Fréttablaðið - 10.03.2008, Side 21

Fréttablaðið - 10.03.2008, Side 21
MÁNUDAGUR 10. mars 2008 3 Þótt páskarnir séu snemma í ár er enn nægur tími til að sauma svo sem einn löber ef kunnátta í bútasaumi og fram- kvæmdavilji er fyrir hendi. Gaman er að búa eitthvað til sem minnir á páska og vor. Hjá versluninni Bót á Selfossi er hægt að fá efni og mynstur í páskalöber hannaðan af Guðnýju Valgerði Ingvarsdóttur. Að sögn dóttur hennar, Önnu Guðnýjar Gunnars- dóttur, sem á verslunina, eru ný mynstur kynnt fyrst þeim sem eru í vináttuklúbbi Bótar en eftir það getur almenningur nálgast þau, annaðhvort með því að koma í búð- ina í Hótel Selfossi á Eyrarvegi 2 eða í netverslun www.bot.is „Við erum með mikið úrval af bútasaumspakkningum, flest mynstrin eru eftir Guðnýju móður mína og allar leiðbeiningar eru því á íslensku,“ segir Anna Guðný sem auk þess er með Janome og Bernina saumavélar á boðstólum. - gun Prýtt fyrir páskana Gaman er að punta upp á heimilið með litríkum púðum. Ekki er nauðsynlegt að umbylta öllu þegar okkur langar að breyta til á heimilinu og nægir oft að skipta út smærri hlutum. Einföld leið til að hressa upp á stofu eða svefnherbergi eru nýir púðar. Í versluninni Habitat í Aska- lind rákumst við á þessa ljóm- andi fallegu silkipúða með lit- ríku blómi. Þeir fara vel, hvort heldur er í svefnherberginu, stofunni eða unglingaherberg- inu. Gætu til dæmis verið upp- lögð fermingargjöf. Verðið er 4.500 krónur. - gun Púðar prýða Púðarnir sóma sér hvort heldur sem er saman eða sitt í hvoru lagi. Nýi páskalöberinn eftir Guðnýju Valgerði er skreyttur dásamlegum rauðum túlípönum eins og sjá má. WWW.BOT.IS ICELANDIC FOR FOREIGNERS 9 weeks courses – 50 class hours Courses start on 31st of March and on 1st of April ICELANDIC I Tuesday and Thursday 19:00 – 21:10 ICELANDIC II Monday and Wednesday 19:00 – 21:10 ICELANDIC III Tuesday and Thursday 19:00 – 21:10 ICELANDIC IV Monday and Wednesday 17:30 – 19:40 ICELANDIC V Tuesday and Thursday 17:30 – 19:40 Price: 6000 kr. Registrations and information: Tel: 564 1507 or http://kvoldskoli.kopavogur.is and in the office of Kvöldskóli at Snælandsskóli http://kvoldskoli.kopavogur.is NAUKA JEZYKA ISLANDZKIEGO DLA OBCOKRAJOWCOW Kurs 9-tygodniowy-50 godzin lekcyjnych Zajecia rozpoczynaja sie 31. marca oraz 1. kwietnia POZIOM I wtorki i czwartki 19:00-21:10 POZIOM II poniedzialki i srody 19:00-21:10 POZIOM III wtorki i czwartki 19:00 – 21:10 POZIOM IV poniedzialki i srody 17:30-19:40 POZIOM V wtorki i czwartki 17:30 – 19:40 Cena:6000 kr Zapisy i informacje pod nr telefonu: 564 1507, na stronie szkoly: http://kvoldskoli.kopavogur.is oraz w biurze Szkoly przy Snælandsskóla Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.