Fréttablaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 31
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði óskast
Reglusamur maður óskar eftir einstakl-
ings íbúð á Reykjavíkursvæðinu, helst í
Vesturbænum eða Hafnarfirði. Uppl. í s.
899 9696 eftir kl. 16.
26 ára karlmaður óskar eftir íbúð á
leigu í miðbænum (101,107,105). Er
helst að leita að 2ja herb. eða stúdíó.
Verðhugmynd 60-70 þús. Uppl. í s.
867 0185.
Atvinnuhúsnæði
Vantar þig lagerrými? Erum með lager-
rými til leigu, 50-500fm. Upplýsingar í
síma 695 7045 eða 570 7010.
3ja herb.íbúð 100 fm með bílskýli í
Baugakór í Kópavogi til leigu. Laus
frá 1.apríl. 170.000 kr. með öllu. Þrír
mán.fyrirfram og bankatrygging. Sími:
6612007
2 stæði í góðu iðnaðarhúsnæði í
Kópavogi verð 40 þús. með hita og
rafmagni. s. 692 2609.
Geymsluhúsnæði
Höfum til leigu geymslurými, 5-50fm.
Upplýsingar í síma 695-7045 og 570-
7010
Gisting
Rooms for long term rent in Reykjavik
and Hafnafjordur. Free use of kitchen,
bathroom, washer, dryer, staterlight TV
and internet. Call 824 4532.
ATVINNA
Atvinna í boði
Kvöld- og helgarþjón-
usta.
Óskum eftir starfsfólki til að
sinna kvöld- og helgarþjónustu
í félagslegri
heimaþjónustu í
Laugardalshverfi. Unnið aðra
hvora viku.
Nánari upplýsingar gefa María
Þórarinsdóttir í síma 411 2500,
netfang:
maria.thorarinsdottir@reykja-
vik.is og Guðbjörg Vignisdóttir
í síma 422
2500, netfang: gudbjorg.vign-
isdottir@reykjavik.is
Aukavinna við sölu um
kvöld og helgar
Miðlun leitar að sölufólki á
kvöldin og um helgar. Verkefnin
felast í að hringja til almenn-
ings, kynna vörur, selja þjón-
ustu, bóka söluheimsóknir o.fl.
Fjölbreytt verkefni sem henta
öllum sem hafa gaman af að
selja. Við leitum að fólk sem
hefur ánægju af mannlegum
samskiptum. Reynsla er kostur
en ekki skilyrði. Lámarksaldur
er 18 ár en við leitum ekki síður
af fullorðnu fólki með fjöl-
breytta reynslu að baki.
Nánari upplýsingar hjá andri@
midlun.is (Reykjavík) og andr-
ea@midlun.is (Akureyri).
Veitingahúsið Nings
Óskar eftir starfskrafti í fullt
starf. Unnið er á 15 daga vökt-
um. Starfsmaðurinn þarf að
eiga auðvelt með að vinna með
öðrum, hafa góða þjónustu-
lund og vera íslenskumælandi.
Möguleiki á að byrja strax eða í
lok sumars.
—————————————————-
Einnig eru að losna kvöld- og
helgarstörf, bæði bílstjórar og
afgreiðslufólk.
Uppl. í síma 822 8870 eða á
www.nings.is
Bónstöð - Smurstöð -
Hjólbarðaþjónusta
Vanir menn óskast strax.
Upplýsingar í síma 562 6066.
Veitingahús
Íslenskumælandi starfsfólk ósk-
ast. Æskilegur aldur 30+.
Upplýsingar í síma 894 0292.
Smurstöð
N1 óskar eftir áreiðanlegum og dugleg-
um starfsmanni til starfa á smurstöð
félagsins við Fellsmúla. Æskilegt að við-
komandi hafi reynslu af smurþjónustu
og bílaviðgerðum. Nánari upplýsingar
veitir Sigmar Gíslason í síma 530 5710.
Áhugasamir sæki um á www.n1.is
Helgarvinna
Starfsfólk óskast í NK Kaffi
Kringlunni laugardaga og
sunnudaga.
Uppl. á staðnum og í s. 568
9040 & 693 9091.
NK Kaffi Kringlunni
Óskum eftir að ráða starfsfólk
til afgreiðslustarfa og í sal í
fullt starf. Einnig vantar fólk um
helgar.
Uppl. á staðnum og síma 568
9040 & 693 9091.
Oddur Bakari
Oddur bakari óskar eftir starfs-
fólki virka daga í bakarí okkar í
Hafnarfirði. Einnig vantar okkur
helgarfólk á Grensásveg.
Upplýsingar gefur Oddur í
síma 699 3677.
Gullnesti Grafavogi
Óskar eftir íslenskumælandi
starfsmanni í fullt starf.
Upplýsingar í síma 699 4100
Jón Þór.
GG. flutningar ehf. óska eftir að ráða
vana bílstjóra til starfa nú þegar.
Umsóknir og uppl. í síma 581 4410
milli kl 9:30-11:30 og milli 13:00-16:00
Einnig í tölvupósti rakel@melar.is
Starfsfólk óskast í gjafavöruversl. Nici
og barnafataverslunina Polarn O. Pyret.
Dagv. og helgarv. í boði. Uppl. veitir Íris
S. 822 0492. Umsóknareyðubl. einnig
á stöðunum.
Vélamaður vanur hjólaskóflum óskast.
Stundvísi og sjálfstæði nauðsynlegt.
Mikil og stöðug vinna framundan. Góð
laun fyrir réttan mann. Uppl. í síma
567 4988
Óskum eftir dugmiklu starfsfólki
á þjónustustöðvar okkar á Akureyri,
Egilsstöðum og í Reykjavík. Umsóknir
skal senda á elin@dekkjahollin.is eða
koma á staðinn. Dekkjahöllin, s. 462
3002.
Óska eftir að ráða vanan sendibílstjóra
strax, góðir tekjumöguleikar fyrir dug-
legan mann. Uppl. í s. 867 5948 Gunnar
og 844 1725 Guðlaugur.
PILNIE POTRZEBNY KIEROWCA
CIEZAROWKI Z NACZEPA I Z
DOSWIADCZENIEM. WYMAGANA
NIE WIELKA ZNAJOMOSC JEZYKA
ANGIELSKIEGO LUB ISLANCKIEGO.
INFORMACJA POD NUM. 6934705
Hjólagrafa
Vélamaður óskast á hjólagröfu á höfuð-
borgarsvæðinu. Næg vinna í boði. Uppl.
í s. 896 6676.
Verkamenn
Vantar duglega menn í röralagnir og
almenna jarðvinnu. Næg vinna í boði.
Uppl. í s. 896 6676.
Barngóðrar, duglegrar og viðkunnalegr-
ar ömmu er leitað af hálfu 5 manna fjöl-
skyldu í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar í
síma 553 8333.
Hjólbarðaverkstæðið
Nýbarði
Okkur vantar starfsfólk á hjólbarðaverk-
stæðið Nýbarða í Garðabæ. Uppl. í s.
565 8600 & 692 6669.
Kvikk Þjónustan
Óskum eftir bifvélavirkja eða mann
vanan viðgerðum, sem er vandvirkur
fagmaður. Uppl. í síma 562 1075 &
895 2260.
Atvinna óskast
Trésmið vantar aukaverkefni á kvöldin
og um helgar, tekur allt að sér. S. 844
0615 Ísabella e. kl. 16.
Sjálfstætt starfandi smiður getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 2008 7
ATVINNA
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki