Fréttablaðið - 19.02.2008, Side 44
19. febrúar 2008 ÞRIÐJUDAGUR28
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
Þótt það sé allra góðra gjalda vert að reyna að bæta sig,
fræðast og þroskast er stundum nauðsynlegt að leyfa sér
að renna í fúlan forarpytt lágmenningar og ósóma, þó ekki
sé til annars en að ná ástandi sem vert er að hefja sig upp
úr. Lífið er lítils virði án takmarks sem er núverandi ástandi
æðra og því er ljóst að ef við gerum ekkert annað en að
endurvinna, þrífa og lesa heimsbókmenntir eigum við
ekkert eftir sem vert er að stefna að. Því er einn og einn
dagur fyrir framan imbakassann hverri dyggðum prýddri
nútímamanneskju hrein nauðsyn, bara til þess að viðhalda
lífsviljanum.
Mikið hefur tilkoma erlendra sjónvarpsstöðva sem teknar eru inn á
heimilið með undraverðri stafrænni tækni gert mikið fyrir lífsbaráttuna
hér á norðurhjara veraldar. Þegar tekin er daglöng rispa fyrir framan
sjónvarpstækið eru þær sannarlega ómissandi krydd í réttinn, enda
yrði áhorfandinn án þeirra lítils vísari um húðflúr á Flórídaskaganum
og 500 bestu diskólög allra tíma. Enn fremur er nokkuð auðvelt að
ráða, út frá framboði stöðvanna, hvaða fyrirbæri það eru
sem heilla sjónvarpsáhorfendur upp að því marki að sýna
má þau aftur og aftur, daginn út og inn, dag eftir dag. Risa-
eðlur og hákarlar eru sýnd svo til stanslaust og skriðdrekar
eru svo áhugaverðir að ekki veitir af að sýna þátt um þá
á klukkustundar fresti allan sólarhringinn. Áhugaverðasti
fulltrúi mannheima er klárlega Adolf Hitler. Önnur eins
fjölmiðlastjarna hefur aldrei látið á sér bera í heimi hér;
Britney Spears og Paris Hilton samanlagðar hafa ekki roð
við þessum litla, ljóta skúrki. Honum bregður fyrir í nánast
öllum þáttum á nánast öllum sjónvarpsstöðvum; hann er
fullkomlega óhjákvæmilegur í þáttum um skriðdreka og gott ef ekki
hefur einstaka sinnum sést til hans í þáttum um hákarla og risaeðlur.
Eftir súran dag í félagsskap þjóðarmorðingja, drápstóla, mannætu-
hákarla og andfúlla risaeðla sér maður ferð í Sorpu, ryksuguna og
heildarverk Hemingways í hillingum. Dirfist ekki að draga mannbæt-
andi eiginleika sjónvarps í efa.
VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HORFIR FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS
Mannbætandi eiginleikar sjónvarpsáhorfs
15.35 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt-
um e.
16.05 Sportið
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin
17.51 Hrúturinn Hreinn
18.00 Geirharður bojng bojng
18.25 Kokkar á ferð og flugi e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Veronica Mars
20.55 Ferðin til Svalbarða (2:2) Dansk-
ir þættir um ferðalag náttúruljósmyndar-
ans Jans Tandrups til Svalbarða en þangað
fór hann til að kynna sér áhrif hnattrænn-
ar hlýnunar.
21.25 Viðtalið Í þessum þætti ræðir Bogi
við Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands,
sem er á Íslandi vegna þess að Eistar vilja
minnast þess að Íslendingar voru fyrstir
þjóða til að viðurkenna endurheimt sjálf-
stæði landsins árið 1991. Þeir ræða stöðu
landsins, samskiptin við Rússland og Vestur-
lönd, þær gríðarmiklu breytingar sem hafa
orðið í Eystrasaltslöndunum frá tímum
Sovét ríkjanna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Víkingasveitin
23.20 Glæpurinn (Forbrydelsen: Histori-
en om et mord) e.
00.20 Kastljós
00.55 Dagskrárlok
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Fyrstu skrefin (e)
09.15 Vörutorg
10.15 Óstöðvandi tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Rachael Ray
18.30 The Drew Carey Show (e)
18.50 Less Than Perfect (e)
19.10 Psych (e)
20.00 Skólahreysti (5:13) Grunnskóla-
keppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu
forkeppnir um allt land og mun stigahæsta
skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit.
Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson, betur
þekktur sem Jónsi úr hljómsveitinni Í svört-
um fötum. Hringurinn um landið er haf-
inn og fyrsti áfangastaður er Selfoss þar
sem grunnskólar af Suðurlandi etja kappi í
íþróttahúsinu Sólvöllum.
21.00 Innlit / útlit - NÝTT Hönnunar-
og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine
og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja
skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heim-
ilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnað-
armanna sér til halds og trausts og koma
með sniðugar hugmyndir og einfaldar
lausnir. Ritstjóri þáttarins er Þórunn Högna-
dóttir.
