Fréttablaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 32
1. apríl 2008 ÞRIÐJUDAGUR8
ATVINNA
FUNDIR / MANNFAGNAÐIR
FASTEIGNIR
ATVINNUTÆKIFÆRI
Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu.
Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara.
Verð ca. 12 m.
Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfangið: galle@isl.is
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
óskar eftir að ráða byggingastjóra
(verkstjóra). Viðkomandi þarf að geta
hafið störf mjög fljótlega. Nánari uppl.
veita Sigurður í síma 693-7368 eða
Guðjón í síma 693-7305
Vélstjóri óskast
Förgun ehf óskar eftir að ráða vélstjóra
eða iðnmentaðan starfsmann
Vinnutími er morgunvakt þriðjudaga til laugardags.
Reynsla af rekstri vélbúnaðar og snyrtimennska áskilin.
Förgun ehf. rekur kjötmjölsverksmiðju 10 km fyrir utan
Selfoss. Frekari upplýsingar veitir Þórarinn í síma 482 3553
Umsóknir sendist á kjotmjol@sudurland.is
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Sími 588 9090 • Síðumúla 21 • www.eignamidlun.is
Fr
u
m
Falleg efri 159,9 fm (þ.a. bílsk 29,8 fm) efri sérhæð í tvíbýli með sér inn-
gangi. Eignin skiptist í 4 svefnh., stóra stofu, eldh., bítibúr og baðh. Að
ytra byrði eignarinnar er nýtt járn á þaki og nýitt gler. Að innan er eign-
in að mestu upprunaleg. Verð 32,0 millj.
EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG FRÁ KL. 17:00-17:30.
SKÓLAGERÐI 20
KÓPAVOGUR – EFRI SÉRHÆÐ
Um er að ræða 80,2 fm 2ja
herb. íbúð á 3.hæð. Eignin
skiptist í forst., baðh., eldh.,
stofu og svefnh. Sér geymsla
er í kjallara. Einnig er í kjallara
sameiginlegt þvottahús og
sameiginlegt hjóla/vagna-
geymsla. Góð eign sem get-
ur verið laus fljótlega.
Verð 18,5 millj.
EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL. 18:30-19:00.
HJALTABAKKI 12, 3. HÆÐ
Starfsfólk óskast!
Kaffitería Perlunnar óskar eftir
starfsfólki í fullt starf og hlutastarf.
Við bjóðum upp á gott vinnuum-
hverfi og jákvæðan anda.
Hafið samband í síma 898-3804
eða perlan@perlan.is.
The Pearls cafeteria is looking
for full time and part time staff.
We offer you a good and positive
work environment.
Contact us by tel. 898-3804
or perlan@perlan.is.
Atvinna í boði
fyrir fólk á öllum aldri
Starfsfólk óskast í 11-11 Kirkju
stétt
á dagvaktir og kvöld og helg
arvaktir.
II II
Nánari upplýsingar veitir Ólafía verslunarstjóri í síma 822 7052.
Einnig er hægt er að fylla út umsókn á vefsíðu okkar www.11-11.is