Tíminn - 18.12.1981, Side 16
24
Fimmtudagur 17. desember 1981
Þessi margeftirspurða rúmsamstæða
komin aftur.
Verð kr. 3.970.— með dýnum
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
t
Astkær kona min, móðir, tengdamóðir og amma
Guðrún Aðalheiður Benediktsdóttir
frá Torfustöðum
Heiðargerði 104, Reykjavik
er látin. Jarðarförin hefur farið fram.
Bjarni Guðmundsson
Hulda Karlsdóttir Benedikt Valgeirsson
og dætur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
Kristinar Þorkelsdóttur
frá Koisstöðum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalarheimilis aldraðra i
Borgarnesi.
Guö gefi ykkur gleðileg jól.
Sigurður Guðmundsson
Oddný Bergsdóttir
Bergur Sigurðsson
Þorkeli Sigurðsson
Guðmundur Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson
Ásgeir Sigurðsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
Sigurþór (Jlfarsson
Háamúla
verður jarðsunginn frá Hliðarendakirkju i Fljótshlið
laugardaginn 19. des. ki. 14.00.
Katrin Einarsdóttir,
Einar Sigurþórsson, Bryndis Jóhannesdóttir,
Atli Einarsson, Katrln Einarsdóttir.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
Sigurður Hannesson
Stóru-Sandvik, Flóa
sem varð bráðkvaddur að heimil sinu 11. des. verður jarð-
sunginnfrá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 19. desember
kl. 14.
Hólmfriður Þórðardóttir
Þórður Sigurðsson, Asta Samúelsdóttir,
Hannes Sigurðsson, Þórhildur ólafsdóttir,
Jens Sigurðsson, Sigriður ólafsdóttir,
Árún Kristin Sigurðardóttir, Steingrimur Jónsson,
Margrét Sigurðardóttir,
og barnabörn.
Anna Jónsdóttir Reiners,
hjúkrunarkona,
sem lést i Borgarspitalanum 15. desember verður jarð-
sungin frá Hvammstangakirkju laugardaginn 19. desem-
ber kl. 11.00.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við and-
lát og útför móður okkar,tengdamóöur og ömmu
Sigriðar önundardóttur,
Vlöigrund 8 Sauðárkróki.
Maria Sveinsdóttir
Þórarinn Sveinsson, Halldóra Pálsdóttir,
Maria Þórarinsdóttir, Ingileifur Einarsson,
Sigurbjörg Þórarinsdóttir,
Þórarinn Þórarinsson.
Jón Jónasson
Jónina Eggertsdóttir
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Ingigerður Benediktsdóttir
Eygló Benediktsdóttir
Erla Bjarnadóttir
ferdalög
Gönguferð sunnudaginn
20. des. kl. 11.
Gengið á Esju (852 M) —
sólstöðuferð. Notið birtuna vel á
einum skemmsta degi ársins,
klæðið ykkur vandlega og gangið
á Esjuna. Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Farið frá Umferða-
miöstöðinni austanmegin.
Feröafélag í slands.
Áramótaferð f Þórs-
mörk kl. 07. 31. des. — 2.
jan.
Gönguferðir eftirþvi sem birt-
an leyfir, áramótabrenna, kvöld-
vökur. Ef færð spillistsvo, að ekki
yrði unnt aö komast i Þórsmörk,
verður gist f Héraðsskólanum að
Skógum. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni, öldu-
götu 3.
Ferðafálag tslands.
Tónlistarskólinn
í Reykjavik
heldur tónleika i Bústaða-
kirkju sunnudaginn 20. desember
næstkomandi kl. 5 siödegis.
Þar mun hópur nemenda skól-
ans leika verk fyrir strengjasveit
eftir Handel og Britten. Einnig
verður fluttur oktett eftir
Mendelssohn.
Stjórnandi er Mark Reedman
og leikur hann jafnframt einleik á
fiðlu.
Aðgangur aö tónleikunum er
ókeypis og er öllum heimill.
ýmislegt
Norræna húsinu
lokaö um hátíðarnar
Norræna húsinu verður lokað
yfir hátiðar sem hér segir:
Bókasafn — lokaö aðfangadag,
jóladag og 2. i jólum og sunnu-
daginn 27. des.
Kaffistofa — lokuö aðfangadag,
jóladag og 2. i jólum opið sunnud.
27. des. kl. 12-19
Um áramótin verður lokað á
gamlársdag og nýjársdag.
Kveikt á jólatré
í Garðabæ
Kveikt verður á jólatré við
Hofsstaðaskóla i Garðabæ sunnu-
daginn 20. des. kl. 15. Séra Bragi
Friðriksson segir nokkur orð og
jólasveinar koma I heimsókn.
Aðventukvöld í
Stórutjarnaskóla
Sunnudagskvöldið 20. desem-
ber verður aðventukvöld i Stóru-
tjarnaskóla á vegum Æskulýðs-
félags Hálsprestakalls.
Þetta er i fimmta skiptið sem
æskulýðsfélagar annast aðventu-
kvöld i Stórutjarnaskóla og er
dagskráin fjölbreytt.
