Tíminn - 02.12.1981, Síða 2
Miövikudagur 2. desember 1981.
2
liííáíiiiíi]
f spegli Tfmans
Bianca Jagger I hópi barna i flóttamannabúöunum.
BIANCA BJARGAÐI
FlÓTTAMðHNUH
■ t E1 Salvador i Miö-
Ameriku má segja, aö nd
geisi borgarastrfö. Eins
og veröa vill á striöstim-
um.flosna margirupp.þó
aö ekki taki þeir allir þátt
i bardögum. Frá El
Salvador flýja margir til
nágrannarikisins
Hondúras, en þvi fer
fjarri, aö þeir séu óhultir,
þó aö svo eigi aö heita aö
þeir séu komnir yfir
landamærin.
1 fyrri viku kom hópur
hermanna E1 Salvador-
hers inn i flóttamanna-
búöir Hóndúrasmegin
landamæranna. Ekki
voru þeir einkennis-
klæddir, en báru auö-
þekkt vopn hersins.l búö-
unum smöluöu þeir
saman 20 flóttamönnum,
bundu hendur þeirra fyrir
aftan bak og ráku þá út úr
búöunum. Þá rákust þeir
I f lasiö á undarlegum hóp
karla og kvenna, sem
tókst með óhljóöum, ógn-
unum og látum aö fá þá til
aö sleppa föngunum laus-
um. t þessum hópi voru
nokkrir starfsmenn búö-
anna, aöstoöarmaöur
bandarisks þingmanns og
siöasten ekki sist Bianca
Jagger!
Bianca Jagger er sjálf
frá Nicaragua, sem hefur
gengið i gegnum sitt
borgarastriö. Hún þekkir
þvi vel til slikra innan-
landsátaka og þeirra
blóösúthellinga og skelf-
inga, sem þeim fylgja.
Þar eru þaö ekki einungis
þeir, sem bera vopn, sem
felldir eru. Henni er þvi
mikiö f mun aö leggja sitt
afmörkum tilaö hlifa, þó
ekki væri nema börnum
og þeim, sem minna
mega sin. Hún fór i þessa
ferö til Hondúras til þess
fyrstog fremst aö verkja
athygli á hlutskipti flótta-
fólksins. Er hún kom til
baka, hélt hún blaöa-
mannafund f Washington
og skýröi frá feröinni.
M.a. sagöi hún frá þeim
atburöi sem hér aö ofan
greinir. -Þetta var skelfi-
legt.sagöi hún. -En ennþá
skelfilegra er aö hugsa
sér, aö þaö sama geti
veriö aö endurtaka sig nú,
áþessaristundu.Ogþá er
ótrúlegt, aö hermönnun-
um veröi taliö hughvarf.
Ekki alltaf auðvelt að
vera gift Carlo Ponti
— segir Sophia Loren
■ Þaö er hreint ekki svo
einfalt mál aö búa i
hjónabandi meö manni,
eins og Carlo Ponti. Þetta
segirSophia Loren og hún
ætti aö vita, hvaö hún er
aö segja, eftir langa
reynslu.
17. sept. nk. hyggjast
þau hjón halda hátiölegt
silfurbrúökaup sitt meö
pomp og prakt, en þann
dag fyrir 25 árum voru
þau gefin saman f borg-
araíegt hjónaband f
Mexikó. Þau eiga saman
tvo syni, Carlo 12 ára og
Edoardo átta ára. -Þrátt
fyrir allar kjaftasögur,
erum viö staöfastlega
ákveöin i aö skilja aidrei,
segir Sohpia.
Carlo Ponti er 21 ári
eldrien kona hans, en aö
sögn Sophiu hefur aldurs-
munurinn aldrei skipt
neinu máli i hjónaband-
inu. Það væru þá frekar
skapsmunir Carlos, sem
Sophia segir ekki
ósvipaöa sinum eigin. —
Ég viöurkenni, aö viö rif-
umst oft. En þar sem viö
bæöi vitum, aö viöerum á
■ -Þaö kemur ekki til greina aö viö skiljum, segir
Sophia. Þau hjónin halda silfurbrúökaup sitt hátiölegt
á næsta ári.
sama báti og heyrum
saman, höfum viö alltaf
lagt okkur fram um aö
sættast heilum sáttum,
segir Sophia.
Hún viðurkennir lfka,
aö Carlo eigi þaö til aö
vera afbrýðisamur, sér-
staklega hafi hann haft
illan bifur á Cary Grant,
þegar þau Sophia unnu
saman aö kvikmynd og
milli þeirra myndaðist
samöand, sem heföi
getaö oröiö varanlegra.
Sophia átti lika sinar af-
brýðisem istundir, þegar
Carlo var aö vinna aö
sinum kvikmyndum viös
fjarri og alls konar sögur
komust á kreik. En þetta
allt heyrir sögunni til, og
lika striö Carlos viö itölsk
yfirvöld, sem ákæröu
hann fyrir aö hafa dregiö
sér fé af rikisstyrkjum,
sem veittir voru til kvik-
myndageröar. Hann var
sýknaöur fyrr á þessu ári.
Nú er helsta áhyggju-
efni Sophiu sykursýki,
sem Carlo þjáist af. -Þvi
miður er hann trassi aö
halda sig við þær reglur,
sem honum hafa veriö
settar, og er oft önugur.
