Tíminn - 08.11.1981, Síða 30
Sunnudagur 8. nóvmber> 1981* ■
„Kaddafi er
sj ú kdómstilfelli,
veikur á geði og
löggiltur hálfviti”
Oriana Fallaci lætur gamminn
geisa um viðtöl við valdsmenn
■ Arafat hafOi meO sér einhvern þann fallegasta
unga mann sem ég hef nokkurn tima séO.
■ Oriana Fallaci. Einhver þekktasti og umdeildasti
blaðamaður i heiminum. Alræmd fyrir að hafa
. spurt í þaula og jafnvel f lett ofan af ýmsum valds-
mönnum — Ajatolla Khomeini/ Henry Kissinger,
Teng Hsiao Ping, Kaddafi, Yasser Arafat, Lech
Walesa. Blaðakonan ítalska er framúrskarandi
kjörkuð, ágeng, f rek og veit upp á hár hvað hún vill
fá út úr þessum risum stjórnmálanna — sögulegar
staðhæfingar, sannleikann um valdið. Enda eru
viðtölin hennar alltaf hlaðin spennu. Aukinheldur er
hún rithöfundur, höfundur skáldsagna og bóka um
þjóðfélagsmál. útsendari Playboy, Robert Scheer
að nafni, einnig þekktur fyrir harðskeytt viðtöl, tók
nýverið ógnarlangt og yfirspennt viðtal við Fallaci,
þar sem hún lætur gamminn svo sannarlega geisa.
Hér fara á eftir valdir kaflar úr samræðum þeirra.
■ Spyrjandi: ÞU ert þekktust
fyririllskeytt viOtöl sem þU hefur
tekiö viö marga af valdamestu
mönnum f heiminum. Byrjum á
þvi sem kannski er frægasta viö-
taliö þitt, viö Henry Kissinger,
þar sem hann llkti sjálfum sér viö
einmana kUreka sem riöur ein-
samall inn i smáþorp.
Fallaci: Ekki biöja mig aö tala
um Kissinger einu sinni enn.
Þetta var 1972 og þeir eru enn á
hælunum á okkur báöum vegna
þess. Ég meina jafnvel þótt viö
gengjum i hjónaband yröi enn
hamraö á þessu viö okkur.
En hvaö viötalinu viðkemur, þá
var þaö heldur leitt. Hann missti
þarna færi áaöveröa vinur minn.
Hann heföi áttaö vera nógu hug-
rakkur tíl aö standa viö þaö sem
hann sagöi. En i staðinn sagöist
hann sjá eftir þvf.
Viðtaliö stóð ekki í nema 50
minUtur, og mér fannst þaö mjög
lélegt. Versta viötalið mitt! Þaö
lá viö aö ég birti þaö ekki.
Reyndar furðuöu sig allir á þvi
hvaö ég sýndi honum mikla þolin-
mæði og umburöarlyndi. En ég
tek viötölin til aö skilja per-
sónuna, til aö kanna hvar og
hvernig valdið birtist. Og ég hafði
ekki nægan tima meö
KISSINGEROSamtheld ég aö ef
hann heföi ekkihugsaö svo mikiö
um stundlega frægö á fjórum
árum sinum meö Nixon, heföi
hann komist á spjöld sögunnar
sem einn af mestu utanrikisráö-
herrum Bandarikjanna. Ég
mana, þaö var mikiö afrek aö
opna leiö inn f Kína, sögulegt, og
þaö var hann sem geröi þaö, ekki
Nixon.
Spyrjandi: Hvaö um siðferöis-
lega hegöun hans i striösrekstr-
inum I Vietnam
Fallaci: Kissinger stendur
handan viö siöferöi. Oröiö eitt
kæmi honum til að hlægja. Menn
eins og hann eru ómóralskir.
Spyrjandi: Um hverja aöra er
hægt aö segja þaö?
Fallaci: Stalin. Nixon var
ómóralskur. þaö er allt annar
handleggur.
Spyrjandi: Hvaöa áhrif haföi
Ajatolla Khomeini á þig?
Fallaci: Þaö getur veriö aö
oröið sé of notaö en hinn einfaldi
sannleikur um Khomeini er aö
hann er f anatiskur. Ef þú lest við-
talið mitt séröu aö Khomeini er
greindur, ólikt Arafat eöa
Kaddafi. Fyrir mér er fanatiker
óhjákvæmilega heimsk persóna,
en ég verö aö viöurkenna aö hann
er undantekningin sem brýtur
regluna. Ég hélt aö ég myndi
finna afglapa en fann býsna
kláran mann. Ég spuröi hann um
fasisma,bar saman irönsku þjóö-
ina og Itali undir Mussolini og var
alveg handviss að hann vissi ekk-
ert hvaö ég var aö fara, um þetta
flókna fyrirbæri fasismann. En
hann vissi. Hann svaraöi mjög
vel, vitnaöi I Aristóteles og túlk-
aöi fasisma f vestrænum skiln-
ingi. En siöan kom auövitaö þar
aö, aö ég fór aö yfirheyra hann
um aftökur á vændiskonum og
hann varö ákaflega reiöur.
Spyrjandi: Frægasta stund þin
meö honum var þegar þú sviptir
af þér blæunni miíslimsku,
chador, og ögraöir honum. Hvers
vegna geröiröu þaö?
Faliaci: Vegna þess aö ég var
reiö! Veistu hvaö hann sagöi viö
mig? Guö! Ég var i þessu, vafin i
heila sjö metra, með nælur og
prjóna út um allt, svitnaöi án af-
láts, og fdr aö spyrja hann hvort
blæjan væri ekki tákn fyrir stöðu
konunnar i Iran. Raunar var það
Bani-Sadr sem þýddi af farsi yfir
á frönsku fyrir okkur. En Kho-
meini segir: ,,Ef þér likar ekki
viö blæjuna, vertu þá ekki meö
hana, þvíblæjaner fyrir ungar og
heiðvirðar konur”. Bani-Sadr,
helvítiö á ’onum, var hlæjandi
þegar hann þýddi þetta. Ég
sagöi: „Ehhhe! Ætlaröu að
endurtaka þetta?” Viðbrögöin
voruharkaleg og Bani-Sadr varð
mjög undrandi. Hann hvislar ein-
hverju aö Khomeini, snýr sér aö
mér og segir hiö sama á nýjan
leik.Svo ég sviptiaf mér blæjunni
og segi: „Þetta geri ég viö þessa
heimskulegu miöaldadulu þina!”
Khomeini haföi veriö svo gamall
og viröulegur fram aö þessu, en
þegar ég geröi þetta stökk hann á
fætur eins og köttur og hvarf. Ég
sat eftir og hrópaði: „Hvert ertu
aö fara? Þú fara pissa?” Bani-
Sadr var skelfingu lostinn og
sagöi: Nei, nei, þú veröur aö fara.
Hann er farinn”.
Ég sat sem fastast og sagði:
,,Ég fer ekki fet. Ég er bara búin
aö £á hálft viðtal. Ég ferekki”.Og
ég sat þarna i tvo eöa þrjá
tima — þaö var mi'n baráttuaö-
ferö. Ég vissi aö þeir gátu ekki
lagt hendur á mig... Slðarmeir
kom Ahmad,sonur Khomeinis, og
sagöi: „Geröu þaö frú, þér vertáð
að fara”. Hann kom fjórum
sinnum og loks var hann fullur
örvæntingar. Hann sagöi: ,,Ef
hann fellst á aö hitta þig á
morgun ætlarðu þá aö fara?” Þá
þurfti ég sjálf aö fara aö pissa.
„Ahmad”, sagöi ég, „ef þú færð
hann til aö sverja viö Kórainn
skalég fara”. Svo Ahmad fór burt
i fimmta skiptið, kom aftur og
sagöi: „Komdu aftur á morgun”.
Ég sagöi: „Sór hann við Kóran-
inn?” „Já, já”. Á morgun
klukkan fimm”.
Jæja næsta dag kom Khomeini.
Ég horfi beint á hann og segi:
„Jæja, Imam, byrjum þar sem
viö hættum i gær. Viö vorum að
tala um aö ég væri ekki heiövirö
kona...” Og þá brást hann æði
óvenjulega viö. Venjulega horfir
hann aldrei á mann, heldur niður
i gólfiö. Jæja, hann horföi beint
framan i mig og brosti eins og
honum væri skemmt. Það var
sætt, vegna þess aö honum leyfð-
istekkiaöhlæja.Svo héltég minu
striki. „Myndir þú segja aö kona
eins og ég, sem hefur sofið við
hliöina á hermönnum á vigvell-
inum I Vietnam, sé óheiðvirð
kona?” Og hann segir: ,,Ég veit
ekki. ÞU veist sjálf hvað þú
geröir meö hermönnunum”. Þaö
var fyndiö! Auövitaövarö ég reiö
út i hann aftur.
