Tíminn - 08.11.1981, Side 24
Sunnudagur 8. nóvember 1981
24______________________________Wmnm
á bókamarkadi
■ Bækurnar hér aö ofan eru fengnar hjá Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar.
Lögreglumað
ur myrtur
„Maður uppá þaki” eftír Sjöwall og Wahlöö
Getur einhver sagt
mér af hverju?
Dorothy Parker:
The Penguin Dorothy
Parker
Penguin 1981
■ Dorothy Parker var merki-
leg kona. Hún fæddistáriö 1893
og ólst upp i New York, byrj-
aði ung aö yrkja ljóö og skrifa
sögur og fór siöan út i blaöa-
mennsku og bókmenntagagn-
rýni. Rétt er að geta þess að
áöur en hún giftist manni að
nafni Parker haföi hún aö eft-
irnafni ... Rothschild. Dorothy
Parker lifði viöburðariku lifi,
hún haföi mikil áhrif bæði sem
bókmenntagagnrýnandi og
rithöfundur — þótti hafa beitt-
ari og fyndnari penna en flest-
iraðrir, en i huga hennar var
dauöinn ávallt nálægur. I
þessu ágæta bindi af verkum
hennar er aö finna bæöi ljóö og
smásögur, og auk þess sýnis-
horn af ritdómum hennar um
margra ára skeiö. Þaö er ekki
ónýttaö kynnast þessari konu,
þó hún hafi verið, aö sögn
„einhver daprasta manneskja
I heimi”, hún kann aö tjá
dapurleika sinn betur en flest-
ir aörir. Hún lést áriö 1967.
Híxeáudm
A. Braghine:
The Shadow of Atlant-
is
The Aquarian Press
Ltd.1980
■ Þetta er endurútgáfa á
hinni þekktu bók Braghines,
ofursta, um leyndardóma
Atlantis.en hún kom fyrst út
árið 1940 og olli þá byltingu i
Atlantis-fræðum. Siðan hefur
aö sönnu ýmislegt gerst á
þessum vettvangi en braut-
ryöjendastarf ofurstans
stendur enn fyllilega fyrir sinu
og hrein unun er að fylgja eftir
röksemdafærslu hans. Hann
rannsakar hvern afkima sög-
unnar um Atlantis, gleymir
engu og nákvæmni hans
mættu nútima Atlantis-fræð-
ingar tileinka sér. Að sjálf-
sögðu er imyndundraflið i
lagi, annað væri ekki sann-
gjarnt, en ofurstinn lætur
hvergi gabbast alltof langt.
Er skemmst frá þvi að segja
aö auðvitað er hann þeirrar
skoðunar aö Atlantis hafi ver-
iö til og rikt yfir heiminum —
áhrifa þess sér enn stað hvar
sem litið veröur,
Barry Unsworth:
Mooncranker’s Gift
Penguin 1979
■ Þessi bók kom fyrst út á
Engiandi áriö 1973 og fék þá
Heinemann bókmenntaverð-
launin. Aöur hafði Unsworth
gefiö út þrjár skáldsögur og i
fyrra eöa hitteöfyrra birtist
eftir hann bókin Pascali’s
Island sem hlaut mikið lof og
kom til greina við úthlutun
Booker-verölaunanna. Þessi
bók hér sýnir svo ekki veröur
um villst að Barry Unsworth
er bæöi merkilegur og athygl-
isveröur rithöfundur. Sagan
segir frá B’arnaby sem fer aö
hitta þann merkilega mann
Mooncranker en þeir lenda
siðan á undarlegu heilsuhæli i
Tyrklandi. Stúlkur eru þar
margar. Ahrif frá Freud og
hinnu gotnesku skáldsögu eru
greinilega til staðar,en þaö er
undur magnaöur stiD Uns-
worths sem ræöur úrslitum,
bókin festist lesara i minni.
IIAIiOII) liOltltlVS
Harold Robbins:
Goodbye Janette
1981
■ Hér er nýjasta bók hins
stórmerka bandariska rithöf-
undar Harold Robbins. Hún
sver sig að öllu leyti i ætt við
fyrri bækur hans: söguþráð-
urinn er kámugt bull,
persónusköpun verri en engin,
still flatneskulegt röfl etc. etc.
Dóp og klám og ofbeldi og
stjörnudýrkun og fina fólkið
veöur uppi. Þaö er ekki vafi á
aö þessi bók fellur i kramið
hjá aödáendum Robbins —
sem eru geysimargir eins og
dæmin sanna — og viö þurft-
um ekki aö leita langt yfir
skammt til aö fá staðfestingu
á þvi. Andartaki eftir að við
komum meö þessa bók á skrif-
stofur Timans var hún horfin
og þvi getum við ekki birt
myndaf kápunni. Sökudólgur-
inn er væntanlega vansvefta á
nóttunni.
(Ath. Bókin fannst á nýjan
leik.)
Maj Sjöwall & Per Wahlöö:
Maður uppi á þaki
Ólafur Jónsson þýddi
Mál og menning 1981
■ Þetta mun sjöunda bókin i
flokknum „Skáldsaga um glæp”
sem kemur út á islensku, nú eru
einungis þrjár eftir. Þaö er vist
áreiöanlega óhætt aö segja> aö
Maöur uppi á þaki er ein af bestu
bókum þessara skrýtnu hjóna
sem fóru aö skrifa lögreglusögur
til aö koma þjóöfélagsboðskap
sinum á framfæri sýna feyskna
innviöi samfélagsins og benda á
þaö sem betur mætti fara. Fyrstu
bækurnar voru all hreinræktaðar
lögreglusögur og góöar sem slik-
ar, hinar siöustu eru doldiö
undarlegar — farsakenndar á
köflum og athyglin nær eingöngu
viö hinar þjóöfélagslegu hliöar
glæpanna. Þær eru góöar lika en
fyrir minn smekk eru bækurnar
inní milli einna bestar — Maöur
uppi á þaki er ein þeirra.
Bókin hefst, eins og titt er um
lögreglu- og sakamálsögur á
morði. Það erfárveikur maður aö
dauöa kominn sem er myrtur þar
sem hann liggur á sjúkrahúsi i
Stokkhólmi sem er i Sviþjóö.
Ræöst aö honum maður meö
byssusting flugbeittan. Hinn
myrti, þaö vill svo tfl, var lög-
reglumaöur og eins og kemur i
ljós ekki beint vinsæll sakir
ruddaskapar og mannvonsku.
Martin Beck, rannsóknarlög-
reglumaöur er kallaður á
staöinn: Hver er moröinginn? —
og ekki siöur: Hvers vegna var
hinn dauðveiki lögreglumaöur
myrtur? Svörin viö þessum
spurningum láta aö visu ekki á
sér standa ýkja lengi.
Stórskrýtinn!
Mundi sú staðreynd aö bókun-
um er ætlaö aö fjalla um þjóö-
félagsmál eiga nokkum þátt I
hversu þærfestast i huga lesara?
Nei — eða alla vega mjög litinn
þátt. Fyrst og fremst eru þessar
vandlega. Eg neyöist þvi til aö
vitna i þaö sem stendur aftan á
bókinni:
„tslenskur drengur dvelst
nokkra afdrifarika mánuöi sem
skiptinemi vestur f Bandarikj-
unum. Hann kynnist mörgum
unglingum, sem hver hefur sln
sérkenni og vandamál. Einn
þeirra er Maria. tslendingurinn
veröur ástfanginn af Mariu þótt
hún séskakktennt og beri skfrlifs-
belti tuttugustu aldarinnar- tann-
beisliog tannréttingaspangir. En
hann er ófær um aö tjá henni ást
sina. Lýsingin á þessum
unglingum er mjög skýr og þvl
veröur lesandanum annt um þá-
frásögnin veröur spennandi.
