Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 60
 10. mars 2008 MÁNUDAGUR32 EKKI MISSA AF 17.45 Ensku mörkin SÝN 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 House of Sand and Fog STÖÐ 2 BÍÓ 20.20 American Idol STÖÐ 2 21.15 Criminal Minds SJÓNVARPIÐ 21.50 C.S.I. SKJÁREINN 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.17 Halli og risaeðlufatan 18.30 Út og suður 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Jörðin og náttúruöflin (2:5) (Earth - The Power of the Planet) Breskur heimildamyndaflokkur. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er meðal annars að finna á vefslóðinni http://www.plymouth.ac.uk/ PlanetEarth. 21.15 Glæpahneigð (42:45) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir viðburði helgarinnar í íþróttaheiminum. 22.45 Hvarf (2:8) (Cape Wrath) Breskur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjöl- skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.00 FA Cup 2008 (Bristol Rovers - West Brom) 13.20 FA Cup 2008 (Middlesbrough - Cardiff) 15.00 Spænski boltinn (Barcelona - Villa- real) 16.40 PGA Tour 2008 (PODS Champ- ionship) Útsending frá lokadegi PODS Championship sem fór fram á Tampa Bay í Flórída. 19.40 Formúla 1 Fjallað verður um frum- sýningar Formúlu 1 liða á nýjum ökutækj- um. Þá verður rætt við ökumenn, breyting- ar á reglum skoðaðar og nýjir keppnisstað- ir skoðaðir. 20.20 Inside Sport 20.50 Ensku bikarmörkin 21.20 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.45 World Supercross GP 23.40 Heimsmótaröðin í póker 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah (World Record Holders) 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 (10:22) 10.55 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Shattered Glass 15.10 Numbers (5:24) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Galdrastelp- urnar, BeyBlade, Litlu Tommi og Jenni, Froskafjör, Tracey McBean 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (10:22) 19.55 Friends (24:24) (Vinir) 20.20 American Idol (17:42) Banda- ríska útgáfan af Idol-Stjörnuleit er vinsæl- asti sjónvarpsviðburður í heimi. Komið er að því að finna sjöundu Idol-stjörnuna en fram að þessu hafa sigurvegarar kepnninnar og reyndar fleiri til slegið rækilega í gegn og selt milljónir platna. Dómararnir Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson eru á sínum stað, rétt eins og kynnirinn Ryan Seacrest. 21.05 American Idol (18.42) 21.50 American Idol (19:42) 22.35 Crossing Jordan (12:17) Einn líf- seigasti og um leið vinsælasti spennuþáttur Stöðvar 2 snýr aftur. 23.20 I´m not Rappaport Bíómynd sem gerð er eftir frægu Tony-verðlaunaleikriti Herbs Gardners. 01.35 Most Haunted (10:14) 02.20 Hustle (5:6) 03.15 Shattered Glass 04.50 Crossing Jordan (12:17) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Robert James er nýskilinn við eiginkonu sína og barnsmóður, Neesee, en hann er staðráð- inn í að afsanna þjóðsöguna um að skiln- aður útiloki að hægt sé að láta sér lynda við þá fyrrverandi. 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Less Than Perfect (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 One Tree Hill (5:18) Í þessum þætti verður horfið aftur í tímann og áhorf- endur fá að sjá brot af því sem gerðist á síðustu fjórum árum í lífi aðalsöguhetjanna. Lucas heimsækir Peyton í Los Angeles með tilboð sem breytir sambandi þeirra og Brooke verður að taka erfiða ákvörðun um framtíð fatalínu sinnar. 21.00 Bionic Woman (6:8) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Berkut-hóp- urinn verður að starfa með CIA til að hand- sama hættulegan aðila sem selur nafnalista með starfsmönnum Berkut-hópsins og CIA. Jaime og Tom eru send til borgar ástarinnar, Parísar, til að endurheimta listann. 