Spyrjandi: Auðvitaö. ÞU tókst
lika viötal viö keisarann áöur en
honum var steypt. Hvernig
myndirðu bera þessa tvo menn
saman?
Fallaci: Keisarinn var ekki
heimskur, en hann var ekki eins
klár og Khomeini. Ekki eins út-
smoginn stjórnmálamaður. En
hvaö trúarlegt ofstæki snertir,
voru þeir á sama báti. Ég veit
ekki af hverju enginn af þeim sem
tóku viðtal við keisarann dró
fram þessa hliö á persónu
hans — nema ég. Trúarlega þrá-
hyggju.
Spyrjandi: Trúarlega þrá-
hyggju?
Failaci: Já, keisarinn notaöi
a.m.k. hálfan tima af þeim fimm
eða sex sem viö töluðum saman i
aö segja mérfrá sýnum sem hann
sá. Hann sagðist sjá dýrlinga og
spámenn, sagöi aö hann talaði
viö þá. Ég reyndi aö gera gys aö
honum og sagði: „Þú meinar aö
þU gætir tekiö i höndina á þeim?”
„Auövitaö”, sagöi hann. Ég
spuröi hvort ég gæti séö þá ef ég
stæöi viö hliö hans? Hann svar-
aði: „Vitaskuld gætiröu þaö ekki,
ég get þaö vegna þess aö ég er
hinn Utvaldi” — og bla bla bla
bla. Jæja. Khomeini er lika upp-
fullur af þessu. Ég man aö ég
hugsaöi i þau tvö eöa þrjU skipti
sem Khomeini horfðist i augu viö
mig — aö þarna væru lika augu
keisarans! Þeir væru tvær hliðar
á sama peningi.
Spyrjandi: Eftir Khomeini ætl-
ariröu aö taka viðtal viö Bani-
Sadr, þaö var meðan á gisladeil-
unni stóö og hann var enn forseti
Irans?
Fallaci: Já, hann hafði tUlkað
fyrir mig og Khomeini og þekkti
migvel. Ég fékk vegabrefsáritun
aftur, þrátt fyrir að mér hefði
veriö ráöiö frá þvi að fara. Eftir
viötaliö viö Khomeini skrifaði ir-
anskt dagblaö eitthvaö ljótt um
mig og birti mynd af mér sem var
rifin i tvennt. I landi þar sem
helmingur manna. er ólæs, get-
urðu bókað aö ef mynd af þér rif-
inni í tvennt birtist i blaði ertu
óvinur fólksins. Þeir vita hvað
þaö þýðir. Fólkiö á New York
Times sem sendi mig var mjög
óstyrkt.
Jæja, ég flaug þangaö og var
strax kyrrsett á flugvellinum i
Teheran. ..Loks kom maður Ur
italska sendiráöinu mér á hótel.
Ég hafði hljótt um mig, þvi ég
vildi ekki aö aörir blaöamenn
kæmust aö þvi aö ég væri i Te-
■ Kissinger stendur handan
viö siöferði. Menn eins og
hann eru amóralskir.
heran: annars er þaö alltaf sama
sagan — Fallaci er hér o.s.frv.
Loks næ ég sambandi við em-
bættismann i' utanrikisráðuneyt-
inu, sem lætur sér fáttum finnast
þótt Bani-Sadr hafi lofað mér viö-
tali skriflega, og kallar mig og
itölsku stjómina lygahyski.
Degi siðar er hringt i' mig og
mér sagt að lif mitt sé i hættu.
Þaö kemur á daginn aö Bani-Sadr
hefur látiö undan herskáum stU-
dentum og þorir ekki fyrir sitt
litla lif aö hitta mig. Svo ég reyni
aö hringja til Italiu til forsetans
italska, en fæ ekki linu. „Þangað
til hvenær? spyr ég”. „Um óá-
kveðinn tlma”, er svariö. Svo ég
fór I annan sima, hringi til
London — og fæ samband. Ég
hringdii fyrsta nUmeriö I minnis
bókinni, Ingrid Bergmann. Hún
vaknaöi viö simhringinguna og ég
sagöi: „Ingrid, ég er i Teheran.
