Fréttablaðið - 09.04.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.04.2008, Blaðsíða 24
FASTEIGNIR 9. apríl 2008 MIÐVIKUDAGUR8 SMÁAUGLÝSINGAR SUMARSTARFSFÓLK VIÐ HÖFUM VINNUNA FYRIR ÞIG! Ef þú vilt vinna með fólki og fyrir fólk þá skaltu tala við okkur. Um er að ræða fjölbreytt störf í þágu eldri borgara sem búa í þjónustuíbúðum í Félagsmiðstöðinni Norðurbrún. Hér er unnið alla daga vikunnar og hægt að sveigja vinnutímann að þínum þörfum. Bæði er um 100% störf og hlutastörf. Hafið samband og við munum taka vel á móti þér. Nánari upplýsingar veitir Berglind í síma 411-2760 Borgarafl Borgarafl óskar eftir járnsmið- um og trésmiðum í tímabundið verkefni. Upplýsingar í síma 660 1701 & 660 1704. American style Nýbýlavegi Vantar þig góða vinnu í föstu vakta- vinnukerfi? Erum með störf í sal 100% vaktavinnu í sal. Mjög góð íslensku- kunnátta áskilin. Skemmtilegt vinnuum- hverfi, samkeppnishæf laun og frábært folk. Komdu að vinna fyrir rótgróinn vinnustað og sæktu um á american- style.is Þjónustustöð N1 óskar eftir öflugum og áreiðanlegum starfsmanni til starfa á þjónustustöð félagsins í Fossvogi. Um er að ræða almenna afgreiðslu og þjónustu við við- skiptavini. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Kristmundsdóttir í síma 554 2512 eða 660 3255. Áhugasamir geta einnig sótt um á www.n1.is Potrzebni doswiadczeni pracownicy do prac zwiazanych z betonem obróbka metali oraz konstrukcjami stalowymi. Tel. 868 2487. Byggingarfyrirtæki óskar eftir verkstjóra og smiðum. Mikil vinna framundan. Uppl. í s. 893 0174 & 864 7414. Bráðvantar trésmið! Handlaginn mann eða smið vantar til starfa við húsaviðgerðir o.fl. Einnig vant- ar múrara eða mann vanan flísalögnum. Framtíðarvinna. Góð laun fyrir réttan aðila. S. 616 1569. Duglegt fólk vantar í eldhús í miðbæ Rvk. Hressilegt umhverfi. Upp. s: 866- 7629 Óska eftir vönum manni í málninga- vinnu. Uppl. í s. 821 7673. Smiðir óskast Fjölþætt vinna úti og inni. Þarf að vinna sjálfstætt. Uppl. í s. 894 2523. Óskum eftir dugmiklu starfsfólki á þjón- ustustöðvar okkar á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Íslenskukunnátta nauð- synleg. Umsóknir skal senda á elin@ dekkjahollin.is eða koma á staðinn. Dekkjahöllin S.462 3002. Leiguliðar Fossaleyni Skrifstofa Leiguliða auglýsa lausar íbúð- ir til afhendingar fljótlega. Reykjavík, Selfoss, Þorlákshöfn. www.leigulidar.is eða 517 3440. Hvar eru smiðirnir? Vantar smiðir, sveinn eða meistara til starfa. Vantar iðnaðarmenn sem kunna að lesa úr teikingum, taka rétt mál og nota þau. Góða íslensku kunnáttu krafist, enska kostur ekki skilda. Næg verkefni næstu 5 árin. Umsókn á www. Leigulidar.is eða 517 3440 Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, bilstjórar, velamenn, fiskvinnslu- fólk o.fl. S. 8457158 23 ára kk. óskar eftir vinnu. Vanur á 4 öxla gröfu og hjólaskóflu. Er með CE ökuréttindi. Uppl. í s. 692 3404. 32 ára Pólsk kona óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu allt kemur til greina ég tala ágæta ensku og er að læra íslenskuna sími 8667851 TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Kerru stolið! Vegleg fundarlaun. Auðkenni. Uppl. í s. 892 4624. Einkamál ATVINNA NÁMSKEIÐ Auglýsingasími – Mest lesið NÁMSKEIÐ 564 6464 Síðumúla 24 • 108 Reykjavík hof@hofid.is • www.hofid.is Guðm. Björn Steinþórsson lögg. fasteignasali ÖGURHVARF - TIL LEIGU Gott 520 fm verslunarrými með mikilli lofthæð. Rýmið er að mestu einn salur og er steinteppi á gólfum. Húsið er vel staðsett og mjög sýnilegt í vaxandi þjónustuhverfi og hefur því mikið auglýsingagildi. BÆJARLIND - TIL LEIGU Vel innréttað 425 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í næsta nágrenni við Smáralindina í Kópavogi. Húsnæðið getur losnað fljótlega. SKÚTUVOGUR - TIL LEIGU Gott ca 160 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, skiptist í fjórar skrifstofur, eldhús, og snyrtingu. Tölvulagnir í stokkum. Dúkur á gólfi. Laust strax. Fr um Baader-maður óskast Á frystitogarann Hrafn Gk 111 Upplýsingar í síma 892-7094 eða 892 2502. Námskeið um notkun sprengiefna Dagana 31. mars - 4. apríl 2008 verður haldið námskeið í Reykjavík um meðferð sprengiefna ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er ætlað þeim sem öðlast vilja réttindi til að fara með sprengiefni og annast sprengivinnu samkvæmt reglugerð nr. 684/1999 um sprengiefni. Námskeiðsgjald er kr. 60.400:-. Skrá skal þátttöku og greiða stað- festingargjald, kr. 30.200:- í síðasta lagi 19. mars 2008. Athugið að fjöldi þátttakanda er takmarkaður. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftirlitinu, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík, sími 550 4600. TILKYNNINGAR Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Nokkur sæti eru laus í eftirtaldar sumarferðir hjá okkur: Austurland 18. - 21. júní. Vesturlan 23.- 27 júní. Danmörk 6. - 12. júní. Skotland 26 júní. - 1. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Hverfi sgötu 69, mánud. þriðjud. og miðvikudaga kl. 16:30 - 18:00 í síma 5512617 eða 8642617. Stjórnin

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.