Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 15
Sunnudagur 8. nóvember 1981 15 nýjar plötur HIMIHN Ný f rá Gunna Þórðar ^Enn á ný hefur Gunnar Þórðar- son safnað um sig úrvalsliði og staðið fyrir útgafu plötu. Plata þessi sem er nýkomin út ber heit- ið „Himinn og jörð". 011 lög plöt- unnar tiu að tölu er eftir Gunnar en textar eru fengnir frá þeim ól- afi Hauki Simonarsyni, Birgi Svan bróður hans og Þorsteini Eggertssyni. Sem fyrr er úrvals- lið hljóðfæraleikara á plötunni en mesta athygli vekur stjörnufans- inn sem sér um sönginn. Björgvin Halldórsson syngur tvö lóg, Pálmi Gunnarsson tvö, Eirikur Hauksson tvö, Ragnhildur Gisla- dóttir eitt, Shady Owens eitt og að lokuni syngur fyrirbærið „Klikan" sem m.a. inniheldur Þorgeir Astvaldsson eitt lag. Platan var hljóðrituð i Hljóðrita nú í ágiist og september. Fálkinn h.f. gefur hana út. —M.H. Gunnar Þórðarson þaóá \ íða við Kndurskin á bílhurðum eykur öryggi i umfcrðinni VINSAMLEGAST SÝNIÐ OKKUR ÞOLINMÆÐI! Um síðastliðna helgi byrjuðu Flugleiðir að nota nýtt tölvukerfi í sambandi við bókanir á ílugf erðum hérlendis og erlendis. Það er von okkar og vissa að þetta nýja keríi verði til þess að þjónusta okkar og þeirra, sem sjá um sölu íarmiða okkar, verði betri og þœgilegri en nokkru sinni íyrr. Við höíum verið í sérstakri þjálíun í sambandi við notkun nýja keríisins, en nú tekur alvaran við. Vissulega verðum við ekki íullíœr á nokkrum dögum, en við munum svo sannarlega gera okkar besta, til að þjónustan verði ekki síðri en áður. VINSAMLEGAST SÝNIÐ OKKUR BIÐLUND ÁMEÐAN! STARFSFÓLK FLUGLEIÐA FLUGLEIÐIR Traust fölkhjá góðu félagi Vissirþú aó Arnarflug hefiir flutt 131 þúsund farþega fyrstu 9mánuÓi þessa árs? Amarflug er þróttmikið flugfélag, sem hefur náð víðtækri reynslu í flugþjón- ustu á innlendum og erlend- umvettvangi. Innanlandsflug Arnarflug heldur uppi reglubundinni þjónustu við fjölmarga staði víða um land sem ekki eru í alfara- leið og er áætlunarflug pkkar því mikilvæg sam- göngubót fyrir íbúa þeirra. Fjöldi farþega á áætlunar- leiðum fyrstu 9 mán. þessa árs er yfir 16.000. Auk þess hefur Arnarflug flutt yfir 9000 manns í leigu- flugi og f jölmarga einstakl- inga í sjúkraflugi innan- lands. Leiguflug Arnarflug flýgur enn aðeins leiguflug milli landa. Auk sólarlandaferða, Evrópu- og Kanadaflugs fyrir ísl enska aðila hefur Arnar- flug getið sér gott orð með flugrekstri í 16 löndum. Samtals eru farþegar í milli- landaflugi orðnir 106 þús- undáþessuári. y i •'* WT%"<^H --fK3I^L^#fl Starfsfóllc Allir starfsmenn Arnar- flugs eru hluthafar, sem hafa það að markmiði að fyrirtækið sé vel rekið og öll þjónusta eins góð og hún geturbest verið. 131 þúsund farþegar á 9 mánuðum er staðreynd. ,,Við getum gert betur" segja starfsmenn Arnar- flugs. Gott orð og samhentur starfshópur gefur Arnar- flugi byr undir báða vængi í komandiframtíð. ^ARNARFLUG Lágmúla7,sími295tl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.