Hringdu i Pertini (þáverandi for-
seti ttaliu) og segöu honum aö ég
sé I klipu. Ciao”.
Ingrid er afar klár. Hún náöi
sambandi viö rétta aðila sem loks
komu mér burt og til London.
Tveimur dögum siðar kemur
Bani-Sadr á ráöstefnu ILondon og
sendir mér orö um italska sendi-
herrann. „Psst. Segöu Fallaci aö
ég biöji fyrirgefningar, ég gat þaö
bara ekki. Þaö kemur annaö
tækifæri eftir þetta.” Ég sagði
bara: ,,Til fandans meö Bani-
Sadr. Þaö kemur ekkert annaö
tækifæri. Ég mun aldrei veita
honum viötal! ”
Spyrjandi: Áöur tókstu viötal
viö Kaddafi, sem þú hefur þegar
minnst á.
Faliaci: Þaö var verulega
óhugguiegt. Kaddafi er sjúk-
dómstilfelli, veikur á geði, lög-
giltur hálfviti. Það er ekki hægt
aö umgangast hann. Hann létmig
biöa i þr já og hálfan tima fyrir ut-
an skrifstofuna sina i Lybiu....
Spyrjandi: Hvenær varöstu
þess fullviss aö hann væri geð-
veikur?
Fallaci: Þú ættir að hlusta á
segulbandiö. 1 tiu minútur, heilar
tiu minútur, hrópar hann eins og
biluð grammófónplata: „Ég er
guöspjallið! Ég er guðspjallið!”
Þaö er hreint hræðilegt, þvi þetta
tekur engan endi. Andlitiö á hon-
um ereins ogiöörum heimi meö-
an þetta stendur yfir og ég bendi
ljósmyndaranum á að taka mynd.
En ljósmyndarinn var svo hrædd-
ur aö hann gat sig hvergi hrært og
túlkurinn var lika skjálfandi á
beinunum. A endanum grip ég
fram i' fyrir honum, sem ég geri
mjög sjaldan, og segi: „Hættu!
Hættu! Trúir þú á guð?” Þetta
var óvæntasta spurning sem mér
dattihug og hann horfði á mig og
sagði: „Auövitaö, af hverju
■ ... i landi þar sem forset-
inn, hver sem hann nú er,
þarf aö minnast á Guö hve-
nær sem hann opnar munn-
inn. Ekki einu sinni páfinn
gerir það.
spyröu þessarar spurningar?”
Ég sagöi: „Af þvi ég hélt að þú
værir Guö! ”
Hann reis á fætur og ég hugsaöi
með mér — Mamma mia, bless,
nú er þvi lokið. Ætli viö finnumst
nokkurn tima framar? Þvi það
gat hann gert. ÞU veist hvaö kom
fyrir forstjóra Alitalia I Lýbiu.
Hann einfaldlega hvarf. Jæja,
Kaddafi var ráövilltur i smá-
stund, en síðan hélt viötaliö
áfram og ég vissi aö ég yrði ekki
handtekin. En hann er geöveik-
ur.... Hann ætti aö vera undir eft-
irliti geölæknis. Hættulegur,
hættulegur, hættulegur.
Spyrjandi: Kaddafi er laglegur
maöur, ekki satt?
Faliaci: Nei. Mér hafði veriö
tjáö aö hann væri laglegur. Ég
veit ekki, hann litur betur út á
myndum. En þegar maður sér
hann, hann er ákaflega heimsku-
legur i framan. Þaö skiptir engu
hverjir andlitsdrættirnir eru,
þegar manneskja er heimsk skin
þaö I gegn. Hann hefur mjög litil
augu, á myndunum viröast þau
vera stærri. Og siðan er hann með
risastóra höku, risastóra! Höfuð-
iö er m jótt, þvi hann hefur svo lit-
ið milli eymanna, mjög litiö.
Hann er ógeöslegur. Ég hef
likamlega óbeit á Kaddafi.
Spyrjandi: Astæðan fyrir þvi aö
ég spuröi þig um Utlit hans var aö
þegar þú tókst viötal viö Arafat,
gerðirðu mikið Ur þvi að hann
væri li'till, feitur og kviömikill. Ég
spyr hvort þaö sé réttmætt.
Fallaci:Mérer samahvort það
var réttmætt eöa ekki. Mér liicar
ekki viö Arafat. Að minu mati er
Arafat falskur!