Meðal efnis á aöventukvöldinu
má nefna söng ungra barna undir
stjórn Ingu Hauksdóttur organ-
ista — einsöngur Hólmfriðar
Benediktsdóttur skólastjóra Tón-
listarskólans á Húsavik, — jóla-
saga verður lesin og jólakvæði
flutt. Sr. Björn H. Jónsson
sóknarprestur á Húsavik mun
flytja frásögu af gömlum jóla-
siðum, og Björg Arnadóttir og
Inga Hauksdóttir munu leika
saman á orgel og þverflautu. Aö
siðustu verður ljósahelgileikur,
þar sem stúlkur úr æskulýðs-
félaginu lesa og syngja.
Sóknarpresturinn sr. Pétur
Þórarinsson mun þar flytja stutta
jólahugvekju!
Aðventukvöldiö i Stórutjarna-
skóla hefst kl. 21 og er ætlað bæði
ungum sem eldri.
Fjölskynjunarmessa í
Bústaðakirkju
Hvað er fjölskynjun?
Svarið er að finna i Bústaöa-
kirkju á sunnudaginn kl. 14. Þar
hefur starfshópur á vegum Skál-
holtsskóla og Kirkjuritsins fengið
inni með tilraun til fjölbreytilegr-
ar tjáningar i guðsþjónustu undir
yfirskriftinni: Friður á jólum.
Meðal þátttakenda verða list-
dansararnir örn Guðmundsson
og Guðmunda Jóhannsdóttir sem
flytja danstjáningu eftir Ingi-
björgu Björnsdóttur skólastjóra
Ballettskóla þjóðleikhússins,
Nina Björk skáld, ungir mynd-
listamenn, Sigurður Flosason og
fleiri tónlistarmenn, áhugahópur
um kvennaguöfræði, talsmenn
þróunarlanda, dramahópur úr
Skálholtsskóla sönghópur Jóns
Helga Þórarinssonar og Oddur
Albertsson sem flytur og kennir
friðarsöngva.
Prestsþjónustu annast þau sr.
Auður Eir, sr. Bernharöur Guð-
mundsson, dr. Gunnar Kristjáns-
son og sr. Heimir Steinsson.
Verður predikunin i samtalsformi
og svarar spurningunni: Hvi eru
ekki alltaf jól? Tiu ára telpa flyt-
ur bæn fyrir friði i messulok.
joiasöngvar í Langholts-
kirkju
Htvöld kl. 23.00 syngur Kór
Langholtskirkju jólalög og sálma
i kirkjuskipi Langholtskirkju.
Aðgangur er ókeypis en tekið
verður við frjálsum framlögum
i orgelsjóð. Selt veröur heitt kakó
i hléi.
Astæða er til að hvetja fólk til
að klæða sig vel.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varlsa apóteka i Reykjavik, vik-
una 11. til 17. desember er i Ing-
ólfs Apóteki.
Einnig er Laugarnesapótek opið
til kl.22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Hafnarfjorður: Hafnfjardar apótek
og ^orðurbæjarapótek eru opin á virk
uri dögum fra kl.9 18.30 og til skiptis
ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og .
sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapotek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartima buða. Apotekin skiptast á
sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið í þvi apöteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi
dögum er opið f rá kl.l 1-12, 15 16 og 20
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplysingar eru gefnar >
síma 22445.
0
Apotek Keflavlkur: Opiö virka
daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi-
daga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apotek Vestmannaeyja: Opið virka
daga fra kl.9 18 Lokaó i hadeginu
milli k1.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi llléó.
Slökkvilið og sjukrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
SjúkrabílI og slökkvilið 11100.
Kopavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjukrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lqgiregla simi 51166
Slökkvilið og sjukrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjukrabill i
sima 3333 og í simum sjukrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsió
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
s jukrabil I 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabili
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
SjukrabilI 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 a vinnustað. heima 61442.
olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250. 1367. 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
"■SlýsavarSsTólan i Borgarspitalanum.
Sirni 81200. Allan sölarhringinn.
Læknastof ur eru lokaðar a laugardög
um og helgidögum, en hægt er að na
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum f rá kl. 14 16. simi
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að na sambandi við lækni i síma
Læknafélags Reykjavikur 11510. en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir k 1.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og fra klukkan 17 á
föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu.
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjönustu eru gefnar í simsvara
13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.1718.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fölk hafi með sér o-
næmisskirteini.
Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn í
Víðidal. Simi 76620. Opið er milli k1.14
18 virka daga. ,
heimsóknartfmi
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
FæðingardeiIdin: kl.15 til kl. 16 og
kl. 19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
k1.16 og kl. I 19.30
Borgarspitaln.n: Mánudaga til föstu
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og
sunnudaga kl. 14 til k 1.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitati: Alla daga kl. 15.30 til
. kl.ló og kl.18.30 til kl.19.30
Flokadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl.17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga
fra k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23.
Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30 16 og 19 19.30.
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31
agust frá ki 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema manudaga. Strætisvagn
no 10 fra Hlemmi.
Listasafn Einars Jonssonar
Opið aaglega nema mánudaga frá kl.
13.30 16.
Asgrimssaf n
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema lauqardaga kl.
1,30—4.