Sumir kikna undan vandamálum
sinum, aörir leysa þau-sigrast á
sjálfum sér.”
Semsagt, islenskur skiptinemi i
Bandarikjunum. Veröugt verk-
efni, eöa hvaö? En svoég reyni aö
rekja söguþráöinn aöeins, þá
byrjar þessi bók undurvel. Þá er
aðalsöguhetjan, Hrólfur, uppi I
sveit á íslandi. Þar býr hann hjá
tveimur frændum sinum, sem
talast ekki við en hafa ráðskonu
fyrir milligöngumann. Þessi
fyrsti kafli bókarinnar er mjög
vel skrifaður, þaö er snotur still á
honum, persónusköpunin er góð
og yfirleitt þá lofaöi byrjun þess-
arar bókar góöu. En svo fer
Hrólfur til Bandarikjanna sem
skiptinemi, og þá er eins og bókin
renni út f einn graut. Þaö er
enginn still lengur, sögu-
persónurar veröa óraunverulegar
og atburöarrásin svæfandi. öfugt
viö þaö sem stendur á bókarkápu
þá varð mér hjartanlega sama
um, hvað sögupersónurnar tækju
sér fyrir hendur, mér var sama
þótt höfundur fyndi upp allra-
handa sálfræðilegar krisur fyrir
þær til að kljást viö. Bókin varö
nefnilega aö tilbreytingalausri
flatneskju. Hrólfur er i Banda-
rikjunum, hann verður ást-
fanginn af stúlku, og undarlegt
nokk, hann setur þaö ekki fyrir
sig þó hún „beri skirlifsbelti tutt-
ugustu aldar.” Það er af þvi aö
hún er svo fjarska góö, hún er
sálusorgari allra sem til hennar
leita og ávallt hefur hún tíma til
að sinna vinum sinum. Þessvegna
hefurhún verið með tiu strákum,
sem allir voru í sálarkreppu. En
ekki gera ykkur rangar hug-
myndir, Maria er eindregiö á
móti kynlifi fyrir giftingu, hún
Gisli Þór Gunnarsson:
Kærleiksblóm iö,
Almenna bókafélagið 1981.
■ Svona til aö byrja með, til
hvers er verið að gefa þessa bók
út? Hvað er höfundurinn að fara?
Hvaöa tilgangur er meö henni?
Eg verö aö segja einsog er, ég get
ekki svaraö þessum spurningum,
eftiraö hafa lesiö bókina töluvert
■ Maj Sjöwall
bækur skemmtilegar skemmti-
lega skrifaöar þaö er aö segja og
spennandi. Ósköp mannlegar:
nærfærnar og um leiö húmórfskar
lýsingar á lögregluliöinu I Stokk-
hólmi standa upp úr. Martin
Beck, Kollberg, Gunvald Lars-
son,Rönn, Melander og hvað þeir
nú allir heita. Afbrotamönnunum
er ekki siður vel lýst — þessi hjón
hafa samúö með afbrotamönn-
um! Reyna alla vega aö skilja þá.
Nema hvaö þau fordæma skil-
yröislaust þá sem til dæmis selja
börnum eiturlyf senda konur útá
götu aö hórast og svo framvegis.
Meiri innsýn fær maður af þess-
um bókum en flestum öðrum
sakamálasögum. Þaö hefur sitt
að segja mestu varðar samt aö
bækur eru vel og nostursamlega
skrifaöar.
Ólafur Jónsson er alveg stór-
skrýtinn þýöandi. Stundum þýöir
hann óhuggulega hrátt stundum
býr hann til hin grunsamlegustu
nýyröi eða treðuráöur óþekktum
ma-kingum uppá oröasambönd.
Allt þetta leyfist honum og bókin
er vel þýdd. Illugi Jökulsson
Ulugi Jökulsson
skrifar um
bókmenntir
Gisli Þór Gurmarsson
KÆRLEKSBLÓMID