Tíminn - 25.10.1981, Qupperneq 18

Tíminn - 25.10.1981, Qupperneq 18
SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval fiskjar: Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar — ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi Félagsfundur um kjaramál Verslunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal mánudaginn 26. okt. 1981 kl. 20.30. Fundarefni: Tillögur um breytingu á kjarasamningi félagsins. Verslunarmannafélag Reykjavikur 2504-MATILDA T4Ö3 '7DXV 80X" CHÍVY VAN rm ' XTASV CHEVYVAH TM2 'SUN CHASÍS' CHIVY VAN “ 2502 FOROSfXWHtELVAH T4fC tODO “VANTOHI” EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF MÓDELUM Vans Verð kr. 77.00 TA2I FORO "OISCO VAW Póstsendum Wm mód<ilbHöin| — SUOURLAMDSBRAUT 12 SIMI 37710 skákþáttur i *s li c. > Sunnudagur 25. október 1981 Enginn aukvisi... ■ ÞaB er enginn aukvisi sem vi6 höfum nú fengiö til aö skrifa reglulega skákþætti i Helgar-Timann: nefnilega Bent Larsen, stórmeistara frá Dan- mörku. Larsen er flestum Islendingum vel kunnur en hann hefur I áratugi veriö i hópi al- sterkustu skákmanna heims og fáir eiga aö baki jafnglæsilegan feril. Larsen hefur meö reglulegu millibili tekiö þátt i keppninni um heimsmeistaratitilinn en þaö er á venjulegum skákmótum sem hann nýtur sin best. Hann teflir jafnan grimmt til vinnings og tek- ur meiri áhættu en gjarnt er um skákmenn af hans styrkleika enda margar perlur hans viö skákboröiö ódauölegar. Þar fyrir utan er Larsen afkastamikill skákskribent og fá lesendur Helgar-Timansaönjóta þess.Hér aö neöan skýrir Larsen tvær fallegar skákir og segir auk þess frá úrslitum á Interpolis-skák- mótinu i Hollandi, einu sterkasta skákmóti sem haldiö hefur veriö, en þar var hann aö sjálfsögöu meðal keppenda. Annars heföi mótiö varla oröiö nema svipur hjá sjón. Lokastaðan á Inter- polis-mótinu í Tilburg: 1. Beljavskij Sovétrikjunum 7.5, 2. Petrósjan Sovétrikjun- um 7, 3.-4. Timman Hollandi og Portisch Ungverjalandi 6.5, 5. Ljuboievic Júgóslaviu 6, 6. -8. Anderson Sviþjóö og Spasskfj og Kasparov Sovét- rikjunum 5.5, 9.-10. Sosonko Hollandi og Larsen Danmörku 4.5, 11. Hubner V-Þýskalandi 4, 12. Miles Englandi 3. 1 síöustu umferö sigraöi Beljavskij Timman. Ég vann Andersson og tókst aö punta aöeins upp á frammistööuna. Eftir ágæta byrjun, 2.5 úr fyrstu fjórum skákunum, heföi ég átt aö geta gert betur, en i nokkrum umferöanna varö ég óvenju syfjaöur. Ég hélt fyrst aö þaö væri vegna loftræstingarinnar en loks komst ég aö því aö þaö var hit- inn frá lýsingunni sem fór svona meö mig. Sigurinn á þessu móti er besti árangur Beljavskijs til þessa. Hann varö heims- meistari unglinga áriö 1973, 1975 og 1980 varö hann Sovét- meistari, og á siöustu árum hefur hann unniö ýmis skák- mót mjög örugglega. í AUicante fékk hann 13 vinninga af 13 mögulegum! En allra sterkustu