Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 10.03.2008, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 10. mars 2008 3 Þótt páskarnir séu snemma í ár er enn nægur tími til að sauma svo sem einn löber ef kunnátta í bútasaumi og fram- kvæmdavilji er fyrir hendi. Gaman er að búa eitthvað til sem minnir á páska og vor. Hjá versluninni Bót á Selfossi er hægt að fá efni og mynstur í páskalöber hannaðan af Guðnýju Valgerði Ingvarsdóttur. Að sögn dóttur hennar, Önnu Guðnýjar Gunnars- dóttur, sem á verslunina, eru ný mynstur kynnt fyrst þeim sem eru í vináttuklúbbi Bótar en eftir það getur almenningur nálgast þau, annaðhvort með því að koma í búð- ina í Hótel Selfossi á Eyrarvegi 2 eða í netverslun www.bot.is „Við erum með mikið úrval af bútasaumspakkningum, flest mynstrin eru eftir Guðnýju móður mína og allar leiðbeiningar eru því á íslensku,“ segir Anna Guðný sem auk þess er með Janome og Bernina saumavélar á boðstólum. - gun Prýtt fyrir páskana Gaman er að punta upp á heimilið með litríkum púðum. Ekki er nauðsynlegt að umbylta öllu þegar okkur langar að breyta til á heimilinu og nægir oft að skipta út smærri hlutum. Einföld leið til að hressa upp á stofu eða svefnherbergi eru nýir púðar. Í versluninni Habitat í Aska- lind rákumst við á þessa ljóm- andi fallegu silkipúða með lit- ríku blómi. Þeir fara vel, hvort heldur er í svefnherberginu, stofunni eða unglingaherberg- inu. Gætu til dæmis verið upp- lögð fermingargjöf. Verðið er 4.500 krónur. - gun Púðar prýða Púðarnir sóma sér hvort heldur sem er saman eða sitt í hvoru lagi. Nýi páskalöberinn eftir Guðnýju Valgerði er skreyttur dásamlegum rauðum túlípönum eins og sjá má. WWW.BOT.IS ICELANDIC FOR FOREIGNERS 9 weeks courses – 50 class hours Courses start on 31st of March and on 1st of April ICELANDIC I Tuesday and Thursday 19:00 – 21:10 ICELANDIC II Monday and Wednesday 19:00 – 21:10 ICELANDIC III Tuesday and Thursday 19:00 – 21:10 ICELANDIC IV Monday and Wednesday 17:30 – 19:40 ICELANDIC V Tuesday and Thursday 17:30 – 19:40 Price: 6000 kr. Registrations and information: Tel: 564 1507 or http://kvoldskoli.kopavogur.is and in the office of Kvöldskóli at Snælandsskóli http://kvoldskoli.kopavogur.is NAUKA JEZYKA ISLANDZKIEGO DLA OBCOKRAJOWCOW Kurs 9-tygodniowy-50 godzin lekcyjnych Zajecia rozpoczynaja sie 31. marca oraz 1. kwietnia POZIOM I wtorki i czwartki 19:00-21:10 POZIOM II poniedzialki i srody 19:00-21:10 POZIOM III wtorki i czwartki 19:00 – 21:10 POZIOM IV poniedzialki i srody 17:30-19:40 POZIOM V wtorki i czwartki 17:30 – 19:40 Cena:6000 kr Zapisy i informacje pod nr telefonu: 564 1507, na stronie szkoly: http://kvoldskoli.kopavogur.is oraz w biurze Szkoly przy Snælandsskóla Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.