Það gerir mér lifiö erfitt.
Þaö er hreint ekki alltaf
auðvelt að vera gift
honum. En sú staðreynd,
aö viö höfum haldið
saman öll þessi ár, sýnir .
þó aö ég hef lært þaö meö
timanum, segir Sophia.
^ J IIM
heita í
höfuðið
á þér?
Vinsælasta jóla-
gjöfin i Vestur-
Þýskalandi í ár er
nafn á einhverri
stjörnu úti í himin-
hvolfinu, þ.e. aö
skira hana i höfuö-
iö á þeim, sem
gjöfina þiggur!
Fyrirtæki í Ham-
borg selur nöfn á
nafnlausar stjörn-
ur dýrum dómum
og rjúka þau út
eins og heitar
lummur.
Tveir stúdentar i
peningahraki
komu hugmynd-
inni á framfæri
sem 1. aprílgabbi,
en undirtektirnar
urðu þær, að þeir
voru teknir alvar-
lega, þeim sjálfum
til mikillar undr-
unar, og kaupend-
ur flykktust aö. Þó
taka þeir skýrt
fram, að þeir á-
byrgist ekki aö
stjörnuf ræöingar
viðurkenni nafn-
giftirnar.
— Enginn sér-
stakur á stjörnurn-
ar, segir Ralf
Welz, annar upp-
hafsmaður þess-
ara viöskipta. —
Viö eigum sama
rétt og aðrir til að
gefa þeim nafn, þó
aö ég veröi að fall-
ast á aö þaö sé ekki
vist, aö þau komist
i almenna notkun.
Viö afhendum
kaupendum vand-
aö stjörnukort, þar
sem rétta stjarnan
er merkt sérstak-
lega. Viö seljum
ekki nafn á neina
stjörnu, sem við
höfum ekki gengiö
nákvæmlega úr
skugga um hvar
er.
Ekki gerir það
þessi viðskipti ó-
virðulegri, að þeir
felagar skenktu
Karli Bretaprinsi
nafngift á eina
stjörnu, sem brúö-
kaupsgjöf. Þegar
þaö kvisaöist út,
margfölduðust
viðskiptin.
■ -Kannski er hjónaband okkar svona hamingjusamt,
vegna þess aö viö eigum engin börn, segir Robert.
Alger
■ -Nei, ég er svo sannar-
lega ekkertlikur Chester,
segir Robert Mandon,
sem viö þekkjum úr hlut-
verki Chesters Tate i
Lööri. -Alveg þveröfugt
viö Chester er ég alvar-
lega þenkjandi, siðafast-
ur og leiðinlegur. En ég
vona aö þessi sorglega
staöreynd skíniekki alltof
ljóslega i gegn i Lööri,
bætir hann hlæjandi viö.
Robert Mandon, sem nú
er 48 ára gamall, hefur
siöustu 18 árin veriö gift-
ur sömu konunni, Sherry.
Hún er 9 árum yngri en
maður hennar og er i
hlutastarfi sem dans-
kcnnari. Þau eru nýfhitt i
hús iHollywood sem á sér
mikla sögu. Kvikmynda-
framleiöandinn Cecil B.
DeMille byggöi þaö
upphaflega á 3. áratug
þessarar aldar handa
dóttur sinni sem þá var
nýgift Anthony Quinn. En
þegar barnung dóttir
þeirra hjóna drukknaði i
sundlauginni viö húsiö,
gáfust þau upp viö aö búa
þarna og húsiö var selt.
Siöan hefur húsiö veriö i'
eigu sama manns, þar til
fyrir sköm mu aö hann dó.
Þá keyptu Robert og
Sherry húsiö og likar
stórvel.
Hjónabönd eru sjaldan
langlif í Hollywood og þvi
vekur athygli, hvaö þau
Sherry og Robert hafa
haldið lengi út saman, og j
ekki síöur aö hvorugt
þeirra á önnur hjónabönd
aö baki. Hver er ástæöan :
til þessarar staöfestu!
þeirra? Robert segir eina
ástæöuna vera þá, aö þau
hafa aldrei eignast barn.
-Viö þurfum aldrei aö
hugsa um, hvort þaö sé
hugsanlegt, aö börnin
hafi haldið saman von-
lausu hjónabandi. Ég álit,
aö þaö sé auöveldara aö
klóra sig fram úr vanda-
málunum, ef ekki þarf aö
taka börn meö f reikn-
inginn. Þegar viö höfum
lent i vanda.höfum viö
getaö einbeitt okkur aö
þvf aö leysa hann. Ég
held aö í því felist leynd-
ardómurinn um hjóna-
band okkar. Þar aö auki
höfum viö alltaf veriö
heiðarleg og hreinskilin
hvort viö annað og reynt
aö lita fyrst i eigin barm í
leit aö orsök vandans
áöur en viö kennum hinu
um.
Samt sem áöur fór þaö
svo fyrir 4 árum, aö þau
hjón skildu aö skiptum,
en aöeins um tveggja
mánaöa skeiö. Þegarþau
höfðu hugsaö málin í ró
og næöi, komust þau aö
þeirri niðurstöðu, aö
hjónabandið væri meira
viröi en einhver smámis-
skilningur.
■ Sherry og Robert Mandon standa fyrir framan nýja
húsiö sitt, sem þau segja algert draumahús.