Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 18
JKKOME I JOHN
HELLMAN I SCHLESINGKR
PRODLKTION
■ Snake (Kurt Russell) og fangaveröir I „Escape from New
York”.
John Carpenter
slær enn í gegn
■ Bandariski leikstjórinn
John Carpenter, sem meðal
hérlendra biógesta er senni-
lega þekktastur fyrir
hryllingsmyndimar ,,Hallo-
ween” og „The Fog”, sendi
frá sér fyrr á þessu ári mynd,
sem fengið hefur góöa aðsókn
— „Escape from New York”,
og nú á næstunni kemur önnur
kvikmynd frá honum, sem
einnig er spáð góðum viðtök-
um.
Nýja kvikmyndin nefnist
„The Thing” og er byggð á
smásögu, sem hefur verið
kvikmynduð áður. Hér er sem
sagt um að ræða endurgerð á
kvikmyndinni „The Thing
From Another World’’sem sá
snjalli Howard Hawks gerði
árið 1952.
John Carpenter er einn
þeirra fjölmörgu yngri leik-
stjóra i' Bandarikjunum, sem
útskrifast hafa úr kvikmynda-
skóla Suður-Kaliforniu há-
skóla. Aðrir þekktir leikstjór-
ar i' þeim hópi eru t.d. George
Lucas (sem gerði „Stjörnu-
strið” og allt það), Irvin
Kershner (leikstýrði The
Empire Strikes Back, fram-
haldi Stjörnustriða, sem
væntanlega verður jólamynd
Nýja biós i ár), Randal Kleis-
er (leikstýrði Grease og Blue
Lagoon) og margir fleiri en
frægastur þeirra, sem ekki
þóttu nógu góðir til að hljo'ta
upptöku i þennan fræga kvik-
myndaskóla er enginn annar
en Steven Spielberg. En það er
önnur saga.
Kvikmyndin „Escape from
New York” eða „Flóttinn frá
New York” á að gerast i þeirri
merku borg árið 1997. Þá
hefur Manhattan verið gerð að
traustasta fangelsi Bandarikj-
anna: þangað er hættulegum
fóngum komið, matur sendur
til þeirra reglulega en þeir að
öðru leyti látnir sjá um sig
sjálfir. Þar þrifst þvi öll sú
spilling og ofbeldi sem hægt er
að hugsa sér.
1 myndinni gerist það að
hryðjuverkamenn skjóta
niöur flugvél forseta Banda-
rikjanna sem Donald
Pleasence, sá huggulegi
maöur, leikur. Forsetaflug-
vélin nauðlendir á Manhattan
mitt á meðal fanganna. Hann
er þar að auki með ýmis mjög
mikilvæg skjöl meðferðis, svo
það er algjör nauðsyn aö ná
honum út úr fangelsinu. Lög-
reglustjórinn neyðir glæpa-
mann nokkurn, Snake
Plissken (Kurt Russell) til
þessaðbjarga fœ-setanum. Til
þess að halda Snake við efnið
er timasprengju komið fyrir i
likama hans. Snake er þvi
dauðans matur nema hann
komi með forsetann á tilsett-
um tima. Af öðrum leikurum
má nefna Ernest Borgnine og
i Adrienne Barbeau.
Þessi mynd var sem sagt
frumsýnd fyrr á árinu, en nú
liður að frumsýningunni á
„The Thing”. Þetta er reynd-
ar fyrsta myndin, sem
Carpenter gerir fyrir Univer-
sal, eitt af gömlu stóru kvik-
myndafyrirtækjunum i Holly-
wood. Hann hefur hingað til
einkum viljað vinna sjálfstætt,
eða þá fyrir minni fyrirtæki
svo sem Avco-Embassy.
Astæðan fyrir þvi að hann
gerði nýjumyndina fyrir Uni-
versal var einfaldlega sú, að
fyrirtækið átti kvikmynda-
réttinn á myndinni og var
reiðubúið að gefa honum
frjálsar hendur um gerð
myndarinnar. Það er vafa-
laust góð fjárfesting hjá Uni-
versal, þvi ekki er Carpenter
aðeins einn þeirra leikstjóra,
sem stendur við fjárhags-
áætlanir (The Thing varð
undir áætlun), heldur hafa
siðustu þrjár myndir hans gef-
ið af sér stórfé. Escape From
New York er þannig mesta
gróðafyrirtæki Avco-Em-
bassy.
Carpenter segir i viðtali við
New York Times, aö hann hafi
lengi haft hug á að gera þessa
mynd. Hann hafi séð kvik-
mynd Hawks þegar hann var
fimm ára og orðið „skit-
hræddur”. Hann reyndi að fá
fjárhagslegan stuðning fyrir
myndina þegar árið 1976, en
þá var hann óþekktur og eng-
inn vildi leggja fram fjár-
magnið.
—ESJ
Elias Snæland
Jónsson
skrifar
0 Svarti samurainn
0 Haukur herskái
★ ★ ★ Utlaginn
★ ★ ★ ★All That Jazz
★ ★ Hinir hugdjörfu
★ Cannonball run
■¥■ Litlar hnátur
Stjörnugjöf Tímans
* * * * frábær - * * * mjög göö ■ * * góð • * sæmlleg ■ O léleg
Miðvikudagur 2. desember 1981.
