Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL.
Brúður skipa stóran sess í lífi Helgu Arnalds
enda er hún brúðuleikhússtjóriÞ amma þess ð
Antík og erfðagripur
Helga Arnalds með dúkkuna sem hún fékk fyrir sjö árum og lítur á sem nokkurs konar verndargrip.
GARÐVERKIN
KALLA
Þó að enn megi segja að sé hávetur má ýmislegt gera í garðinum og um að gera að fara að taka til hendinni.HEIMILI 2
HEIMILISPRÝÐIFallegir púðar geta lífgað upp á heimilið hvort sem þeir eru hafðir í sófanum, í stofunni eða á rúmteppinu í unglingaherberginu.
HEIMILI 3
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/ARN
ÞÓ
R
Bolholti 4 – Sími 511 1001 O ið
Nýtt!
Ofnæmis-
stjórnun
Fjarlægir
gæludýralykt
Frískar og
gefur ilm
Fjarlægir
tóbaksreyk
Hreinsar ryk
Eyðir lykt
Fækkar ofnæmisvöldumGefur ferskan ilm
Cleanaer lofthreinsitækið:
Cleanaer lofthreinsitækið fjarlægir óæskilegar agnir
úr loftinu og gerir það hreinna og ferskara. Cleanaer
gefur líka frá sér ferskan ilm til að fullkomna verkið.
Tækið gengur fyrir rafhlöðum.
Verð aðeins kr. 6.900,-
híbýli Vakna þú mín ÞyrnirósRómantískar klukkur og vekjarar eru mikil heimilisprýði
BLS. 4
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008
Sími: 512 5000
MÁNUDAGUR
10. mars 2008 — 69. tölublað — 8. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
Engin fasteignasala í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX
Dorothea E.
Jóhannsdóttir
Sölufulltrúi
898 3326
dorothea@remax.is
Bergsteinn
Gunnarsson
Löggiltur Fasteigna
fyrirtækja og skipasali
Ertu að spá í að selja?
Frítt söluverðmat
FRAMÚRSKARANDI SÖLUFULLTRÚAR FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR
Handklæðaofnar
Caleido
Opið virka daga frá 8 -18
laugardaga frá 10 - 15
tengi.is
Smiðjuvegi 76 Kópavogi
Baldursnesi 6 Akureyri
HELGA ARNALDS
Eftirlætishluturinn er
brúða frá árinu 1918
Heimili
Í MIÐJU BLAÐSINS
HÍBÝLI
Nútími eða rómantík
í svefnherberginu
Sérblað um híbýli og svefnherbergi
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Enginn kotungsbragur
í Suðursveit
Afmælisþing á Hala í Suðursveit í
tilefni þess að 120 ár eru liðin frá
fæðingu Þórbergs Þórðarsonar.
TÍMAMÓT 20
Ekki í samkeppni
Björgvin Halldórsson
segist ekki í sam-
keppni við Bubba um
tónleikagesti í Köben,
en þeir spila þar báðir
á árinu.
FÓLK 34
Tvítug Sál
Sálin hans Jóns míns miðar
afmælisdaginn við fyrstu tónleika
hljómsveitarinnar, sem fram fóru í
Bíókjallaranum fyrir tuttugu árum.
FÓLK 25
HÆGVIÐRI Í dag verður hæg
breytileg átt. Él á Vestfjörðum, annars
skýjað með köflum og stöku él með
ströndum. Hiti nálægt frost-marki.
VEÐUR 4
-1 -1
0
00
BEST SNYRTUR Finnski, dómarinn, Kristiina Rautio, skoðar Nátthaga Galíleó á kattasýningu Kynjakatta sem fram fór í gær.
Nátthaga Galíleó var valinn best snyrti stutthærði kötturinn. Hann er af Bengal kyni og feldurinn er marmarabröndóttur.
FISKELDI Einar K. Guðfinnsson
sjávarútvegsráðherra telur að ef
Íslendingar taka ekki „risaskref“ í
þorskeldi þá geti forskot tapast á
mörkuðum sem tók áratugi að
vinna. Norðmenn hugsa sér gott til
glóðarinnar því eldismenn þar í
landi eru langt á undan í eldistækni
og Helga Pedersen, sjávarútvegs-
ráðherra Noregs, er þess fullviss
að þorskeldi muni skipa stóran sess
í Noregi á næstu árum.
Helga Pedersen segir í viðtali
við Fréttablaðið að norsk stjórnvöld
hafi miklar væntingar til eldis-
manna. Framtíðarsýn deilir hún
með framleiðendum og fjárfestum
þar sem horft er til hundruð þús-
unda tonna framleiðslu innan ára-
tugar. Helga segir fiskeldi vera
byggðamál í augum stjórnvalda í
Noregi.