mótin hefur honum ekki tekist aö vinna hingaö til og á stórmótinu i Moskvu í mal lenti hann aö- eins um miöjan flokk. Besti sigur hans til þessa var liklega I Tungsram i Austurriki i fyrra en þar deildi hann fyrsta sætinu meö Spasskij. Miles, Hubner og ég tefldum langt undir venjulegum styrk- leika, Miles lenti I sömu vand- ræöum og ég meö lýsinguna i salnum. f heild var mótiö mikiö bar- áttumót og stórmeistarajafn- tefli voru mun færri en áöur hefur tiökast á Interpolis- skakmótum. Sosonko er sérfræöingur i þeirri blöndu af Drottningar- bragöi og Nimzó-indverskri vörn, sem kölluö er Ragoz- in-afbrigöiö. I Tilburg fór hann flatt á þessu afbrigöi en hann tefldi lika fulldjarft. Hvitur: Kasparov, Svartur: Sosonko. I. d4-Rf6 2. 2. c4-e6 3. Rf3-d5 4. Rc3-Bb4 5. cxd5-exd5 6. Bg5-h6 7. Bh4-C5 8. e3-g5?! 9. Bg3-Re4 10. Bb5+-Kf8? Nýjung, en sú er ekki traust- vekjandi. II. dxc5!-Rxc3 12. bxc3-Bxc3+ 13. Ke2-Bxal 14. Dxal-f6 15. h4-g4 16. Rd+Kf7 17. Bd3-Rd7 18. Dc3 ■ Kasparov og Tal aö tafli. Hvitur hefur fengiö frábæra stööu I bætur fyrir skipta- munsfórnina. Svörtu menninrir munu aldrei geta unniö saman. 18. ...-Re5 19. Rb5-De7 20. Rd6 + -Kf8 21. Hdl-b6 22. Bc2-Ba6+ 23. Kel-Bc4 24. Rxc4-dxc4 25. Hd6-He8 Hann hótaöi Hxf6+! 26. Bxe5-fxe5 27. Dxc4-Df7 28. De4 Hótunin Bb3 er mjög afger- andi. 28. ,..-g3 29. fxg3, og svartur gafst upp. Sosonko er þekktur fyrir aö gera mörg jafntefli en einnig fyrir aö tapa sjaldan skák. En hinn 18 ára gamli Kasparov átti sem sagt ekki i neinum erfiöleikum meö aö yfirbuga hann. Tal f banastuði Litum á aöra skák sem Mikhæl Tal, landi Kasparovs, tefldi fyrir ekki löngu. Tal hefur unniö fjögur skákmót á þessu ári, i Tallin, Malaga, Lvov og Riga. Hörmungaráriö 1980 er löngu gleymt. Skákin er frá Riga-mótinu, Tal hefur svart á móti Klóvan, Sovét- rikjunum. I. e4-c5 2. Rf3-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-Rc6 6. Bg5-e6 7. Dd2-a6 8. o-o-o-h6 9. Be3-Rxd4 10. Bxd4B5 11. f3 Þessu hefur veriö leikiö áöur en leikurinn er fremur hlut- laus. Afbrigöiö 9. ...-Rxd4 hefur enn ekki veriö rannsak- að ofan i kjölinn. II. ...-Bb7 12. Kbl-Be7 13. Bxf6-gxf6 14. Bd3Db6 15. Í4-0-0-0 16. f5-Kb8 Svona stööur eru auövitaö vel þekktar. Svartur má vel viö una. Næsti leikur hvits er mjög vafasamur, betra er t.d. Hhfl. 17. fxe6(?)-fxe6 18. Re2-f5! Þessi peösfórn gefur ýmsa möguleika. 19. exf5-e5 Rg3-h5 21. Be4 Þetta er betra en Hhfl. Hvftur reynir aö næla sér i annað peö en þaö er of hættu- legt. 21. ,..-d5 22. Bf3-h4 23. Rh5-e4 24. Be2-d4 25. Df4+-Bd6 26. Dxh4-Be5 Svartur hefur nú fengið mjög góöa stööu. Ef hvitur á einhverja vörn er þaö senni- lega 27. Df2! 27. Hhfl(?)-Dc5 28. Hcl? 28. ...-d3! 29. cxd3-Dd4 Hótar máti. Ef 30. Hc2-exd3 vinnur hann heilan hrók! 30. Hc3-b4 31. Hb3-Bd5 Hvitur gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.