22.00 High School Reunion (6:7)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17
fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu
árum eftir útskrift og gera upp gömul mál.
Það gengur á ýmsu þegar þessi skrautlegi
hópur hittist á ný. Framleiðandi þáttanna er
Mike Fliess, sá sami og stendur á bak við
The Bachelor.
22.50 Jay Leno
23.35 The Drew Carey Show
00.00 C.S.I. New York (e)
00.50 Bullrun (e)
01.40 NÁTTHRAFNAR
01.40 C.S.I. Miami
02.25 Less Than Perfect
02.50 Vörutorg
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir,
Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli
kanína og félagar, Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 The Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 Sisters (18:22) (e)
10.55 Joey
11.20 Örlagadagurinn
12.00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir,
veður og Markaðurinn.
12.45 Neighbours
13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel
13.35 Agatha Christie - Sittaford
Mystery
15.20 Sjáðu
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Shin Chan,
Ginger segir frá, Skjaldbökurnar, Justice
League Unlimited
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag og íþróttir
19.25 The Simpsons
19.50 Friends
20.15 Amazing Race Kapphlaupið mikla
heldur áfram um heiminn þveran og endi-
langan.
21.00 NCIS
21.50 Kompás Skemmtilegur og fræðandi
fréttaskýringaþáttur sem markaði tímamót í
íslensku sjónvarpi.
22.25 60 mínútur
23.10 Nip/Tuck Fimmta serían af þess-
um vinsæla framhaldsþætti sem fjallar um
skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean
McNamara og Christian Troy.
00.00 Prison Break
00.45 The Closer
01.30 Anacondas: The Hunt For the
Blood Orchid
03.10 Agatha Christie - Sittaford
Mystery
04.45 Cold Case
05.30 Fréttir og Ísland í dag
06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06.00 Kinsey
08.00 Pokémon 5
10.00 World Traveler
12.00 Friday Night Lights
14.00 Pokémon 5
16.00 World Traveler
18.00 Friday Night Lights
20.00 Kinsey
22.00 Nine Lives Gráglettin og spenn-
andi hasarmynd frá 2004 með Wesley
Snipes úr Blade.
00.00 Edge of Madness
02.00 House of 1000 Corpses
04.00 Nine Lives
15.25 Spænsku mörkin
16.10 Inside Sport (Gordon Strachan)
16.40 World Supercross GP
17.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar
18.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara-
deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru
skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og
þjálfara.
19.00 Meistaradeildin (Upphitun) Hitað
upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evr-
ópu.
19.30 Liverpool - Inter Meistaradeild
Evrópu Bein útsending frá leik Liverpool og
Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. Sýn Extra.
Roma - Real Madrid Sýn Extra 2. Olympia-
kos - Chelsea
21.40 Meistaradeildin (Meistaramörk)
22.10 Roma - Real Madrid Meistara-
deild Evrópu Útsending frá leik Roma og
Real Madrid í Meistaradeild Evrópu sem var
í beinni á Sýn Extra fyr í kvöld.
00.00 Olympiakos - Chelsea Meistara-
deild Evrópu Útsending frá leik Olympia-
kos og Chelsea í Meistaradeild Evrópu sem
var í beinni á Sýn Extra 2 fyr í kvöld.
01.50 Meistaradeildin
07.00 Coca-Cola Championship Út-
sending frá leik Bristol City og Crystal Palace
í ensku 1. deildinni.
17.30 Premier League World
18.00 Coca Cola mörkin
18.30 Season Highlights
19.30 Man. Utd - Man. City (Enska úr-
valsdeildin) Útsending frá leik Man. Utd og
Man. City í ensku úrvalsdeildinni.
21.10 PL Classic Matches Svipmynd-
ir frá leik Crystal Palace og Blacburn leiktíð-
ina 1992-1993.
21.40 PL Classic Matches Hápunktarn-
ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
22.10 Masters Football (Yorkshire Mast-
ers) Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörn-
ur á borð við Matt Le Tissier, Glenn Hoddle,
Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan
Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup
er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar
taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem
gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku
úrvalsdeildinni.
00.30 English Premier League
23.10 Nip Tuck STÖÐ2
20.00 Kinsey STÖÐ2BÍÓ
20.30 Extreme Life Through
a Lens SIRKUS
20.10 Veronica Mars
SJÓNVARPIÐ
20.00 Skólahreysti
SKJÁREINN
▼
> Wesley Snipes
„Sum hlutverk er vissulega mun erfið-
ara að komast inn í en önnur. En
ennþá hefur ekkert hlutverk
rekið á fjörur mínar sem
ég hef ekki ráðið við,“
segir Wesley Snipes, sem
leikur í kvikmyndinni
Nine Lives sem er sýnd
í kvöld kl. 22 á Stöð 2
Bíó.
HEFST Í KVÖLD KL. 21.00
Á SKJÁEINUM