Einar K. Guðfinnsson deilir
þeirri sýn með norskum kollega
sínum að þorskeldi varði dreifðari
byggðir fyrst og fremst. Í því ljósi
segir Einar að stjórnvöld og fisk-
eldismenn þurfi að taka ákvörðun
um hvert framhaldið verði.
„Ef við látum þetta fara fram hjá
okkur þá eru allar líkur á því að
Norðmenn muni skapa sér yfir-
burðastöðu á mörkuðum fyrir allan
þorsk. Ef við ætlum ekki að láta
ryðja okkur út af mörkuðum þá er
að mínu mati alveg óhjákvæmilegt
að við tökum næsta skref. Það er
að stórefla þorskeldið.“
- shá / sjá síðu 14
Þorskmarkaðir geta
tapast til Norðmanna
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að ráðast verði í að stórefla
þorskeldi. Annars geti markaðir tapast til Norðmanna. Sjávarútvegsráðherra
Noregs telur að rými sé fyrir alla því eftirspurn sé miklu meira en framboðið.
ÍTALÍA Hundrað og eins árs gamall
ítalskur karlmaður og níutíu og
átta ára gömul kærasta hans ætla
að ganga í það heilaga í apríl.
Ástarsamband þeirra hefur staðið
yfir í 56 ár.
Giuseppe Rebaudi er kvensjúk-
dómalæknir sem sestur er í
helgan stein, en hann féll fyrir
kærustunni sinni, hinni frönsku
Silvie Basain, árið 1952. Hún
segist þó óttast að þau séu að flýta
sér of mikið.
„Við höfum bara verið saman í
rúmlega hálfa öld,“ segir Silvie.
„Þetta hefur kannski gerst full
hratt, en maður er nú bara ungur
einu sinni.“ - sgj
Ástfangnir öldungar:
199 ára par í
hnapphelduna
DÝRAHALD „Það er feikilega gaman fyrir okkur
kattaáhugafólk, að sjá alla þessa ketti og hitta fólk
með sama áhugamál,“ segir Marteinn T. Tausen,
formaður Kynjakatta, kattaræktarfélag Íslands,
sem hélt kattasýningu í reiðhöll Gusts í Kópavogi
um helgina.
„Sýningar sem þessi hafa verið haldnar frá árinu
1990, nú seinni ár tvisvar á ári, og alltaf dæma
erlendir dómarar.“ Að þessu sinni voru dómarar
Eiwor Andersson frá Svíþjóð, Kristiina Rautio frá
Finnlandi og Lone Lund frá Danmörku.
Kristiina er mjög hrifin af íslenskum köttum en
bendir á að mjög erfitt sé að rækta ketti á Íslandi
þar sem hér gildi strangar reglur um innflutning á
dýrum. Hún segir íslenska ketti vera í hæsta
gæðaflokki og flesta þá ketti sem hún sá á sýning-
unni um helgina vel geta keppt á stóru sýningunum
á Norðurlöndunum.
Marteinn segir að 116 kettir hafi verið skráðir til
leiks en keppt var í fjórum flokkum. Auk þess voru
kettir frá Kattholti í heimilisleit á sýningunni en
þeir tóku ekki þátt í keppninni. - ovd
Mikið fjör á kattasýningu Kynjakatta, kattaræktarfélags Íslands, um helgina:
Dásamar gæði íslenskra katta
SPÁNN, AP Fyrstu tölur og útgöngu-
spár úr þingkosningunum á Spáni í
gær bentu eindregið til þess að
sósíalistinn Jose Luis Rodriguez
Zapatero verði forsætisráðherra
landsins eitt kjörtímabil í viðbót.
Tæplega virtist Sósíalista-
flokkurinn þó ætla að ná 176
þingsætum, sem þarf til að hafa
meirihluta á þingi. Þegar 10 prósent
atkvæða höfðu verið talin voru
sósíalistar með 173 þingmenn en
Lýðflokkur Marianos Rajoys með
136.
Zapatero vann stórsigur fyrir
fjórum árum þegar kosningar voru
haldnar aðeins fáeinum dögum eftir
hryðjuverkin í Madríd 11. mars. - gb
Þingkosningar á Spáni:
Sósíalistastjórn-
in heldur velli
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
N
TO
N
ÚRSLITA BEÐIÐ Útgönguspár bentu í
gærkvöld til þess að Zapatero verði for-
sætisráðherra eitt kjörtímabil í viðbót.
N
O
R
D
IC
PH
O
TO
S/
A
FP
Fimmtán ár í röð
Sigurganga Guðmundar
Stephensen á
Íslandsmótinu í
borðtennis hefur
staðið frá árinu
1994.
ÍÞRÓTTIR 28