Sleep When I´m Dead 07.00 Fulham - Aston Villa Útsending frá leik Fulham og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni. 16.05 Blackburn - Everton Útsending frá leik Blackburn og Everton í ensku úrvals- deildinni. 17.45 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðar- innar eru sýnd frá öllum mögulegum sjón- arhornum. 18.45 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Manchester United og Sheffield Wednesday leiktíðina 1992-1993. 19.15 Reading - Bolton Útsending frá leik Reading og Bolton í ensku úrvalsdeild- inni. 21.00 English Premier League 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Liverpool - Sunderland Útsend- ing frá leik Liverpool og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. > Melina Kanakaredes Ein aðalstjarnan í þáttunum C.S.I. New York sem Skjár einn sýnir í kvöld, Melina Kanakaredes, er ein af þremur leikurum í þáttunum sem ekki er frá borginni sjálfri. Hin tvö eru Gary Sinise sem er frá Illinois-ríki og Anna Belknap sem er frá Maine. 22.45 Utan vallar SÝN 22,00 CSI: New York SKJÁREINN 20.20 Frumstætt fólk SJÓNVARPIÐ 20.15 American Idol STÖÐ 2 20.00 Flightplan STÖÐ 2 BÍÓ ▼ DAGSKRÁ Léttur morgunverður í boði Straumhvarfa – efl ingar þjónustu við geðfatlaða. Straumhvörf í lífi geðfatlaðra. Ásta R. Jóhannesdóttir, alþingismaður og formaður verkefnisstjórnar Straumhvarfa. Viðskiptalífi ð og mannauður sem býr í geðfötluðum. Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr. Tækifæri – sjónarmið notanda. Nanna Þórisdóttir, starfsmaður AE starfsendurhæfi ngar. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja – hagur allra. Páll Ásgeir Davíðsson, sérfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík. Umræður. Samantekt. Pétur Reimarsson, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs Samtaka atvinnulífsins. Fundarstjóri: Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu. GEÐHEILSA – SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ FYRIRTÆKJA Straumhvörf – efl ing þjónustu við geðfatlaða á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytisins og Samtök atvinnulífsins standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 5. febrúar 2008 kl. 8.00–10.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Markmiðið fundarins er að kynna félagsleg fyrirtæki og hvaða hag íslenskt samfélag gæti haft af rekstri þeirra. Málþinginu er einnig ætlað að vekja áhuga atvinnu- rekenda og almennings á þeim ónýtta mannauði sem býr í geðfötluðum. Straumhvörf – efl ing þjónustu við geðfatlaða Pabbi nennti ekki að skrifa pistilinn sinn og bað mig að redda sér. Mér finnst Skóla- hreysti skemmtileg og ætla að skrifa um hana. Skólahreysti er eins konar fitness-keppni unglinga. Ég sat heima í stofu um daginn og var að horfa á þessa keppni. Þegar ég sá armbeygjurnar hjá stelpunum fór ég að spá í hvað væri gaman að gera þetta. Ég próf- aði. Ég setti lappirnar upp á stól og fór að reyna. Ég náði nú bara tíu meðan stelpurnar náðu um 30-40. Pælið í því. Ég hef gaman af Skólahreysti af því að ég er tólf ára en kannski finnst eldri konum aust- ur á fjörðum þetta tímasóun. Ég á ömmu austur á fjörðum sem heitir Svanhvít og hún hefur gaman af þessum þáttum sem heita Nágrannar og er alveg gráhærð á laugardögum þegar þeir eru ekki sýndir. En þá klappar hún bara köttunum sínum og fer út í sjoppu að kaupa mjólk og horfir á nýja flotta jepp- ann sinn. Afsakaðu þetta amma góð, ef ég fer rangt með, en hún og afi eiga jeppa sem kostaði þrjár kúlur. Ég lýg því ekki. Sæll, eigum við að ræða það eitthvað? (Þá á þjóðin að segja „ég hélt ekki“.) Pabbi er alltaf að gera grín að öðru fólki þegar hann skrifar þennan pistil en passar sig ekki á því að hann horfir líka á sjónvarp. Hann horfir til dæmis stund- um á þætti eins og Vini og Nágranna þó hann vilji ekki viðurkenna það þegar hann skrifar pistilinn á mánudögum. Stundum setur hann á Stöð 2 plús til að missa ekki af Vinum. Hann mundi samt aldrei viðurkenna það. Hann horfir mest á fótbolta og alls konar heimildaþætti. En hann horfir ekki á Skólahreysti. Hann hefði samt gott af því eins og málin hafa þróast hjá honum. VIÐ TÆKIÐ HÁKON SVAVARSSON HÁVARÐSSONAR LEYSTI PABBA SINN AF: Nágrannar og blessaðar eldri konurnar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.