Kvikmyndir og leikhús
kvikmyndahornid
ÞJÓDLKIKHÚSID
GNBOGI
Q 19 000
£8*1-13-84
ír 1-15-44
Salur A
Dans á rósum
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
ÚTLAGINN
Hótel Paradís
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Sföasta sinn
l.itla sviöift
Astarsaga
aldaririnar
fimmtudag kl. 20.30
Sfftasta sinn
Grikkinn Zorba
Miftasala 13.15 — 20
Sfmi 1-1200
Stórmyndin Grikkinn Zorba er
komin aftur, meft hinni óviftjafn-
anlegu tónlist Theodorakis. Gin
vinsælasta mynd sem sýnd hefur
verift hér á landi og nú i splunku-
nýju eintaki.
Aftalhlutverk: Anthony Quinn
Alan Bates og Ircne I’apas.
Sýnd kl. 5 og 9.
örmnnersestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higg-
ins, sem nú er lesin I útvarp, meft
Michael Caine — Donald Suther-
land — Robert Duvall.
lslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.20 og 11.15
Gullfalleg stórmynd I litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekkt-
asta útlaga Islandssögunnar, ást-
ir og ættabönd, hefndir og hetju-
lund. Leikstjóri Agúst Guft-
mundsson.
Bönnuft innan 12 ára.
Salur B
Til í tuskiö
Skemmtileg og djörf mynd um llf
vændiskonu meft Lynn Redgrave.
lslenskur texti
Bönnufi innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9.05
og 11.05.
Vopn og verk tala rfku máll I „(;t-
laganum".
(Sæbj. Valdem. Mbl.)
„Útlaginn" er kvikmynd sem
höfftar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsd. VIsi.)
Jafnfætis þvf besta f vestrænum
myndum.
(Arni Þórarinss. Helgarpóst)
l»aft er spenna I þessari mynd.
(Arni Bergm. Þjv.)
„Ctlaginn’ er meiriháttar kvik-
mynd.
(Orn Þóriss. Dbl.)
Svona á aft kvikmynda tslend-
ingasögur.
(J.B.H. Abl.)
Já, þaft er hægt.
(EliasS. Jónsson Tíminn)
VTlALJGARAsn!-
Salur C
ÍT 3-20-75
Rússnesk
kvikmynda
vika
LKIKFEIAÍi
REYKIAVÍKIJR
26 dagar i lifi
Dostoevskýs
Rússnesk litmynd um örlagaríka
daga I lifi mesta skáldjöfurs
Trukkar og tánmgar
Mjög spennandi bandarlsk mynd
um þrjá unglinga er brjótast út úr
fangelsi til þess aft ræna peninga-
flutningabfl.
Aftalhlutverk: Ralph Meeker, Ida
Lupino og Loyd Nolan.
lslenskur texti
Sýnd kl.5 og 7.
Islenskur texti
Sýnd kl. 9.10 og 11.10
Fávitinn
Russnesk stórmynd I litum eftir
sögu Dostojevskys.
islenskur texti
Sýnd kl. 3.10 og 5.30
Salur D
Flökkustelpan
Caligula
Þar sem brjálæftifi fagnar sigrum
nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af
þeim er Caligula.
Endursýnd kl. 9.
Sfftustu sýningar
Hörkuspennandi htmynd meft
David Carradine
íslenskur texti
Bönnuft börnum
Sýnd kl. 5.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15
og 11.15.
Rommý
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Unclir álminum
fimmtudag kl. 20.30
Tonabio
0*3-11-82
ASKOLABIO
28*2-21-40
Midmght
Cowboy
Litlar hnátur
Smellin og skemmtileg mynd sem
fjallar um sumarbúftadvöl ungra
stúlkna og keppni milli þeirra um
hver verfti fyrst aft missa mey-
dóminn.
Leikstjóri: Ronald F. Maxwell.
Aftalhlutverk: Tatum O’Neal,
Kristy McNichol
Sýnd kl. 5,7 og 9
Jói
föstudag uppselt
laugardag kl. 20.30
þriftjudag kl. 20.30
Miftasala I Iftnó kl. 14 — 20.30
simi 16620
Revian Skornir skammtar
miftnætursýning i Austurbæjar-
biói föstudag kl. 23.00
II Ul K .Ih-liiv-
Uniteri Arlisls
Miftasala I Austurbæjarbiói kl.
16.00 — 21.00.
Slmi 11384
Midnight Cowboy hlaut á slnum
tlma eítirfarandi óskarsverft-
laun:
Bcsta kvikmynd
Besti leikstjóri (John Schlesing-
er)
Uesta handrit.
Nú höíum vift fengift nýtt eintak af
þessari frábæru kvikmynd.
Aftalhlutverk: Dustin Hoífman,
Jon Voight.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuft börnum innan 16 ára
2T 1-89-36
LOKAÐ
Bannhclgin
r i
Islenskur texti
Æsispennandi og viftburftarfk ný
amerísk hryllingsmynd I litum.
Leikstjóri: Alfredo Zacharias.
Aftalhlutverk: Samantha Eggar,
Stuart Whitman, Roy Cameron
Jenson.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
Bönnuft börnum.
Allthat iazz
Sýnd kl. 7.
Slftustu sýningar.