Fréttablaðið - 19.02.2008, Page 36
20 19. febrúar 2008 ÞRIÐJUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Hér er ég
kominn með
allt mitt!
Frábært!
Þetta verður
æðislegt!
Það verður
kannski erfitt
að blanda mínu
dóti við þitt,
en...
Við redd-
um því!
...einhvern
veginn!
Ókei! Þetta
pleis þarfnast
alvöru
mynda!
Sammála!
... en
kannski
ekki
akkúrat í
stofunni?
Já, já... Við
þurfum víst
að húka hér,
drengir!
Nóg komið af
reyk og spegl-
um! Hvað var
aldurstakmark-
ið á myndinni?
Mamma,
mamma... Hvað
þýða tölustafir í
raun og veru?
Við lærðum allt
um þig í skólanum
í dag!
Ég sagði þeim ekki
neitt!
Hundur
Pabbi,
má ég
fá minn
eigin
tölvu-
póst?
Einn góðan veðurdag.
Takk.
Ég hlakka til að
eyða mínum
eigin ruslpósti.
Það er ekki hægt að segja að
hún hafi óraunsæjar væntingar.
Ástargöngin
Íþróttir eru ekki nýtil-
komið sófaáhugamál
nútímamannsins. Íþrótt-
ir hafa frá örófi alda
skipað veglegan sess í
lífi mannsins. Þannig
fannst hinum fjöllyndu
Grikkjum fátt jafn
skemmtilegt og að horfa á vel
þjálfaða íþróttamennina takast,
kviknakta, á í glímu á svokölluðum
Ólympíuleikum. Íþróttamennirnir
hjá Rómverjum fengu að vera í
fötum en voru hins vegar þrælar í
ánauð og neyddir til að berjast
með sverð og skjöld gegn þraut-
þjálfuðum hermönnum
heimsveldis ins eða rándýrum af
stærstu sort.
Líkt og hjá Grikkjum og Róm-
verjum, þessum mestu heimsveld-
um sögunnar, eru íþróttirnar enn
þann dag í dag afþreying fyrir
fjöldann. Knattspyrnu-, kappakst-
urs- og körfuboltahetjurnar, auk
kylfinga, eru skylmingaþrælar
nútímans, þjálfaðir til þess að
skemmta okkur, hinum einfalda
múg.
Og með minni tiltrú almennings
á æðri máttarvöldum sem ein-
hvers konar skapara eða frelsara
hafa íþróttahetjurnar tekið við
endurkomuhlutverki Messíasar.
Þeir eru tilbeðnir eins og guðir og
allt sem þeir gera er nánast full-
komið. Fólk fer ekki í kirkjur held-
ur á íþróttaleikvanga og hugleiðir
leikjastragetíu en ekki Guðs orð.
Og presturinn heitir hvorki séra
né faðir heldur Ferguson, Wenger
og skrattakollurinn hann Benitez.
Píslarvottarnir eru ekki dýrlingar
heldur Busby Babes sem létust
fyrir málstaðinn í München. Eða
síðan hvenær hefur minningarat-
höfn um lærisveinana þrettán
verið jafn tilkomumikil og sú sem
var haldin til minningar um flug-
slysið á Old Trafford nýverið?
Fyrir þá sem telja nóg komið af
íþróttum, nóg komið af þessu
hrópum og köllum út af erlendum
liðum í fjarrikikistan skal hinum
sömu bent á að Jesú var ekki
Íslendingur, hann kom frá Ísrael,
hefði að öllum líkindum leikið með
Napoli og verið dýrkaður eins og
Maradona, ef hann hefði verið
meðal oss í dag.
STUÐ MILLI STRÍÐA Hinn nýi guðdómur
FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÉR NÝJA FRELSARA
Vinningshafar síðustu viku
Ekki missa af
Skólahreysti
kl. 20.00
á Skjá einum.
Hver sigrar
í kvöld?
www.ms.is
Heiðarskóli
Aðalstyrktaraðili
Skólahreystis