Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.11.1981, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. nóvember 1981 immm 11 skákþáttur Reshevsky í fullu • Mikhail Bótvinnik, fyrrum heimsmeistari, sem varð sjö- tugur fyrir stuttu, settist i helgan stein fyrir 11 árum og hefur ekki teflt á mótum sið- an. Jafnaldri hans, Samuel Reshevsky, er hins vegar enn i fullufjöriog er skákferill hans nú einn hinn lengsti i sögunni. Fyrirnokkrum árum átti hann við vanheilsu að striða og þeg- ar hann tapaði fyrir Bisguier i hraðskákkeppni Manhattan Chess Club og komst þar með ekki áfram i mótinu fékk hann hjartaáfall. Þá hélt ég að hann myndi loksins draga sig i hlé. En ni nýlega var hann næst- um búinn að tryggja sér pláss á millisvæðamóti! Það tókst að visu ekki. Reshevsky hafði lent i 3—5. sæti á meistara- móti Bandarikjanna, fékk 9 vinninga af 14 og var hálfúm vinningi á eftir sigurvegurun- um, Browne og Seirawan, sem fengu sjálfkrafa rétt til að tefla á millisvæðamóti. Um þriðja sæti Bandarikjanna kepptu þeir Reshevsky, Lubo- mir Kavalek og Larry Christiansen. Þeir tefldu ný- lega um sætið i Jacksonville, Flórida, og urðu úrslit þau að allar sex skákimar urðu jafn- tefli. Þá réðust úrslit af þvi hvernig innbyrðis skákum þremenninganna á meistara- mótinu sjálfu hafði lyktað og þar sem Christiansen hafði sigrað Reshevsky þar komst hann áfram. Ef gamla Sonn- enborn-Berger hefði hins veg- ar verið notað hefði Christian- sen ekki komið til greina. 1 siðustu skák sinni i Jack- sonville var Reshevsky gamli mjög nærri þvi aö vinna sig- ur, og komastþar með áfram. Eftir að skák hans við Kavelek hafði farið tvivegis i bið og verið tefld i niu tima var stað- an þessi — Rashevsky hefur hvitt: 73. ...-Hc4 74. Hf7+-Kg8 75. Rg5 Þetta li'tur vel út, hann hótar Rh7. En kannski var betra að leika Kg3. 75. ,..-h4! 76. Kf3-Hc3+! 77. Kg4-Hg3+ ! 78. Kxh4-Hgl! Hvi'turer peði yfir en nánast i leikþröng!! 76. Hf6-Re8 80. Hf7- Eða 80. He6-Rg7! Peðið á d6 er mjög mikilvægt, langur hróksleikur yfir á drottningar- væng myndi ráða úrslitum i þessari stöðu. 80. ...-Rg7 81. Hd7-Rf5+ 82. Kh5-Rg7 + 83. Kh4-Rf5+ 84. Kh3-Hg3+ 85. Kh2-Hg4 86. Hf7-Hxf4 87. Rh3-Hg4 88. Hxf4- Txg6 89. Rg5-Kg7 90. Kg3, jafntefli. Með hrók og riddara gegn hrók eru ekki raunhæfir vinn- ingsmöguleikar. Hrókur og biskup gegn hrók krefst aftur á móti nákvæmrar vamar. Heimskulegt tap A Interpolis-mótinu i Hollandi tapaði ég fjórum skákum, fyrst og fremst vegna lélegrar loftræstingar. Ein tapskákin var gegn Beljavskijog þaðiminu n)pá- haldsafbrigði i Caro-Kann vörninni. Ég gleymdi að hrók- færa! Hvitur: Beljavskij — Svart- ur: Larsen. I. e4-c6 2. d4-d5 3. Rc3-dxe4 4. Rxe4-Bf5 5. R g3-Bg6 6. h4-h6 7. Rf3-Rd7 8. h5-Bh7 9. Bd3- Bxd3 10. Dcd3-Rgf6 Áður var leikið Dc7, til að koma i veg fyrir Bf4. Ég breytti þvi i fyrra og bæði Karpóv og Tal, sem hafa teflt þetta með hvitu gegn mér, beita þessu nú er þeir hafa svart. II. Bf4-e6 12. 0-0-0-Be7 13. Re5-a5 14. Hhel-a4? Hér þurfti ég að hróka. Eða þá Rxe5, og endataflið eftir 15. dxe5 litur ekki illa út, þó það sé auðvitað heldur jafnteflis- legt. 15. Rg6-Rd5 Ef 15. .,.-fxg6 16. Dg6-Kf8 17. Hxe6, og svartur á i miklum vandræðum. De8 er svarað einfaldlega meðHdel eða Rf5. Ef hvitur dræpi nú hrókinn bjargar svartur sér. En Beljavskij hótaði að sjálf- sögðu máti: 16. Rf5!-Bf8 17. Bd6! Hér yrði fxg6 svarað með Rxg7! 17. ...-Hg8 18. c4-Rb4 19. Dh3!- fxg6 20. Hxe6-Kf7 21. hxg6- Kxe6 22. Hel-Re5 Eða 22. .. .-Kf6 23. Rh4 og máti verður ekki forðað. 23. Bxe5 og svartur gafst upp. Heimskulegt tap! Mér var hins vegar sagt að áhorfendur hefðu verið stórhrifnir en i Til- burg eru þeir ekki viðstaddir en horfa á keppendur i gegn- um sjónvarpsskerma. Benl Larsen, stórmeistari, skrifar um skák B IJt af unglingasíðu... ■ Mistök urðu á siðustu Ung- lingasiðu Helgar-Timans, fyrir viku. Fyrir einhverja handvömm var pistill, sem Sveinn Ólafsson hafði skrifað um reglugerðar- málið i menntaskólanumi við Hamrahlið, merktur ,,-hj” sem aldrei skyldi verið hafa. Biðjum við alla aðstandendur velvirð- ingar á þessum mistökum. Þá eru unglingar hvattir til að hafa samband við Helgar-Timann hafi þeir áhuga á að taka að sér umsjón Unglingasiðunnar. Nú- verandi umsjónarmenn hafa óskað eftir að taka sér fri um óákveðinn tíma en við trúum ekki öðru en unglingar vilji að þeirra málum sé sinnt i blöðum. Hafið þvi' samband! Auglýsið i Tímanum Fóstrur Fóstru vantar hálfan daginn að leikskól- anum við Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 42560. Félagsmálastofnun Kópavogs. Til sölu Stór kæliskápur til breytingar i frysti- kistu. Eldavél með 4 gormahellum, flúorljós 10 stk. Krossviðarplötur, timbur o.fl. Allt á góðu verði Upplýsingar i sima 92-6519 viögerum velviö =% AlþýÓubankinn hf Laugavegi 31 - Sími 28700 Útibú: Suðurlandsbraut 30 - Sími 82911 Ávöxtunarkjör á innlánsfé eru mismunandi. Það er mikilvægt að sparifjárins sé vel gætt og vakandi auga haft með þeim ávöxtunar- möguleikum sem bjóðast hverju sinni. í þeim efnum getur þú líka treyst á holla ráðgjöf í Alþýðubankanum. Alþýðubankinn hefur ekki staðlað lánafyrirgreiðslu sína né skýrt hana sérstökum nöfnum. Þeir sem beina innlánsviðskiptum sínum til bankans eiga hins vegar greiða leið að persónulegu sambandi við starfsfólkið, umframfjárþörfin er rædd og fyrirgreiðslu bankans hagað í samræmi við aðstæður í hverju einstöku tilfelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.