Tíminn - 08.11.1981, Page 14
Sunnudagur 8. nóvember 1981
Í4____________________
leigupennar í útlöndum
I. Hapólcon 4u UéHirAir.
*«M1
'gfeipsl?*
»»wini»kw|ptí,p*l f f I
;(>f c»
.m *»
SÍMI8
.míæuw
Af ýmislegum Lundúmim
Þaö mun hafa veriö um svipaö
leyti og ég var allt I senn,.minni(
vitlausari og yngri maöur en þaö
andans og likamlega stórmenni
og tröll sem ég nú er, aö ég bjó
yfir þeirri vitneskju dæmafárri
um annaö ámóta stórmenni, þótt
rosknara væri og andlátið fyrir
nokkru, nefnilega hann Napóleon
heitinn sem geröi hann I minum
augum hinn merkasta þul og góöa
fyrirmynd öörum mönnum, hér I
heimsins hnöttótta táradal
(fræöimönnum ber sist saman
um hvort kalla beri jöröina tára-
dal eöa -kúlu og tek ég öngva af-
stööu idag, þótt ég brúki hérfyrri
myndina i von um aö foröast
óþarfa málalemngar- höf.), aö
hann heföi aldrei kunnaö vel aö
liöa ketti. Siöar þegar undirritaö-
ur óx úr grasi sem reyndist hægð-
arleikur (?) sökum skynsamlegr-
ar fjárfestingar fööur mins i
garðsláttuvél þá frétti ég af Nap-
óléóns öörum hug- og axsjónum,
og verð ég nú bara aö segja aö
ekki leist mér betur á blikuna en
honum á kéttina. En þaö er svo
allt önnur Ella.
En á meðan greinarhöfundur
var enn svo smávaxinn, aö skyn-
samlegt þótti aö geyma hann inn-
anhúss meöan garöskikinn var
sleginn, múgaöur og hirtur og á
meðan Napóléon var enn i
náðinni, þá haföi sami aöili i
mörg og margvísleg horn aö lita,
einsog sæmir tilvonandi f ræöaþul
og greinarhöfundi, og haföi því
tæpast géö né þolinmæöi til aö
viöa aö sér þekkingu og fróöleik
um þá borg sem m es t er í E vrópu,
en það er einmitt LundUnaborg.
Hugöi hana helsti ómerkilegan
leikvöll fyrir kóngapakk og þess
háttar hyski, þar meö taldir
Iþróttamenn af öllum sortum og
fannst sist timabært aö drygja
þann fróöleik meö fánytu froöu-
snakki og málalengingum, og
mun skynsamlegra fyrir mig aö
leita á önnur miö. Fór ég þvi aö
stunda sjómennsku (e. show-
business), og var þaö ekki fyrr
oröiö aö ég haföi aflaö mér æöstu
viröingar sem þar er fáanleg,
þ.e.a.s. titilsins Herra Alheimur,
aö ég ákvaö aö setja krók á hala
minn og rófu, og kanna ástand
mála i Lundúnum. Ég flaug af
staö.
Auövitaöer þaö tóm fjarstæöa
aö ég hafi flogiö af staö. Ég
meina, maöur er nú ekkert helv...
Súbermann!!! Aö sjálfsögöu fór
ég meö Flugleiöum.
Kéttir og eða músagildr-
ur
Eitt sinn fyrir lifandi slöngu,
orkti einn jaröfræöingur meö
húfu, rauöan skUf og i ágætri
peysu eptirfarandi:
„1 London, borg með lastafans,
þar liföi strákur slátrarans,
sem hjarta minu...”
— og er óþarfi að rifja upp óöinn
um hiö hrygga fljóö min nánar.
En mér er spurn: Er ekki þeim
feröalangi vorkunn sem leggur
upp I Lundúnareisu, meö fátt
annaö í fararnesti en tvo litra af
missterkum kémiskum vökva
sem samanstendur þvi sem næst
eingöngu vegna þess aö hann er i
ilátien myndiskjótthellastútum
hól og ból, ef ekki væri tekiö fyrir
lekann ef svo má aö oröi komast á
þennan snjalla hátt og máta, og
upplýsingar af hæpnari sortinni
um lygalaupa af slátraraætta,ni?
Enþannig Utbúnir fara nú flestir
af Islandi og hafa i mesta lagi
endaskipti á hlutunum, þegar
þeir koma heim úr ferðinni meö
nýja skó.
Til þess aö lesendur þessarar
skrár þurfi nú ekki aö vaöa um I
villu og svfma f leit aö þeirri
stefnu sem höfundur hyggst sér
taka, þá þykir mér nú senn tima-
bært aö fara aö vikja mér aö efn-
inu, eptir þennan stórskemmti-
lega þótt tyrfinn hafi veriö á
stundum inngang. Nú jæja, ætli sé
ekki nægilegt aö fullyröa hér og
nú, og láta svo málið niöur falla
meö ifllu, rétt eins og pulsumöllu,
aö flestir komi og fari til og frá
Lundúnum jafnfróöirum borgina
og ég var á minum tima um
Napóléon. Ha?
Það er brUnu hrossi f haga ljós-
ara (bændamál), aö ILwidon allri
er ýmislegt fleira aö finna en skó-
búðir og skémmtilegar músa-
gildrur. Hér bUa aö staöaldri ekki
færri en 13 millfónir manna, auk
ótrúlega margra katta, sem hér
gégna reyndar sama hlutverki og
músagildrur, þtítt fáum lánist aö
veröa jafn langlifir og vinsælir og
er þaö vel. Einnig þrffast hér aör-
ardýrategundir, svoekki ættiles-
endum þessa hér pistilsaö leiöast
umfram aöra. Má tilamunda
nefna hunda og hesta, fugla
(margar sortir) og lágfótu. En
fyrst og fremst er þetta þó
mannabær.