21.50 C.S.I. (2:17) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borg- ar. Rannsóknardeildin kannar tvö óvenjuleg mál. Annað varðar dularfullt dauðsfall öku- þórs sem fór á go-cart kappakstursbíl út á þjóðveginn og það kostaði hann lífið. Hitt málið er morð sem framið er á nýjum veit- ingastað þar sem matargestir borða í myrkri. 22.40 Jay Leno 23.25 Dexter (e) 00.15 The Dead Zone (e) 01.05 Vörutorg 02.05 Óstöðvandi tónlist 06.15 House of Sand and Fog 08.20 Spy Kids 3-D: Game Over 10.00 The Commitments 12.00 In Her Shoes 14.10 Spy Kids 3-D: Game Over 16.00 The Commitments 18.00 In Her Shoes Rómantísk gaman- mynd með Cameron Diaz. 20.10 House of Sand and Fog Amer- íski draumurinn er krufinn á miskunnarlausan hátt í þessari margrómuðu verðlaunamynd. 22.15 Walker 00.00 Monsieur N. 02.05 Suspect Zero 04.00 Walker 07.00 Wigan - Arsenal 14.25 Blackburn - Fulham 16.05 Wigan - Arsenal 17.45 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 18.45 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Svipmyndir frá leik Nor- wich og Southampton leiktíðina 1993-1994. 19.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Reading og Man. City í ensku úrvals- deildinni. 21.00 Ensku mörkin 21.55 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.25 Tottenham - West Ham > Hilarie Burton Það er skemmtileg staðreynd að þegar Hilarie Burton, ein aðalleikonan í þátt- unum One Tree Hill sem Skjáreinn sýnir í kvöld, ólst upp Virginia-fylki var henni bannað að horfa á MTV-tónlistarsjón- varpsstöðvina. Seinna fékk hún starf hjá stöðinni og má segja að þar hafi frægðarsól hennar byrjað að rísa. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Lengi hef ég fullyrt að ég sé karlmenni. Ég hef brotið bein í slagsmálum. Ég fór í Smuguna og drap „norskan þorsk.“ Ég hef setið í fangaklefum í tveim löndum. Ég hef sofnað af vodkadrykkju í lest á rússneskum togara. Ég hef séð börn í Kringlunni sem líkjast mér óþægi- lega mikið. En nú veit ég að allt þetta, og meira til, dugar einfaldlega ekki til. Maður verður að halda haus og sýna í verki að maður pissi standandi. Ég geri það reyndar daglega en margt annað hefur skolast til á síðustu misserum. Þessar breytingar kom hvað best í ljós þegar kemur að því að horfa á sjónvarp. Dæmisaga er viðeigandi í þessu samhengi og fer hér á eftir. Síðastliðið miðvikudagskvöld voru stórleikir á dagskránni í meistaradeild Evrópu. Ég hugsaði mér gott til glóðarinnar. Keypti öl og bjórhnetur og gerði mig líklegan til að njóta veislunnar. En ég var ekki kominn úr skónum þegar kærastan tilkynnti mér það að hún ætlaði að horfa á „þáttinn sinn í kvöld.“ Þarna var hún að vitna til þáttarins Blað- urskjóða sem Stöð 2 sýnir um þessar mundir. Gríðarlega vandað og úthugsað sjónvarpsefni er þarna á ferðinni, sem hefur ekki bara skemmt- anagildi heldur er í senn fræðandi og upp- byggjandi. Þarna getur maður lært ýmislegt um samskipti kynjana og förðun í Bandaríkjunum. Stelpan og ég horfðum á þetta gæðaefni á meðan Arsenal átti sinn besta leik í áratug. Vann AC Milan á útivelli. Stórkostleg skemmtun, segja félagarnir mér. Ég get ekki tekið undir með þeim því þegar Blaðurskjóða var búin þá horfðum við hjónakornin á þáttinn Fyrstu skrefin á Skjá einum. Ég hef lengi haldið að ég sé að fitna upp úr öllu valdi því brjóstin á mér hafa stækkað ótrúlega mikið á síðustu þremur árum. En kannski er það ekki mataræðið sem ég þarf að endurskoða. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON VAR FLENGDUR AF KETTI Þegar brjóstin á manni byrja að stækka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.