Tíminn - 25.10.1981, Page 29

Tíminn - 25.10.1981, Page 29
Sunnudagur 25. október 1981 29 Lausn á síðustu krossgátu er i dagbókaropnu laugardagsblaðsins. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SÉRFRÆÐINGUR óskast til afleysinga á öldrunardeild i 10 mánuði. Sérfræði- menntun i öldrunarlækningum eða al- mennum lyflækningum æskileg. Umsókn- ir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 20. nóvember. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunardeildar i sima 29000. HJÚKRUNARSTJÓRI og HJÚKRUNAR- DEILDARSTJÓRI óskast á göngudeild áfengissjúklinga sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. FóSTRA óskast á Barnaspitala Hringsins frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspitalans i sima 29000. SJÚKRALIÐI (baðstjóri) óskast á öldr- unardeild. Eingöngu dagvinna. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Reykjavik, 25. október 1981, RÍKISSPÍTALARNIR. Félagsheimilið Dalabúð auglýsir eftir matreiðslumanni til að starfa við veitingasölu hússins og við al- menna húsvörslu i Dalabúð. Til greina kemur að ráða húsvörð sérstak- lega en það er um hlutastarf að ræða. Upplýsingar veittar i simum 93-4154 og 93- 4158. Auglýsið i Tímanum Þetta umferðarmerki táknar að innakstur er öllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. Heita vatnið er algerlega QMENGAO Happyhúsgögnásýningu ★ Um helgina.opió frá kl.9 til 6 laugardag ogfrákl. 2 til6 sunnudag* úr ClC neyzlu- vatnskútunum __ Sýnum ennfremuj;: LEÐURSOOESASETT, SQE3ABQRD I il^Mf HUS/Ð VEGGEININGAR,HJQNARÚM | Reykjavikurvegi 64. 4. Hafnarfirdi. sími 54499 neyzluvatn • Fyrstu kútamir úr ryðfríu Hwt stáli • Engin hætta á grænum lit. á vatninu • Vatnið má nota beint til drykkjar og í matseld • Homogent efni í öllum kútnum • Hwt stál: Seigara, sterkara, miklu lengri ending • Ódýr og auðveldur í uppsetningu • Stæröir: 100 — 150 — 200 — 300 lítra. 220 volt 2000 — 3000 wött Einar Farestveit & Co. Hf Bergstaðastr.lOA Sími 21565

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.