Fréttablaðið - 09.04.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 09.04.2008, Blaðsíða 28
20 9. apríl 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég óttast eftir- launaaldurinn... Hvað á ég að vinna við? Takk fyrir að það gangi aðeins betur hjá Liverpool! Það þýðir aðþað gangi aðeins betur í þessu húsi! Þá er pabbi glaður maður! Pabbi er góður maður... Hann er meira að segja ánægður með að það séu til sveitaballabönd... Svo að þeir heila- dauðu finni líka tónlist fyrir sinn smekk! Þú getur hugsað aðeins til hans, því hann hugsar fyrir öllu! allið mig Ísmael. allið mig heilalamaðan. Úúú! Moby Dick! Í hvaða kafla ertu kominn? Ég er að reyna að láta mér detta í hug eitthvað sniðugt, fyndið og áhugavert að segja... Mjá. Ég vona að þetta hafi ekki misst gildi við þýðingu. Og þessi takki skiptir um stöðvar. Prófaðu! Klikk! Klikk! Klikk! Klikk! Hæ! Velkomin í þátt Hannesar! Hæ! Velkomin í þátt Hannesar! Hæ! Velkomin í þátt Hannesar! Hæ! Velkomin í þátt Hannesar! Þetta er eins og veruleikaþátt- ur, bara enn raunverulegra. Er þetta ekki flott? Þegar maðurinn skreið niður úr trjánum og hóf að stunda búskap hafði hann í huga lítinn og snotran helli með hentugt eldstæði og nóg af steinum til að smíða sér eldhúsáhöld og vopn. Steinaldar- maðurinn vildi nefni- lega helst ekki þurfa að skilja eftir sig mikil verðmæti ef villi- dýr eða ribbaldaflokkar gerðu árás og tækju yfir nýja heimilið. Steinaldarmaðurinn breytti síðan um stíl og lagði stund á hirðingjafræði. Þótti betra að vera á sífelldum þönum um slétt- urnar með lítið tjald á bakinu og vopn til að verjast. Þegar hann hafði fengið sig fullsaddan af þessum eilífu göngutúrum kom hann sér fyrir á fallegum stað þar sem nóg var af æti og ekki var verra ef rennandi vatn var í nágrenninu. Mannskepnunni datt það ekki í hug að flytja heldur bjó kynslóð eftir kynslóð á sama staðnum. En einhver snillingurinn fékk þá flugu í hausinn að best væri nú ef allir byggju á sama blettin- um. Þá væri nefnilega hægt að nýta mannskapinn til að byggja stórar hallir eða pýramída fyrir goðumlíka einvalda. Og þrátt fyrir harðræði og kúgun, jafnvel ofsóknir, leiddi enginn hugann að því að flytja. Betra væri að vera brenndur á báli en að þurfa að setja allt niður í gamla kassa og setjast að í fjarlægri borg. Þessi þekking fornmannsins virðist hins vegar hafa skolast til með tímanum. Því nútímamann- inum þykir fátt jafn skemmtilegt og að pína sína nánustu með stöð- ugum flutningum, tilfærslum og umbreytingum. Hann stendur í þeirri trú að flutningar séu skemmtilegir, þeir endurveki gömul vinasambönd og styrki fjölskylduböndin. En um leið og nútímamaðurinn lyftir fyrsta bókakassanum, gengur niður fjórar hæðir með bókasafnið og svo upp tvær áttar hann sig strax á því að þrátt fyrir að trúin flytji fjöll þá flytur hún ekki búslóðir. STUÐ MILLI STRÍÐA Trúin flytur fjöll en ekki búslóðir FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL VERA STEINALDARMAÐUR Aðalfundur Fáks Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í félagsheimili Fáks, miðvikudaginn 16. apríl k. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin 10 - 11 - 17 - 18 - 24 - 30. apríl kl 20.00 alla daga ALLAR SÍÐUSTU SÝNINGAR Í kvöld 9. apríl kl. 20 – Uppselt Föstudaginn 11. apríl kl. 20 – Uppselt LOKASÝNING: Sunnudaginn 13. apríl kl. 20 – Örfá sæti laus MIÐAVERÐ: 1.000 KR. www.opera.is Þjóðleikhúsið um helgina Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Engisprettur e. Biljana Srbljanovic sýn. fim 10/4 örfá sæti laus, fös. 11/4 örfá sæti laus Baðstofan e. Hugleik Dagsson sýn. lau 12/4 næst síðasta sýning Sólarferð e.Guðmund Steinsson Tvær sýningar lau. 12/4 örfá sæti laus, sýn 13/4 uppselt Vígaguðinn e. Yasminu Reza sýn. lau 12/4 örfá sæti laus Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson sýn. sun. 13/4 uppselt Sá ljóti e. Marius von Mayenburg sýn. mið 9/4 uppselt, fös 11/4 sun. 13/4 örfá sæti laus

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.