Þaö er vel viö hæfi aö nafn
borgarinnar skuli vera i fleirtölu,
þ.e. LundUnir. Þvi hér innvœ-tis
borgarmarkanna má finna hvaö
þaö eitt, sem hugurinn gimist og
skrokkinn skortir og ntíg aö sýsla
fyrir alla þá sem áhugamál eiga
eöa hafa ambisjónir ansi miklar.
Má þannig hugsa sér borgina
skipta niöur I hinar ýmsustu
LundUnir, allt eptir eöli þeirrar
axsjónar sem þar þrifst. Þar
væru þá hin konúnglega LundUna,
leikhUslundUnan, mUsiklundún-
an, átlundúnan og drykkjar-
lundUnan og þannig mætti upp
þyljafram á gamals aldur, ef þaö
frástar einhvers, þótt tilgangur
þess liggi nú á huldu. Máliö er
einfaldlega þaö að saman spyrtar
géra þessar LundUnir eina þá
allra merkustu borg, sem uppi
hefur staöiö.
Aö sama skapi og fjölbreytnin
er hér mikil og skémmtileg, þá
vill svo illa til og er þetta stór
hönnunargalli á systeminu öllu,
aö timialls þorra manna hér íbæ
sem og annars staöar er mjög af
skornum skammti, og nokkuö
jafnmikill f London og Loö-
mundarfiröi. Þvi fer opt þannig,
aö ekki géfstmönnum alltaf stund
milli striöa til aö bera sig eptir
því sem i framboöi er og freistar
manns fram úr hófi, heldur
neyöast þeir til aö láta það fara
fyrir ofan garö eöa neöan, allt
eptir búsetu manna. Eins fer opt
þannig, aö samtímis gérast þeir
hlutir stórmerkir tveir eöa þrir,
semallirerujafn,,intressant” og
er þá listin sU aö velja og hafna af
mikilli kúnst. Og enn gétur þaö
gérst i svona gósenlandi atburöa
og axsjtína, aö ti'minn er nægur og
valiö vænt, en f jármuni skortir.
Þá er ráö aö sitja meö sárt enniö
og sveittan skallann og harma
sitt hlutskipti.
Meiri kall og stærri
Sem prívat- og námsíhaöur hér
ibæum langtárabilhefiég smám
saman komiö mér upp þekk-
ingarforða um borgina, sem er
þvi veigameiri og skynsamlegri
enþá er ég fyrst kom hingaö sem
ég er sjálfur oröinn meiri kall og
stærri.
NU er ég reyndar bæöi libó og
tillitssamur fram Ur hófi, og kin-
oka mér þvf við aö halda þvi
fram, aö þaö eitt sem ég sækist
eptir og höndla f skémmtana-
framboösfansinum sé eptirsókn-
arvert og meöhöndlandi af
kristnu fólki og hvitu. Það er bara
svo aö ég hefi persónulega meiri
ánægju af bókalestri en bolta-
spyrnu og leikhUsin lokka meir en
mislitir sokkar i'Oxfo'dstræti. Af
þessu helgast slöan þau firn að
kófdrukkinn iþróttagarpur sem
rétt drepur niður fæti andartak i
LundUnum til aö viröa fyrir sér
hálfnaktar hetjur i boltaleik
kynni i fljótu bragði aö virðast
mun betur kunnugur borginni en
sásem þar hefurdvalist áralangt
en haldiö sig á öörum slóöum. En
mér er til efs hvort þeim fyrr-
nefnda yrði boðiö upp á margt
annað en pataldur og pUstra i
þeim bókabúðum og leikhús-
kjöllurum, þar sem hinn siðar-
nefndi er löngu oröinn heilsulaus
af tedrykku og kéxáti. En báöa
hýsir þó borgin af rausn og
myndarskap. Og það er hennar
aðal.
Nú viröist mér þetta oröið
lengri inngangur en stcínaö var
til, og i raun oröiö mál aö botna.
Ekki þykir mér þó liklegt aö
margt hér skráö hjálpi lesendum
pistilsins til að glöggva sig á
helstu tiöendum úr London, ef frá
er dregin sú óvéfengjanleg stað-
reynd, aö enn eru hér kéttir i
löngum bunum og annaö litt
breytt frá þvi sem verið hefur um
langa tiö, þviekki hefur Napóléon
komist yfir sundiö. Hygg ég þó
ótimabært aö fara að romsa upp
úr mér fréttum og tiöendum
svona rétt I endann en lofa aö
géra betur i næsta kapitula ef 111-
ugi telur skynsamlegt að sá sjái
dagsinsljós.Þangaö til sit ég hér
i axsjóninni, þar sem daglega ein-
hver lokast inni i lyftu og dægur-
lagasöngkonur draga sig i hlé,
þegjandi og hljóöalaust i þykkum
kippum, og vekja ekki mikið
meiri athygli en þeir ármenn Is-
lands, sem sjást stundum leiöa
mismunandi háttvirta þjóðarleið-
toga upp og niöur Bakarastræti
meö svo drýldinn svip á ásjón-
unni, aö enginn einasti maöur
þorir aö ábyrgjast hver annars
konu kunni aö hljóta. En þetta er
nú bara kjaftasaga.
Gunnlaugur Ó. Johnson
skrifar frá London