Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 24
● fréttablaðið ● fasteignir2 10. MARS 2008 Ás fasteignasala í Hafnarfirði er með í sölu sér- lega glæsilegar og vandaðar íbúðir á Norðurbakka 1 - 3 í Hafnarfirði sem ATAFL/ATHÚS eru að byggja. Íbúðirnar eru frá 75 fm 2ja herbergja og upp í 158 fm glæsilega penthouse íbúð. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðunum og verðið er frá 24,9 millj. Sérlega vandaðar innréttingar sem ná til lofts og koma frá Inn X innréttingum, framleiddar af Aran. Framleiðslan er ítölsk og þykir í fararbroddi í hönnun og þróun innréttingalausna. Boðið er upp á val milli tveggja framleiðslutegunda sem eru Bilma og Masca en hvor um sig býður upp á ýmsa val- möguleika. Innviðir innréttinganna eru úr rakavörðu efni og allar skúffur með ljúflokum. Skápar eru búnir þéttikanti sem tryggir mjúka og þétta lokun. Granít borðplötur frá Granítsmiðjunni fylgja öllum eldhús- og baðinnréttingum. Við hönnun eldhúsa var leitast við að svara kröfum neytenda um nútíma skipulag. Tekið var sérstakt mið af auðveldu aðgengi, aukinni nýtingu á skápa- plássi, fallegri birtu og gæðum heimilistækja. Eld- hústækin koma frá Eirvík Hverri íbúð fylgir blást- ursofn, keramik helluborð með fjórum hellum og gufugleypir með kolasíu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Vegghengd salerni með innbyggðum vatnskassa er í baðher- bergi. Stór göngufrí flísalögð sturta með gler- vegg. Sérstaða flestra íbúðanna í Norðurbakka 1- 3 er að þær ganga þvert gegnum byggingarnar og hafa tvennar svalir. Íbúðirnar verða því bjartar og skemmtilegar með útsýni bæði í austur og vestur. Endaíbúðir hafa auk þess sýn ýmist í norður yfir gamla bæinn eða suður yfir höfnina. Sameign og lóð eru fullfrágengin með upphitun á helstu göngu- leiðum og niðurkeyrslu að bílakjallara. Sameiginlegt garðsvæði verður m.a. með lýsingu og vatnsspegli langs með húsunum. Stutt er í góð útivistarsvæði í grennd við húsið auk þess sem suðurbæjar sundlaugin er rétt hjá. Göngu- færi er í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem er blómleg verslun og veitingastaðir. 220 Hafnarfjörður: Glæsilegt fjölbýli Tvennar svalir og vandaðar innréttingar Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali EIN ÞEKKTASTA VEISLUÞJÓNUSTAN Í BÆNUM. Til sölu þekkt veisluþjónusta með góða aðstöðu og mikla reynslu í öllum tegund- um veisluhalds. Veilsusalir, sendingarþjónusta. Selst af sérstökum ástæðum. Upp- lýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Einstakt tækifæri. BAKARÍ - SÖLUTURN- ÍSSALA. Til sölu á frábærum stað, bakarí, söluturn og íssala. Er með 10 ára leigusamn- ing í góðu húsnæði á mjög sýnilegun og áberandi stað. Hefur verið starfandi í tæp 20 ár. Frábært tækifæri. GLÆSILEGT FYRIRTÆKI Í AUGLÝSINGAVÖRUM. Til sölu gott fyrirtæki í auglýsingavörum. Fyrirtækið er með glæsilega heimasíðu, með vefumsjónarkerfi og fullbúnu sölukerfi. Er með viðskiptasambönd við Svíþjóð, Bandaríkin, Kína og fl. Yfir 300 virkar vörutegundir. Nýtt kynningarefni til staðar. Selst af sérstökum ástæðum. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Síðumúla 35, R. ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI Í VEITINGAGEIRANUM: Til sölu sérhæft fyrirtæki í veitingahúsa bransanum. Vaxandi fyrirtæki sem hefur starfað í nokkur ár, og er í stöðugum vexti. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Skemmtilegt tækifæri. AUSTURLENSKUR VEITINGASTAÐUR. Til sölu veitingarekstur í austurlenskri matargerð, vel staðsettur og vel tækjum búin. Staðurinn tekur yfir 30 manns í sæti. Take away þjónusta. Öflug veisluþjón- usta. Traustur meðeigandi kemur einnig til greina. Gott tækifæri. HEILDVERSL. Í GJAFAVÖRU- GOTT TÆKIFÆRI Til sölu rekstur heildversl. með allskonar gjafavöru. Getur einnig hentað vel með öðru. Verð aðeins 2,5 millj + lager. BÍLALÚGA -VEITINGAR- SÖLUTURN - ÍSSALA. Er í björtu og rúmgóðu ca 220 fm nýlegu húsnæði. Heitur matur í hádeginu. Ham- borgarar og fl. skyndiréttir allan daginn Tekur yfir 50 manns í sæti. Mjög flottur staður með góða afkomu. Einnig afgreitt um bílalúgur. Opið til kl. 22. Næg bíla- stæði. Mjög gott verð. BLÓMABÚÐ -EXPRESSÓBAR MEÐ LÉTTVÍNSLEYFI. Til sölu glæsileg blómaverslun í þjónustukjarna. Mikið úrval af blóma og gjafa- vöru. Er í rúmgóðu og björtu húsnæði. Expressóbar með léttvínsleyfi. Frábært tækifæri. FALLEG BLÓMABÚÐ VIÐ LAUGAVEGINN. Til sölu falleg blómabúð við Laugaveginn. Vel staðsett, með gott úrval af gjafa- vöru. Opnunartími 11-18. Svo til allt nýjar innréttingar. Einnig eigin innflutningur á gjafavöru. Hér er gott tækifæri á ferðinni. HVERFISVERSLUN - MEÐ MIKLA VELTU, Til sölu rótgróin og þekkt hverfisverslun í eigin húsnæði og með mjög góða af- komu. Mikil mánaðarvelta. Frábært fjöskyldufyrirtæki. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Síðumúla 35. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI & HÚSNÆÐI Til sölu rekstur trésmíðaverkstæðis í eigin húsnæði ca 300 fm Fyrirtækið er þekkt í sínum geira fyrir vandaða framleiðslu. Mikið í allskonar innréttingasmíði, og tækjakostur sniðin að því. Afhending strax. Gott tækifæri fyrir verktaka. HEMLAVERKSTÆÐI Í EIGIN HÚSNÆÐI. Þekkt fyrirtæki í eigin húsnæði með mikinn tækjakost, á frábærum stað. Þjónust- ar jafnt stóra bíla sem litla. Nægur tækjakostur fyrir tvö verkstæði. Topp Tækifæri. STÁLSMIÐJA í EIGIN HÚSNÆÐI Á FÍNU VERÐI. Til sölu stálsmiðja sem er með alla almenna stálsmíði svo og verkefni og inn- flutning tengdan því. Er í mjög góðu nýlegu eigin húsnæði. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Frábært tækifæri og gott verð. BARNAFATAVERSLUN MEÐ TOPP MERKI. Til sölu skemmtileg barnafataverslun með vinsæl og flott vörumerki fyrir 0-16 ára í góðu leiguhúsnæði við Laugaveginn. Glæsileg vara. Topp tækifæri. VEFSÍÐUGERÐ - VEFSÍÐUGERÐ. Til sölu viðskiptasamband við erlenda aðila í gerð vefsíðna. Miklir tekjumögu- leikar. Tilvalið fyrir duglegan sölumann. Verð aðeins 2,8 millj. HÁRSNYRTISTOFA Í hverfi 101 Til sölu glæsileg hársnyrtistofa í hverfi 101, 5 vinnustöðvar, 2 vaskstólar. Smart stofa. 1-2 leigustólar. Þekkt stofa með góða afkomu. Mjög gott verð. ÞEKKT HÁRSNYRTISTOFA í hverfi 108. Nýkomin á skrá, falleg og velstaðsett hársnyrtistofa í hverfi 108. 5 vinnustöðv- ar og 2 vaskstólar, nánast allur búnaður nýendurnýjaður. Staðsetning mjög góð og næg bílastæði. Frábært tækifæri. HEILSUSTUDIÓ & SNYRTISTOFA Til sölu þekkt heilsustudió og snyrtistofa. Stofan sérhæfir sig í líkamsmeðferðum, s.s. meðferðum til grenningar, styrkingar, mótunar og hreinsunar.Auk þess allri al- hliða snyrtingu og naglaásetningu. Mjög góður aðbúnaður í rúmgóðu húsnæði. Frábært tækifæri á mjög góðu verði. FLOTT HÁRSNYRTISTOFA Í 101 - MJÖG VINSÆL og VEL STAÐSETT Til sölu glæsileg og vel búin hársnyrtistofa, frábærlega vel staðsett, í góðu hús- næði, með bílastæði við inngang. 6 vinnustöðvar og 2 vaskstólar og allur búnaður mjög góður. Verð 7 millj. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá! Leitið nánari upplýsinga. Sjáið www.atv.is Fr um 100% fjármögnun — Auðveld kaup á Spáni Bjarni 0034-663326472 // bjarni@costablanca.is • Ívar 0034-606743181 // breytling@hotmail.com Fr um Til sölu splunkuný hús með lúxus frágangi í El Raso á Torrevieja svæðinu svokölluð krosshús þar sem fjögur hús eru saman í kross og eru öll húsin með góðri lóð þar sem innkeyrsla er fyrir bíl inná lóð- inni. Húsin eru tilbúin til afhendingar og þarf kaupandi einungis að leggja fram 15.000 c við kaupin og restin er fjármögnuð 100% af banka byggingaraðilans. Í húsunum eru 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi og eru tvennar svalir sem og sólsvalir með glæsilegu útsýni til allra átta. Góð verönd er fyrir framan húsið. Eigendur þessara húsa eru með aðgang að sérlega fallegri sam- eiginlegri sundlaug og er allur frágangur sérlega smekklegur sem og allt í nánasta umhverfi. Stutt er í alla þjónustu sem og á ströndina og eru 4 golfvellir stutt frá svæðinu. Þegar fólk kemur í skoðunarferð og af kaupum verður þá borgum við flugmiða og uppihald fyrir tvo einstaklinga við afsal og afhend- ingu hússins. Talsvert margir Íslendingar hafa keypt á þessu svæði. Stærðin á þessum húsum er 140 fm og er lóðin 130 fm. Verðið á þessum húsum er 237.000 c www.costablanca.is www.golf-houses.com Jörð á suðurlandi til sölu Til sölu lítil jörð á suðurlandi. Góð fjármögnun í boði. Upplýsingar í síma 864 9723 Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.