Tíminn - 25.10.1981, Page 11

Tíminn - 25.10.1981, Page 11
Sunnudagur 25. október 1981 ajm'i'i'it? 11 Húsbyggjendur Upphitun með H X rafmagnsþilofnunum er ódýr og þægileg ADAX rafmagnsþilofnarnir hafa fongið æSstu verðlaun, sem veitt eru innan norsks ISnaSar Stórlækkaður stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald. ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg- verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun. Það borgar sig. BOSCH er betri Um það hafa hinir fjö/mörgu eigendur sannfært okkur. ÖLL BOSCH verkfæri eru aleinangruð sem er mikið öryggisatriði og eingöngu á kúlulegum. Fjö/breytt úrval af BOSCH iðnaðarverkfærum Kaupið verkfæri sem endast. Og um það getið þér einnig sannfærst. BOSCH heimilisborvélar og fjöldi fylgihluta þjonustan er i serflokki Umboðsmenn um /and allt Gunnar Ásgeirsson hf. BOSCH verkfærin eru ótrúlega sterk og fjölhæf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Þriggja óra óbyrgð er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum 3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir. Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir. Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir. Geislaofnar í baðherbergi. Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum. islenzkur leiðarvísir, samþykktur af Raftækja- prófun Rafmagnsveitna ríkisins, fylgir hverjum ofni. Sendið okkur úrklippuna hér að neðan — og við sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um ADAX rafhitun. Þér getið einnig sent okkur teikningu af húsinu og við getum aðstoðað yður um val á staðsetningu ofnanna. Einnig getum við séð um útreikninga á hitaþörfinni. ---------------------------— Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn________ Heimilisfang Þekkir þú hundinn þinn? FJÁRHUND URINN Bókin „Fjárhundurinn" veitir þér svarið Bókin er gagnleg handbók fyrir alla hundaeigendur og hundavini jafnt i þéttbvli sem til sveita. Bókin fjallar urn hundinn á freeði- legan hátt nteðfæddar hvatir, skapgerðog gáfnafar, þjálfun hans og hirðingu. Bókin fæst hjá Búnaðarfélagi lslands og hjá bóksölum um land allt. Búnaðarfélag Islands & SPENNUM BELTIN ... alltaf iJUMFEROAR VlF O REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 54100 ■ m komin aftur Sendum í póstkröfu * ATH. Okeypis heimkeyrsla á stór-Reykjavíkursvæðinu Stakir stólar með leðri og taui. Verö með leöri kr. 620.- Svefnbekkir meö d vnum og a púöum, meö eða án hillna. VerÖ frá kr. 1.380,- Skrifborössamstæða Öll einingin kr. 1.600.- Bókahillur, tvær hæöir og breiddir. Verö frá kr. 610,-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.